Morgunblaðið - 27.02.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.02.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1996 47 ÍDAG BRIPS llmsjón Guömundur Páll Arnarson NORÐUR er gjafari og tek- ur upp þessi fallegu spil: Norður * ÁK83 V ÁK104 ♦ KD43 + D Það er enginn á hættu og norður opnar rólega á einum tígli, Standard. Eftir pass næsta manns svarar makker á spaða. Harla gott. Norður stekkur þá í ijögur lauf til að sýna hámarks- opnun, ijórlit í spaða og stutt lauf. Suður tekur þátt í slemmuleitinni með fjórum tíglum, sem er fyrirstöðu- sögn. Nú er þetta bara spurning um ása og norður spyr með fjórum gröndum. En fær óvænt svar - fímm lauf, eða engan ás: Vestur 'Norður Austur Suður - 1 tígull Pass 1 spaði Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 4 grönd Pass 5 lauf Pass m Hvað er á seyði? Er suður að reyna við slemmu án þess að eiga eitt einasta lykilspil? Þegar spilið kom upp í tvímenningi Bridshá- tíðar um síðustu helgi, hristi norður höfuðið hneykslaður og lét sagnir falla niður í fimm spöðum. Norður ■ ♦ ÁK83 + ÁK104 ♦ KD43 Vestur * D Austur ♦ 102 ♦ D V 97652 IIIIH rG3 ♦ 9865 illlll ♦ ÁG1072 * Á3 ♦ G10865 Suður ♦ G97654 V D8 ♦ - * K9742 Norður missti af sjald- gíefu tækifæri: Að spyija um ása og segja svo slemmu vitandi að vörnin á tvo! Einhveija ástæðu hlaut suður að hafa fyrir slemm- utilrauninni. Úr því spil hans voru gjörsamlega hauslaus, voru yfirgnæf- andi líkur á langlit í spaða og eyðu í tígli. Pennavinir TUTTUGU og eins árs finnsk stúlka með áhuga á tónlist, bréfaskriftum o.fl.: Miiríkíi Lehto, Kivelantie 13, 16200 Artjiirvi, Finland. SEXTÁN ára Ghanapiltur með áhuga á knattspyrnu, tónlist, söng og ferðalög- um: Francis Asare, c/o Presby J.S.S. (A), P.O. Box 18, Berekum B/A, Ghana. SAUTJÁN ára þýsk stúlka með mikinn íslands- og hestaáhuga: Annette Krauss, Hofweg 6, 72622 Nurtingen- Hardt, Germany. ÞRETTÁN ára bandarískur strákur vill skrifast á við stráka á sama reki: Evan Edwardsen, 4759 Carnoustie Lane, Manlius, NY 13104, U.S.A. SEXTÁN ára tælenskur frímerkjasafnari vill skipt- ast á merkjum: Nawana Yajai, 114/1 Moo 3, T. Tha-ngiew, A. Banphot Phi Sai, Nakhon Sawan 60180, Thailand. Árnað heilla afmæli. Í dag, 27. febrúar, er áttræður Axel Jóhannesson, húsgagna- smiður, til heimilis að Ægisgötu 15, Akureyri. Eiginkona hans er Birna Björnsdóttir. r|ÁRA afmæli. í dag, OV/þriðjudaginn 27. febrúar, er fimmtugur Gísli Valtýsson, framkvæmda- sljóri Eyjaprents/Frétta í Vestmannaeyjum, Höfða- vegi 42, Vestmannaeyj- um. Eiginkona hans er Hanna Þórðardóttir. Ljósmyndastofa Þóris BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. október sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthíassyni Guðrún J.M. Þórisdóttir og Gylfi Þór Þorsteinsson. Brúðarbörn voru Jóhann Þór, Hugrún Sandra, Margrét, Gyða og Lára. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningarnar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Ljósmyndastofa Þóris BRÚÐKAUP. Gefin voru saman laugardaginn 7. október sl. í Dómkirkjunni af sr. Pálma Matthíassyni Sigríður Herdís Ásgeirs- dóttir og Sigurður Ingi Ljótsson. Farsi „ þu ertof se'm/v, Gr'/mur. Oq k>e$sö <Ax.cirmorÍHio.fs.ökgjm. t/ir/kor eíkJiþetta. Sinn.v STJÖRNUSPÁ eftir Franccs Drakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú kemur vel fyrirþig orði í ræðu og riti ogátt hóp góðra vina. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Menningarmálin eru ofar- lega á baugi, og sumir íhuga þátttöku í námskeiði. Fram- undan eru miklar breytingar í vinnunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú kemur vel fyrir og nýtur þess að blanda geði við aðra. Þér berst spennandi heim- boð, sem þú ættir ekki að láta framhjá þér fara. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Varastu tilhneigingu til að deila við þá sem ú um- gengst. Reyndu að hafa hemil á tungunni og bæta samskiptin í framtíðinni. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HIjB Nýjar hugmyndir þínar eru góðar, en þarfnast betri und- irbúnings áður en þú kemur þeim á framfæri. Ferðalag er á næstu grösum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Reyndu að varast ágreining um fiölskyldumálin í dag, og að bæta samskipti við ástvin. Þú munt ekki sjá eftir því. Meyja (23. ágústr- 22. september) Þótt hugmyndir þínar virðist góðar við fyrstu sýn, þarfn- ast þær betri vinnslu. Láttu ekki smáatriði framhjá þér fara. Vog (23. sept. - 22. október) Þegar orðrómur er á kreiki, er betra að vita hið rétta í málinu áður en þú lætur álit þitt í ljós. Láttu ekki blekkj- ast. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) *')|j0 Einhver óvissa ríkir varðandi vinnuna, en úr rætist fljót- lega, og þú getur tekið ákvörðun sem á eftir að reynast vel. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú þarft að koma fjármálun- um í lag. Það er skammgóð- ur vermir að fá lán hjá einum til að borga öðrum. Varastu skuldasöfnun. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú átt erfitt með að einbeita þér í dag, en þarft að taka mikilvæga ákvörðun, sem þarfnast yfirvegunar og und- irbúnings. Rosenthal • Brúðkaupsgjafir • Tímamótagjafir • Verð \'ið allra hæfi Hönnun oggæði í sérflokki Laugavegi 52, sími 562 4244. FELIU Kynningartilboð Tilboðsuerð 8.950,- Tilboðsdagar á nikkellausum □rientúrum. 15% afsláttur dagana 22. feb. til 2. mars. Nú loksins geta, sem haldnir eru nikkelofnæmi gengið með úr. Fallegt úrval af Orientúrum. áður 10.990,- *Flestir þeir, sem haldnir eru ofnæmi fyrir málmum, hafa nikkelofnæmi. &uUtíriff úra- og skartgrfpaverslun Álfabakka 16* Mjódd • s. 587 0706 e/iv/ SuvíAs&Ofl úrsmf&ur ísafiröi • Aöalstræti 22 • s. 456 3023 - Blöndurnartæki n hnavtapiSii. v/>ri\i frá kr. 3.996 stgr. handlaugartæki m/botnv. + Ivftit. frá kr. 3.3 II stgr. Sturtutæki m/ barka oa úöara frá kr. 3. I 68stgr. ^ VATNSyiRKINN Ármúla 21, sími 533 2020 NÁMUSTYRKIR Landsbanki íslands augiýsir nú sjöunda árið í röð eftir umsóknum um|\jÁMU -styrki. Veittir verða 7 styrkir. Einungis þeir sem gerst hafa félagar ÍNÁMUNNI , námsmannaþjónustu Landsbanka íslands, fyrir 15. mars 1996 eiga rétt á að sækja um styrk vegna þessa námsárs. Hver styrkur er að upphæð 175 þúsund krónur. Styrkirnir verða afhentirNÁMU -félögum í apríi 1996 og þeir verða veittir samkvæmt eftirfarandi tiokkun: • 2 styrkir til háskólanáms á íslandi, 9 2 styrkir til náms við framhaldsskóla á (slandi, • 2 styrkir til framhaldsnáms erlendis, • 1 styrkur til listnáms. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér gengur vel í vinnunni í dag, og framundan eru mik- ilvægar viðræður um við- skipti. Þér býðst aukastarf sem vinna má heima. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ríkt ímyndunarafl og góð tækni vísa þér leiðina til lausnar á erfiðu viðfangsefni í dag. Þú getur gefið barni góð ráð í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Umsóknum er tilgreini nafn, heimilisfang, kennitölu, námsferil, námsárangur, heimilishagi og framtíðaráform skal skilað til Landsbanka íslands eigi síðar en 15. mars næstkomandi. Umsóknir sendist til: Landsbanki íslands, Markaðssvið b.t. Berglindar Þórhallsdóttur Bankastræti 7, 155 Reykjavík N-Á-M-A-N HÖ 4 NC' AIXlfSINCASTOfA/SÍAtf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.