Morgunblaðið - 13.02.1996, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 13.02.1996, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996 7 FRÉTTIR Heimkomu handrita minnst ALDARFJÓRÐUNGUR er lið- inn frá því að Danir skiluðu íslendingum handritunum 21. apríl nk. og hefur verið ákveðið að halda samkomu í hátíðarsal Háskóla Islands af því tilefni og setja upp hand- ritasýningu í stofnun Arna Magnússonar. 21. apríl 1971 komu Kon- ungsbók Eddukvæða og Flat- eyjarbók til landsins með dönsku herskipi og verða bæði handritin meðal þeirra þjóðargersema sem sýndar verða í Arnastofnun. Fáséð á sýningum „Þessi handrit hafa ekki verið á almennum sýningum mörg undanfarin ár, við höf- um verið að spara þau ef svo má segja, en við viljum minn- ast umrædds dag með viðeig- Morgunblaðið/Ól.K.M. FRÁ komu handritanna til Reykjavíkur. andi hætti,“ segir Stefán Karlsson, forstöðumaður Árnastofnunar. Á hátíð- arsamkomunni verða fluttar ræður og tónlist til að minn- ast baráttu íslendinga fyrir að fá handritin heim og hvernig henni lyktaði, en sýn- ingin mun standa í 2-3 vikur. Sumarið 1997 verðuraf- hendingu handrita endanlega lokið. Fjallað var um hátíðar- höldin á ríkisstjórnarfundi á föstudag, en Árnastofnun hef- ur m.a. óskað eftir fjárstuðn- ingi við ýmis þau verkefni sem borið hafa á góma í tengslum við handritaheimt- ina. •Afhendingartimi getur veriö 25 til 35 dagar eftir skipaferöum. VOLVO BIFREIÐ SEM ÞÚ GETUR TREYST Bíll sniðinn að þínum óskum Volvo gerir ráö fyrir því aö þú hafir þína skoöun á því hvernig bíllinn þinn á aö vera. Volvo sérsmíðar bílinn þinn eftir þínum óskum án nokkurs aukakostnaðar og fæst hann afhentur á aðeins einum mánuöi.* Eigum einnig bíla til afhendingar strax. Volvo 440/460 er á ótrúlega góðu veröi en eftir sem áöur færöu allt sem Volvo stendur fyrir. Öryggisútbúnaö eins og hann gerist bestur, áreiöanleika, endingu umfram flesta bíla og ekki síst umhverfisvænan bíl en Volvo hefur lagt mikla áherslu á þann þátt í framleiðslu sinni. Verð frá: 1.498.000 stgr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.