Morgunblaðið - 27.02.1996, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1996 47
ÍDAG
BRIPS
llmsjón Guömundur Páll
Arnarson
NORÐUR er gjafari og tek-
ur upp þessi fallegu spil:
Norður
* ÁK83
V ÁK104
♦ KD43
+ D
Það er enginn á hættu
og norður opnar rólega á
einum tígli, Standard. Eftir
pass næsta manns svarar
makker á spaða. Harla gott.
Norður stekkur þá í ijögur
lauf til að sýna hámarks-
opnun, ijórlit í spaða og
stutt lauf. Suður tekur þátt
í slemmuleitinni með fjórum
tíglum, sem er fyrirstöðu-
sögn. Nú er þetta bara
spurning um ása og norður
spyr með fjórum gröndum.
En fær óvænt svar - fímm
lauf, eða engan ás:
Vestur 'Norður Austur Suður
- 1 tígull Pass 1 spaði
Pass 4 lauf Pass 4 tíglar
Pass 4 grönd Pass 5 lauf
Pass m
Hvað er á seyði? Er suður
að reyna við slemmu án
þess að eiga eitt einasta
lykilspil? Þegar spilið kom
upp í tvímenningi Bridshá-
tíðar um síðustu helgi, hristi
norður höfuðið hneykslaður
og lét sagnir falla niður í
fimm spöðum.
Norður ■
♦ ÁK83
+ ÁK104
♦ KD43
Vestur * D Austur
♦ 102 ♦ D
V 97652 IIIIH rG3
♦ 9865 illlll ♦ ÁG1072
* Á3 ♦ G10865
Suður
♦ G97654
V D8
♦ -
* K9742
Norður missti af sjald-
gíefu tækifæri: Að spyija
um ása og segja svo
slemmu vitandi að vörnin á
tvo! Einhveija ástæðu hlaut
suður að hafa fyrir slemm-
utilrauninni. Úr því spil
hans voru gjörsamlega
hauslaus, voru yfirgnæf-
andi líkur á langlit í spaða
og eyðu í tígli.
Pennavinir
TUTTUGU og eins árs
finnsk stúlka með áhuga á
tónlist, bréfaskriftum o.fl.:
Miiríkíi Lehto,
Kivelantie 13,
16200 Artjiirvi,
Finland.
SEXTÁN ára Ghanapiltur
með áhuga á knattspyrnu,
tónlist, söng og ferðalög-
um:
Francis Asare,
c/o Presby J.S.S. (A),
P.O. Box 18,
Berekum B/A,
Ghana.
SAUTJÁN ára þýsk stúlka
með mikinn íslands- og
hestaáhuga:
Annette Krauss,
Hofweg 6,
72622 Nurtingen-
Hardt,
Germany.
ÞRETTÁN ára bandarískur
strákur vill skrifast á við
stráka á sama reki:
Evan Edwardsen,
4759 Carnoustie Lane,
Manlius,
NY 13104,
U.S.A.
SEXTÁN ára tælenskur
frímerkjasafnari vill skipt-
ast á merkjum:
Nawana Yajai,
114/1 Moo 3,
T. Tha-ngiew,
A. Banphot Phi Sai,
Nakhon Sawan 60180,
Thailand.
Árnað heilla
afmæli. Í dag,
27.
febrúar, er áttræður Axel
Jóhannesson, húsgagna-
smiður, til heimilis að
Ægisgötu 15, Akureyri.
Eiginkona hans er Birna
Björnsdóttir.
r|ÁRA afmæli. í dag,
OV/þriðjudaginn 27.
febrúar, er fimmtugur Gísli
Valtýsson, framkvæmda-
sljóri Eyjaprents/Frétta í
Vestmannaeyjum, Höfða-
vegi 42, Vestmannaeyj-
um. Eiginkona hans er
Hanna Þórðardóttir.
Ljósmyndastofa Þóris
BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. október sl. í Bústaða-
kirkju af sr. Pálma Matthíassyni Guðrún J.M. Þórisdóttir
og Gylfi Þór Þorsteinsson. Brúðarbörn voru Jóhann
Þór, Hugrún Sandra, Margrét, Gyða og Lára.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar
um afmæli, brúð-
kaup, ættarmót o.fl.
lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Til-
kynningarnar þurfa
að berast með
tveggja daga fyrir-
vara virka daga og
þriggja daga fyrir-
vara fyrir helgar.
Fólk getur hringt í
síma 569-1100, sent
í bréfsíma 569-1329
sent á netfangið:
gusta@mbl.is.
Einnig er hægt að
skrifa:
Dagbók
Morgunblaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík.
Ljósmyndastofa Þóris
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman laugardaginn 7.
október sl. í Dómkirkjunni
af sr. Pálma Matthíassyni
Sigríður Herdís Ásgeirs-
dóttir og Sigurður Ingi
Ljótsson.
Farsi
„ þu ertof se'm/v, Gr'/mur. Oq k>e$sö
<Ax.cirmorÍHio.fs.ökgjm. t/ir/kor eíkJiþetta.
Sinn.v
STJÖRNUSPÁ
eftir Franccs Drakc
FISKAR
Afmælisbarn dagsins:
Þú kemur vel fyrirþig
orði í ræðu og riti ogátt
hóp góðra vina.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Menningarmálin eru ofar-
lega á baugi, og sumir íhuga
þátttöku í námskeiði. Fram-
undan eru miklar breytingar
í vinnunni.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú kemur vel fyrir og nýtur
þess að blanda geði við aðra.
Þér berst spennandi heim-
boð, sem þú ættir ekki að
láta framhjá þér fara.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Varastu tilhneigingu til að
deila við þá sem ú um-
gengst. Reyndu að hafa
hemil á tungunni og bæta
samskiptin í framtíðinni.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí) HIjB
Nýjar hugmyndir þínar eru
góðar, en þarfnast betri und-
irbúnings áður en þú kemur
þeim á framfæri. Ferðalag
er á næstu grösum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Reyndu að varast ágreining
um fiölskyldumálin í dag, og
að bæta samskipti við ástvin.
Þú munt ekki sjá eftir því.
Meyja
(23. ágústr- 22. september)
Þótt hugmyndir þínar virðist
góðar við fyrstu sýn, þarfn-
ast þær betri vinnslu. Láttu
ekki smáatriði framhjá þér
fara.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þegar orðrómur er á kreiki,
er betra að vita hið rétta í
málinu áður en þú lætur álit
þitt í ljós. Láttu ekki blekkj-
ast.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember) *')|j0
Einhver óvissa ríkir varðandi
vinnuna, en úr rætist fljót-
lega, og þú getur tekið
ákvörðun sem á eftir að
reynast vel.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember)
Þú þarft að koma fjármálun-
um í lag. Það er skammgóð-
ur vermir að fá lán hjá einum
til að borga öðrum. Varastu
skuldasöfnun.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Þú átt erfitt með að einbeita
þér í dag, en þarft að taka
mikilvæga ákvörðun, sem
þarfnast yfirvegunar og und-
irbúnings.
Rosenthal
• Brúðkaupsgjafir
• Tímamótagjafir
• Verð \'ið allra hæfi
Hönnun oggæði í sérflokki
Laugavegi 52, sími 562 4244.
FELIU
Kynningartilboð
Tilboðsuerð
8.950,-
Tilboðsdagar
á nikkellausum
□rientúrum.
15% afsláttur
dagana 22. feb.
til 2. mars.
Nú loksins geta,
sem haldnir eru
nikkelofnæmi
gengið með úr.
Fallegt úrval
af Orientúrum.
áður
10.990,-
*Flestir þeir, sem haldnir eru ofnæmi
fyrir málmum, hafa nikkelofnæmi.
&uUtíriff úra- og skartgrfpaverslun
Álfabakka 16* Mjódd • s. 587 0706
e/iv/ SuvíAs&Ofl úrsmf&ur
ísafiröi • Aöalstræti 22 • s. 456 3023
- Blöndurnartæki
n hnavtapiSii. v/>ri\i
frá kr.
3.996
stgr.
handlaugartæki m/botnv.
+ Ivftit.
frá kr.
3.3 II
stgr.
Sturtutæki m/ barka
oa úöara
frá kr. 3. I 68stgr.
^ VATNSyiRKINN
Ármúla 21, sími 533 2020
NÁMUSTYRKIR
Landsbanki íslands augiýsir nú sjöunda árið
í röð eftir umsóknum um|\jÁMU -styrki.
Veittir verða 7 styrkir.
Einungis þeir sem gerst hafa félagar ÍNÁMUNNI ,
námsmannaþjónustu Landsbanka íslands,
fyrir 15. mars 1996 eiga rétt á að sækja um styrk
vegna þessa námsárs.
Hver styrkur er að upphæð 175 þúsund krónur.
Styrkirnir verða afhentirNÁMU -félögum í apríi 1996
og þeir verða veittir samkvæmt eftirfarandi tiokkun:
• 2 styrkir til háskólanáms á íslandi,
9 2 styrkir til náms við framhaldsskóla á (slandi,
• 2 styrkir til framhaldsnáms erlendis,
• 1 styrkur til listnáms.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þér gengur vel í vinnunni í
dag, og framundan eru mik-
ilvægar viðræður um við-
skipti. Þér býðst aukastarf
sem vinna má heima.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Ríkt ímyndunarafl og góð
tækni vísa þér leiðina til
lausnar á erfiðu viðfangsefni
í dag. Þú getur gefið barni
góð ráð í kvöld.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár a f þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Umsóknum er tilgreini nafn, heimilisfang, kennitölu,
námsferil, námsárangur, heimilishagi og framtíðaráform
skal skilað til Landsbanka íslands eigi síðar en
15. mars næstkomandi.
Umsóknir sendist til:
Landsbanki íslands, Markaðssvið
b.t. Berglindar Þórhallsdóttur
Bankastræti 7, 155 Reykjavík
N-Á-M-A-N
HÖ 4 NC' AIXlfSINCASTOfA/SÍAtf