Morgunblaðið - 27.02.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.02.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1996 19 f I 1 Video Equipment lieiiuzbiúinvndbzi i tíLtvs^/v/b FACT FILE ^ krónur x 39.900 fíV-HD600 í i-Ht /yicvvrji srrsjw [Price [Picture [Looks STUTT [Price [Ease of use BRAUTARHOLTI 2 OG KRINGLUNNI SIMI 562 5200 Þonasonlc NV-HD600 BESTA FJOLSKYLDUMYNDBANDSTÆKIÐ OO BESTA HEIMABIOMYNDBANDSTÆKIÐ ■B [Sound [Looks Panasonic SD200 {Super Drive, A1 Crystal view] allar aðgerðir koma fram á skjá, innstilling stöðva sjalfvirk ásamt langtima upptökuminni og þess háttar búnaði ___ _ í.l.L . .1.* - --IfX_Jí.... xTl __ ERLEIMT Features Ease of use Picture 10 IFeatures krónur 69.900 hupbb mwe Panasonic HD 600 er búið Nkam HiFi stereo, 4 hausa Long Play, Super Drive gangverki, Cleat view control, fjarstýringu sem einnig má nota á flestar gerðir sjónvarpa, 2x Scart tengi ásamt þvi að sýna allar aðgerðir á skjá. Hussein Jórdaníukonungur kveður breytingar óhjákvæmilegar í írak Frakkar „aðalmál- svarar af- vopnunar“ JACQUES Chirac, forseti Frakkiands, sem hefur sætt harðri gagnrýni vegna kjarn- orkutilrauna Frakka, sagði í gær að Frakkar gegndu nú forystuhlutverki í baráttunni fyrir kjarnorkuafvopnun í heiminum. Hann lét svo um mælt að Frakkar væru að „verða aðalmálsvarar kjarn- orkuafvopnunar" í heiminum og nefndi sem dæmi að franska stjórnin beitti sér fyrir „metnaðarfyllsta kostinum, algjöru banni“ við kjarnorku- sprengingum í tilraunaskyni. Chirac hefur ennfremur boðað að Frakkar hætti .framleiðslu plútons og úrans til nota í kjarnorkuvopn, eyðileggi kjarnorkueldflaugar á landi og rífi niður skammdrægar eld- flaugar af Hades-gerð. Clark stjður baráttu Iraka RAMSEY Clark, yfirmaður bandaríska dómsmálaráðu- neytisins á árunum 1967-69, styður íraka og Saddam Huss- ein í baráttunni fyrir því að Sameinuðu þjóðirnar afnemi viðskiptabannið á írak, að sögn íraskra dagblaða í gær. Blöðin birtu forsíðumyndir af Clark og Saddam eftir fund þeirra í Bagdad á sunnudag. Ngor skotinn til bana JEGOR Gajdar, leiðtogi Lýð- ræðislegs vals í Rússlandi, kvaðst í gær efast um að flokkurinn gæti stutt Borís Jeltsín í forsetakosningunum í júní vegna aðgerða hans síð- ustu misserin, einkum hern- aðaraðgerðanna í Tsjetsjníju. Hann kvaðst ekki heldur ánægður með hagfræðinginn og umbótasinnann Grígoríj Javlínskij og sakaði hann um að vilja auka útgjöld ríkisins og hætta þannig á mikla verð- bólgu. Gajdar sagði að flokk- urinn vildi frambjóðanda sem væri sannur lýðræðissinni, að- hylltist efnahagsumbætur og aðhald í peningamálum og vildi binda enda á átökin í Tsjetsjníju með friðsamlegum hætti. LEIKARINN Haing Ngor, flóttamaður frá Kambódíu sem fékk Óskars- verðlaunin fyrir leik í kvikmynd- inni „The Killing Fi- elds“ árið 1984, var skotinn til bana við heimili sitt í Kína- hverfinu í Los Angeles um helgina. Ekki var vitað í gær hver varð honum að bana eða hvers vegna hann var myrtur. Ngor var læknir og sætti pynt- ingum Rauðu khmeranna, sem héldu honum í fangelsi í nokk- ur ár eftir að þeir komust til valda í Kambódíu. Hann flúði til Tælands og settist að í Bandaríkjunum árið 1980. Gajdar styður ekki Jeltsín meö hæstu einkunn (10) fyrir myndgæði. bmi fpncni stimnilinn "REST BUY'' be endurgreitt! Dregið verður úr þeim hópi viðskiptavina sem kaupa myndbandstæki i Japis og fær einn heppinn viðskiptavinur tækið “Rc1 >00308 Segir morð vekja viðbjóð Amman, Bagdad, Nicosiu, Kýpur. Reuter. HUSSEIN Jórdaníukonungur lýsti yfir því á sunnudag að morðin á tveimur landflótta tengdaspnum Saddams Husseins, leiðtoga Iraks, sem sneru aftur í síðustu viku eft- ir að hafa hlaupist á brott í fyrra, vektu hjá sér „viðbjóð“ og sagði að breytingar væru óhjákvæmileg- ar í írak. Þrýstir á um aðgerðir Hussein lét þessi ummæli falla þegar hann hélt í opinbera heim- sókn til Bretlands og Bandaríkj- anna til að þrýsta á um hertar aðgerðir gegn írökum. Hussein notaði landflótta bræðranna til að snúa við blaðinu í stefnu sinni gegn Irak og gengur einna lengst arabaleiðtoga um þessar mundir í að hvetja til breytinga í Bagdad. Bræðurnir Hussein Kamel Hassan og Saddam Kamel flúðu í ágúst frá írak til Jórdaníu ásamt konum sínum, dætrum Saddams Husseins. í síðustu viku héldu þeir hins vegar aftur til íraks og voru náðaðir. Ekki voru þeir fyrr komnir til Bagdad en konur þeirra fengu skilnað og á föstudag réð- ust ættingjar Kamel-bræðra inn á heimili þeirra og myrtu þá ásamt þriðja bróðurnum og föður þeirra. Útför píslarvotta Tveir árásarmannanna létust. Útför þeirra var sýnd í sjónvarpi á sunnudag og voru þeir sagðir píslai-vottar. Mörg þúsund manns voru við útförina og gekk Ali Hassan al-Majeed, félagi í íraska byltingarráðinu og frændi Kamel- bræðra, fremstur ásamt sonum Saddams Husseins, þeim Uday og Qusay. FACT FILE NV SDZOO 10 leigumyndir frá Videohöllinni fylgja Panasonic myndbandstækjunum! Myndir sem þú velur, þegar þú vilt horfa. VIDEOHOLLIIU LÁGMÚLA 7 tí^>C*\CC ér(U\cíc
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.