Morgunblaðið - 27.02.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.02.1996, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20: • TRÖLLAKIRKJA leikverk e. Þórunni Sigurðardóttur byggt á bók Ólafs Gunnarssonar. Frumsýning fös. 1/3-2. sýn. sun. 3/3 - 3. sýn. fös. 8/3 - 4. sýn. fim. 14/3 - 5. sýn. lau. 16/3. 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Si'monarson. Fim. 29/2 uppselt - lau. 2/3 uppselt, - fim. 7/3 - lau. 9/3 uppselt - fös. 15/3. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 2/3 kl. 14 uppselt - sun. 3/3 kl. 14 uppselt - lau. 9/3 kl. 14 uppselt - sun. 10/3 kl. 14 uppselt - sun. 10/3 kl. 17 uppselt - lau. 16/3 kl. 14 - sun. 17/3 kl. 14. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Mencheii Sala á sýningar I mars hefst föstudaginn 1/3. Smiðaverkstæðið kl. 20.00: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke Fös. 1/3 - sun. 3/3 - fös. 8/3. Sýningin er ekki við haefi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 F LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: 0 ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. lau. 2/3, fös. 8/3 fáein sæti laus, fös. 15/3. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 10/3 fáein sæti laus, sun. 17/3, sun. 24/3. Sýningum fer fækkandi. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 1/3, uppselt, lau. 16/3 fáein sæti laus, sun. 10/3. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. mið. 28/2 fáein sæti laus, fim. 29/2 uppselt, fös. 1/3 uppselt, lau. 2/3 upp- selt, sun. 3/3 uppselt, mið. 6/3, fim. 7/3 uppselt, fös. 8/3 uppselt, sun. 10/3 fáein sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 1/3 uppselt, lau. 2/3 kl. 23, fös. 8/3 kl. 23 fáein sæti laus, fös. 15/3 kl. 23, 40. sýning lau. 16/3 uppselt. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30. I kvöld: Björk Jónsdóttir og Signý Sæmundsdóttir. Miðaverö 1.000 kr. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. s Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Fös. 1/3 2/3. Uppselt. Fös. 8/3. Lau 9/3 Sýningum fer f-ekkandi HA FNARÍjjR DA RL EÍKHUSIÐ í HERMÓÐUR 1 OG HÁÐVÖR SÝNIK HIMNARÍKI GEÐKL OFINN GAMA NL EIKLJR ÍJ t’Á TTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen Sýningar hefjast kl. 20:00 Ekki er hægt að heypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasimi allan sólarhringinn 555-0553, Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega |fl|l ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 U DEBUT tónleikar á vegum Styrktarfélags íslensku óperunnar, Loftur Erlingsson, bariton og Ólafur Vignir Albertsson, píanó, verða fimmtudaginn 29. febrúar kl. 20.30. Miðasalan opin tónleikadag frá kl. 15.00. Simi 551-1475. MOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060 • EKKI SVONAI, eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur Eggerz. 3. sýn. fimmtudag 29/2 kl. 20.30. • ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Sun. 10/3 kl. 14. Örfá sæti laus. Laugard. 16/3 kl. 14. Verslunarskóli íslands kynnir: Vegna fjölda áskorana höldum við áfram sýningum á vinsælasta söngleik allra tima. Sýningartimar: Mið. 28/2 kl. 20, fös. 8/3 kl. 19. Síðustu sýningar. Miðapantanir og uppl. i sima 552-3000. Miðasalan er opin mán.-fös. frá kl. 13-19. Sýnt i Loftkastalanum i Héðins húsinu við Vesturgötu. Midasalan opin mán. - fös. hl. 13-19 Héðinshúsinu v/Vesturgötu Sími 552 3000 Fax 562 6775 Vlnsælasti rokksóngleikur allra timal , Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun. Sýn. fös. 1/3 kl. 20:00. Síðustu sýningar! Verður Cocker aðlaður? SAGT VAR frá því í blaðinu á föstudaginn að Jarvis Cocker, söngvari bresku hljómsveitarinn- ar Pulp, hefði ruðst upp á svið þegar Michael Jackson flutti Iag- ið „Earth Song“ á Brit-verð- launaafhendingunni nýlega. Sagt var að hann hefði valdið þremur barnungum þátttakendum sýn- ingar Jacksons meiðslum i upp- þotinu sem skapaðist í kjölfarið. Nú er hins vegar komið í ljós að Cocker er saklaus af öllum ásökunum um líkamsmeiðingar og stuðningur við hann hefur farið sívaxandi i breskum fjöl- miðlum. Meðal þeirra sem lýst hafa yfir stuðningi við hann eru tónlistarmaðurinn Brian Eno og sjónvarpsmaðurinn kunni Jonat- han King. Einnig hefur verið lagt til að Cocker verði aðlaður. Morgunblaðið/Halldór ÍSLISTAVERKIÐ komið á sinn stað. ÁTTA réttir voru á matseðlinum. ÖNNUM kafnir matreiðslu- menn. EfiTrrétturinn FINNUR Ingólfsson, heiðursgestur kvöldsins, .eiginkona hans Kristín Vigfúsdóttir, Pálmi Matthiasson veislusfjóri, Þórhallur Guðmundsson og eiginkona Pálma, Unnur Ólafsdóttir. Hátíðarkvöld verður [ihHtíi P! R 131 Ul RI BifnlSll J5.5 BÍS 3 tjLlUiSfiÍ LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Aukasýning lau. 2/3 kl. 20.30, allra síðasta sýning. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Símsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. FREISTING, klúbbur ungra mat- reiðslumanna, framreiðslumanna og bakara, hélt gala-kvöldverð í Víkingasal Hótels Loftleiða ekki alls fyrir löngu. Boðinn var fram átta rétta matseðill, auk þess sem sýnt var risastórt íslistaverk eftir Völund Völundarson. Veislustjóri var séra Pálmi Matthíasson og heiðursgestur Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra. Tilgangur kvöldverðarins var að safna fé til bókakaupa handa nýja Hótel- og veitingaskólanum í Kópavogi. Hérna sjáum við myndir frá kvöldverðinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.