Morgunblaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Arnarhraun, Hf. - sérh. m/bílsk.
Mjög falleg 93 fm 3ja-4ra herb. miðh. í góðu þríb. Nýl.
eldhús, gler og póstar. Parket. Róleg staðsetn. 28 fm
bílsk. Laus strax. Verð 7,9 millj.
Atvinnuhúsnæði í Hafnarf. til leigu
Gott 240 fm atvhúsn. m. innkeyrsludyrum við Dals-
hraun, Hafnarfirði. Ágætis útisvæði. Séreining. Laust
fljótl. Upplýsingar gefur Helgi á skrifstofu.
Nánari upplýsingar gefur:
Hraunhamar fasteignasala,
sími 565 4511.
■'-' ' ' ' ■
FYRIRTÆKJASALA
Skipholti 50b N/ Z.hæd
Opið virka
daga kl. 9-18
551 9400
STÓRGÓÐ FYRIRTÆKI
» Bílamálun: Bílamálun og sprautun, góð staðsetning. 19011.
» Veitingastaður: í Kópavogi er einn nýlegurtil sölu. 13025.
» Ljósmyndastofa: Á landsbyggðinni erum við með eina góða.
16032.
I Verktakafyrirtæki: Lítil verktakafyrirtæki í steinsteypu og
múrbroti. 16036.
» Leikfangaverslun í vesturbæ: Þessi er í öflugu hverfi.
12045.
► Skyndibiti — Kringlan: Þekktur skyndibitastaður í
Kringlunni. 13021.
t Söluturn: I nágrenni Reykjavíkur er einn sem svíkur engan.
10042.
» Lítill skyndibitastaður: Miðsvæðis á góðum stað er einn
slíkur á skrá. 13012.
i Matvöruverslun á landsb.: Góð verslun á frábærym stað.
11014.
» Matvöruverslun: Glæsileg verslun á frábærum stað. 11017.
i Heildverslun: Lítil heildverslun, miklir möguleikar. 18009.
i Bóka- og ritfangaverslun: Á góðum stað í Kópavogi. 12001.
i Pústverkstæði: Hörkugott miðsvæðis í Reykjavík. 19003.
i Flutningafyrirtæki: Þetta hentar þeim sem vilja vera heima
á kvöldin. 16031.
i Sport- og gjafavara: Sportfatnaður, ritföng og ýmislegt
annað. 12044.
i Lakkrísframleiðsla: Gott framleiðslufyrirtæki. 15021.
i Brjóstsykursframleiðsla: Mikil sala í brjótsykri daglega á
íslandi. 15020.
i Pöbb: f hjarta Reykjavíkur er einn góður til sölu. 13046.
i Pizzaheimsending: Öflugt pizzuheimsendingafyrirtæki.
13039.
i Sælgætisverslun: Þessi er ekta fín og flott með eigin inn
flutning að hluta. 10060.
11ÍII ÍÍ9 197Í1 LARUS Þ VALDIMARSSON, framkvamdastjóri
UUL I luUuUt lu/U KRISTJÁN KRISTJANSSON, lOGGHTUR iasieignasali
Úrvalsíbúð nýkomin til sölu m.a. eigna:
Sólrík - aukaíb. - bílhýsi
Stór sólrfk 4ra herb. íb. á 2. hæð, rúmir 100 fm við Fífusel. Öll eins
og ný. I kjallara fylgir eins herb. íb. Stæði í góðu bílhýsi. Langtímalán
kr. 3,3 millj. Laus fljótl.
Nýleg og vönduð - lækkað verð
Suðuríb. á 3. hæð við Víkurás. Parket. Sólsvalir. 40 ára húsnlán kr. 2,5
millj. Ágæt sameign. Seljandi lánar hluta af útb. til 15 ára. Tilboð óskast.
Lyftuhús - útsýni - skipti
Stór og sólrík 4ra herb. íb. tæpir 120 fm ofarlega í lyftuh. við Kapla-
skjólsveg. 3 rúmg. svefnh. Frábært útsýni. Góð lán. Tilboð óskast.
Ódýrar íbúðir - góð lán
3ja herb. íbúðir m.a. við Njálsgötu og Kárastíg með góðum lánum.
Vinsamlegast leitið nánari uppl.
Góð eign - gott verð - skipti
Steinhús,vel byggt og vel með farið, ein hæð 130,2 fm. Sólskáli 30
fm. Góður bílskúr 60 fm. Húsið stendur skammt frá höfninni í Grinda-
vík á úrvalsstað. Margskonar eignaskipti. Tilboð óskast.
Fjöldi fjársterkra kaupenda
óska eftir fbúðum,
sérhæðum og einbhúsum.
Þakrennur fyrir
íslenska veðráttu
é AlFAÐORG P
KNARRARVOGI 4 • 8 568 6755
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LflUCHVEei 18 S. 552 1150-552 1370
FRÉTTIR
Halldór Björnsson, formaður Dagsbrúnar
Hikum ekki við að
beita verkfallsvopninu
HALLDÓR Björnsson, nýkjörinn
formaður verkamannafélagsins
Dagsbrúnar, segir að samningar
vérkalýðshreyfingarinnar á
undanförnum árum um ýmsa fé-
lagslega þætti hafi orðið til þess
að hreyfingin hafi orðið að slaka
á iaunakröfum sínum.
Þetta kemur fram í viðtali við
Halldór sem birt er í marshefti
tímaritsins Gegn atvinnuleysi.
Halldór bendir á að það sé ekki
bara láglaunafólk sem njóti góðs
af þessum félagslegu umbótum
heldur einnig þeir, sem hærra eru
launaðir. Þannig sé það ekki ein-
ungis láglaunafólk sem borði mat
þó það hafi samið um lækkun
matarskattsins. „Eg held að
verkalýðshreyfingin verði að fara
að gera sér grein fyrir því að hún
á ekki að bjarga öllu í þessu landi.
£££ ÁRMÚLA 21, S. 533 2020
Það eru til pólitíkusar sem eiga
að taka á þessum vandamálum,"
segir Halldór í viðtalinu.
Launataxtarnir
hafi forgang
Halldór segir að hækkun kaup-
taxtanna þurfi að hafa algjöran
forgang í þeim samningum sem
framundan séu og það verði reynt
að vinna þeirri skoðun fylgi í félag-
inu að það verði forgangsverkefn-
ið.
Aðspurður hversu langt þeir séu
tilbúnir að ganga til að ná kröfum
sínum fram sagði Halldór: „Við
höfum ekkert annað vopn en verk-
fallsvopnið og ég er ekki í minnsta
vafa um að við hikum ekki við að
beita því ef á þarf að halda, þrátt
fyrir að það sé kannski eitthvað
sem menn mega ekki segja.“
Bráðabirgðasvipting ökuleyfa
Skjót lokaafgreiðsla
mikilvægari
SÝSLUMAÐURINN í Kópavogi
segir að þar í bæ leggi lögreglan
ekki áherslu á að svipta ökumenn
ökuleyfi til bráðabirgða, nema
brotin séu sérstaklega alvarleg.
Þess í stað sé megináhersla lögð
á skjóta lokaafgreiðslu mála.
í frétt í Morgunblaðinu á
fimmtudag kom fram, að sextán
ökumenn voru stöðváðir fyrir of
hraðan akstur í Kópavogi á mið-
vikudagskvöld, þar af einn á 138
km hraða, þar sem leyfilegur há-
markshraði er 70 km á klukku-
stund. Þá sagði, að í Kópavogi
væru ökumenn ekki sviptir öku-
leyfi til bráðabirgða í tilfellum sem
þessum, þrátt fyrir að það væri
vinnuregla í nágrannasveitarfé-
lögunum.
Þorleifur Pálsson sýslumaður
segir að bráðabirgðasviptingar
væru notaðar, en aðeins í einstaka
tilfellum, s.s. ef menn væru stöðv-
aðir á of miklum hraða undir áhrif-
um áfengis, enda hættan þá enn
meiri en ef allsgáðir menn ækju
of hratt. „Ég hef hins vegar lagt
áherslu á lokaafgreiðslu mála sem
allra fyrst og tel það mikilvæg-
ast,“ segir Þorleifur. „Bráða-
birgðasvipting tekur ekki til þess
ef fleiri brot eru skráð á öku-
mann, svo dæmi sé tekið. Þá eru
mál stundum send á milli umdæma
til lokaafgreiðslu og upphaflegur
sviptingartími ef til vill að renna
út eða útrunninn þegar að lokaaf-
grejðslu kemur.
Ég tel því vandaðri vinnubrögð
að hraða endanlegri afgreiðsiu."
Blóma- og gjafavöru-
verslun
Höfum í einkasölu þekkta blóma- og gjafavöruverslun
í austurbæ Reykjavíkur. Verslunin er starfrækt í fallegu
og rúmgóðu húsnæði. Góð staðsetning. Stórir sýningar-
gluggar á móti fjölfarinni götu.
Viðskiptaþjónustan,
Síðumúla 31,
sími 568-9299.
— J
íþrótta- og líknarfélög
Vantar ykkur trausta og örugga fjáröflun til fram-
búðar. Til sölu eru tvö fyrirtæki sem veita stöð-
uga þjónustu og miklar tekjur með lítilli fyrir-
höfn og geta leist ykkur úr miklum fjárhags-
vanda og skapað nægjalnegt framtíðarrekstrarfé
ef einhver dugur er í ykkur.
1. Til sölu eru 50 nýir og ónotaðir amerískir
sjálfsalar fyrir sælgæti og snakk. Taka ís-
lenska mynt og með lokaða peningakassa.
Stórkostlegt fyrir fjölmenna vinnustaði. Hægt
að hafa 4 verðflokka og auðvelt að fylla upp
í þá. Verð 12,6 millj. Góð kjör.
2. Auglýsingaskilti sem staðsett er á besta stað
í borginni og allir sjá. Gefur góðar tekjur og
er í öllum rengnboganslitum - Ijósaskilti.
Tölvustýrt á auðveldan hátt. Framtíðarfjáröfl-
un. Verð 17 millj.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
ainiiiziiaiiHiDaa
SUÐURVE R I
SIMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
555-1500
Garðabær
Stórás
Gott ca 200 fm einbhús auk 35
fm bílskúrs. Mögul. á tveimur
íb. Ekkert áhv. Skipti mögul. á
3ja herb. íbúð.
Reykjavík
Baughús
Glæsil. ca 90 fm 3ja herb. íb. í
tvíbýli með góðu útsýni. Áhv.
ca 2,8 millj. húsbr. Verð 8,5
millj.
Kóngsbakki
Mjög góð 3ja herb. íb. ca 80 fm
á 3. hæð. Áhv. ca 3,1 millj.
Verð 6,5 millj.
Hafnarfjörður
Álfaskeið
Góð 4ra herb. ca 100 fm íb. á
2. hæð. Ekkert áhv. Tilboðsverð
6,4 millj.
Sóleyjarhlfð
Góð 3ja herb. ca 92 fm íb. Ath.
tilb. u. trév. Laus strax. Verð
6.450 þús. Áhv. 2,9 millj.
Miðvangur
Gott raðhús ca 150 fm + 38 fm
bílsk. Möguleiki á 4 svefnh.
Skipti mögul. á minni eign.
Álfaskeið
Einb. á tveimur hæðum með
hálfum kj., samtals 204 fm.
Mikið endurn. Lítið áhv. Ath.
skipti á lítilli íb.
Höfum kaupanda
að þjónustuíbúð á Hjallabraut
33, Hafnarfirði.
Höfum kaupanda
að eldra einbýlishúsi í Hafnar-
firði.
FASTEIGNASALA,
Strandgötu 25, Hfj.,
Árni Grétar Finnsson hrl.,
Stefán Bj. Gunnlaugss. hdi.