Morgunblaðið - 27.02.1996, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1996 19
f I 1
Video Equipment
lieiiuzbiúinvndbzi i tíLtvs^/v/b
FACT
FILE
^ krónur x
39.900
fíV-HD600
í i-Ht /yicvvrji srrsjw
[Price
[Picture
[Looks
STUTT
[Price
[Ease of use
BRAUTARHOLTI 2 OG KRINGLUNNI SIMI 562 5200
Þonasonlc
NV-HD600 BESTA FJOLSKYLDUMYNDBANDSTÆKIÐ OO BESTA HEIMABIOMYNDBANDSTÆKIÐ
■B
[Sound
[Looks
Panasonic SD200 {Super Drive, A1 Crystal view] allar
aðgerðir koma fram á skjá, innstilling stöðva sjalfvirk
ásamt langtima upptökuminni og þess háttar búnaði
___ _ í.l.L . .1.* - --IfX_Jí.... xTl __
ERLEIMT
Features
Ease of use
Picture
10
IFeatures
krónur
69.900
hupbb mwe
Panasonic HD 600 er búið Nkam HiFi stereo, 4 hausa Long
Play, Super Drive gangverki, Cleat view control,
fjarstýringu sem einnig má nota á flestar gerðir sjónvarpa,
2x Scart tengi ásamt þvi að sýna allar aðgerðir á skjá.
Hussein Jórdaníukonungur kveður breytingar óhjákvæmilegar í írak
Frakkar
„aðalmál-
svarar af-
vopnunar“
JACQUES Chirac, forseti
Frakkiands, sem hefur sætt
harðri gagnrýni vegna kjarn-
orkutilrauna Frakka, sagði í
gær að Frakkar gegndu nú
forystuhlutverki í baráttunni
fyrir kjarnorkuafvopnun í
heiminum. Hann lét svo um
mælt að Frakkar væru að
„verða aðalmálsvarar kjarn-
orkuafvopnunar" í heiminum
og nefndi sem dæmi að
franska stjórnin beitti sér fyrir
„metnaðarfyllsta kostinum,
algjöru banni“ við kjarnorku-
sprengingum í tilraunaskyni.
Chirac hefur ennfremur boðað
að Frakkar hætti .framleiðslu
plútons og úrans til nota í
kjarnorkuvopn, eyðileggi
kjarnorkueldflaugar á landi og
rífi niður skammdrægar eld-
flaugar af Hades-gerð.
Clark stjður
baráttu Iraka
RAMSEY Clark, yfirmaður
bandaríska dómsmálaráðu-
neytisins á árunum 1967-69,
styður íraka og Saddam Huss-
ein í baráttunni fyrir því að
Sameinuðu þjóðirnar afnemi
viðskiptabannið á írak, að
sögn íraskra dagblaða í gær.
Blöðin birtu forsíðumyndir af
Clark og Saddam eftir fund
þeirra í Bagdad á sunnudag.
Ngor skotinn
til bana
JEGOR Gajdar, leiðtogi Lýð-
ræðislegs vals í Rússlandi,
kvaðst í gær efast um að
flokkurinn gæti stutt Borís
Jeltsín í forsetakosningunum
í júní vegna aðgerða hans síð-
ustu misserin, einkum hern-
aðaraðgerðanna í Tsjetsjníju.
Hann kvaðst ekki heldur
ánægður með hagfræðinginn
og umbótasinnann Grígoríj
Javlínskij og sakaði hann um
að vilja auka útgjöld ríkisins
og hætta þannig á mikla verð-
bólgu. Gajdar sagði að flokk-
urinn vildi frambjóðanda sem
væri sannur lýðræðissinni, að-
hylltist efnahagsumbætur og
aðhald í peningamálum og
vildi binda enda á átökin í
Tsjetsjníju með friðsamlegum
hætti.
LEIKARINN Haing Ngor,
flóttamaður frá Kambódíu sem
fékk Óskars-
verðlaunin
fyrir leik í
kvikmynd-
inni „The
Killing Fi-
elds“ árið
1984, var
skotinn til
bana við heimili sitt í Kína-
hverfinu í Los Angeles um
helgina. Ekki var vitað í gær
hver varð honum að bana eða
hvers vegna hann var myrtur.
Ngor var læknir og sætti pynt-
ingum Rauðu khmeranna, sem
héldu honum í fangelsi í nokk-
ur ár eftir að þeir komust til
valda í Kambódíu. Hann flúði
til Tælands og settist að í
Bandaríkjunum árið 1980.
Gajdar styður
ekki Jeltsín
meö hæstu einkunn (10) fyrir myndgæði.
bmi fpncni stimnilinn "REST BUY'' be
endurgreitt!
Dregið verður úr þeim hópi
viðskiptavina sem kaupa
myndbandstæki i Japis og
fær einn heppinn
viðskiptavinur tækið
“Rc1 >00308
Segir morð
vekja viðbjóð
Amman, Bagdad, Nicosiu, Kýpur. Reuter.
HUSSEIN Jórdaníukonungur lýsti
yfir því á sunnudag að morðin á
tveimur landflótta tengdaspnum
Saddams Husseins, leiðtoga Iraks,
sem sneru aftur í síðustu viku eft-
ir að hafa hlaupist á brott í fyrra,
vektu hjá sér „viðbjóð“ og sagði
að breytingar væru óhjákvæmileg-
ar í írak.
Þrýstir á um aðgerðir
Hussein lét þessi ummæli falla
þegar hann hélt í opinbera heim-
sókn til Bretlands og Bandaríkj-
anna til að þrýsta á um hertar
aðgerðir gegn írökum. Hussein
notaði landflótta bræðranna til að
snúa við blaðinu í stefnu sinni
gegn Irak og gengur einna lengst
arabaleiðtoga um þessar mundir í
að hvetja til breytinga í Bagdad.
Bræðurnir Hussein Kamel
Hassan og Saddam Kamel flúðu
í ágúst frá írak til Jórdaníu ásamt
konum sínum, dætrum Saddams
Husseins. í síðustu viku héldu
þeir hins vegar aftur til íraks og
voru náðaðir. Ekki voru þeir fyrr
komnir til Bagdad en konur þeirra
fengu skilnað og á föstudag réð-
ust ættingjar Kamel-bræðra inn
á heimili þeirra og myrtu þá
ásamt þriðja bróðurnum og föður
þeirra.
Útför píslarvotta
Tveir árásarmannanna létust.
Útför þeirra var sýnd í sjónvarpi
á sunnudag og voru þeir sagðir
píslai-vottar. Mörg þúsund manns
voru við útförina og gekk Ali
Hassan al-Majeed, félagi í íraska
byltingarráðinu og frændi Kamel-
bræðra, fremstur ásamt sonum
Saddams Husseins, þeim Uday og
Qusay.
FACT
FILE
NV
SDZOO
10 leigumyndir frá
Videohöllinni fylgja
Panasonic
myndbandstækjunum!
Myndir sem þú velur,
þegar þú vilt horfa.
VIDEOHOLLIIU
LÁGMÚLA 7
tí^>C*\CC ér(U\cíc