Morgunblaðið - 19.03.1996, Síða 16

Morgunblaðið - 19.03.1996, Síða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Flugleiðir h.f. nýtt skipurit frá 1 STJORN FORSTJÓRI Sigurður Helgason “N rt&íffö-. maí1996 §P Aðstoðarmaður forstjóra | ^ Einar Sigurðsson J Framkv.stj. stjómunarsviðs Björn Theódórsson /ramkv.stj. þróunarsviðs| v Leifur Magnússon J Framkv.stj. Framkv.stj. Framkv.stj. ^ [ Framkv.stj. markaðssviðs sölusviðs fjármálasviðs framl.sviðs Pétur J Steinn Logi Halldór Guðmundur ^ Eiríksson J ^ Björnsson ^ ^ Vilhjálmsson j ^ Pálsson ^ Endurskipulagning Flugleiða Andersen Consult- ing með í ráðum FLUGLEIÐIR hf. nutu aðstoðar ráð- gjafarfyrirtækisins Andersen Con- sulting, dótturfélags Arthurs And- ersen, við þá endurskipulagningu á starfsemi fyrirtækisins sem kynnt var á föstudag. Á meðfylgjandi mynd sést hið nýja skipurit Flug- leiða. Einar Sigurðsson, blaðafulltrúi Flugleiða, sem tekur við stöðu að- stoðarmanns forstjóra þann 1. maí, segir að starfið við endurskipulagn- ingu félagsins hafi hafist fyrir rúm- lega einu ári síðan. „Áður hafði fé- lagið farið í gegnum viðamikla end- urskoðun á kostnaði. í haust fengum við sérfræðinga frá Andersen Con- sulting, sem hafa sérhæft sig í flug- félagarekstri, til að meta þær hug- myndir sem þá voru uppi. Núna er búið að leggja meginlínurnar í þess- ari vinnu og í framhaldinu verður farið í að útfæra þær nánar.“ Einar segir að ekki hafi verið stuðst við beina fyrirmynd að hinu nýja skipuriti, en önnur flugfélög hafi fetað sig inn á svipaða braut, þar á meðal félög eins og British. Airways. „Það verða gerð hrein skil á milli framleiðsluþáttanna í fyrirtækinu og markaðsþáttanna. Þungamiðjan í rekstrinum færist yfir í markaðs- starfsemina og þar verður unnið í meira mæli að svokallaðri markaðs- hlutun en verið hefur. í því sam- bandi er mjög knýjandi að byggja upp ný upplýsingakerfi. Við seljum á þessu ári hátt í eina milljón sæta á mörkuðum um allan heim og stýr- ing á því er töluvert flókin. Til að hægt sé að hluta markaðinn niður ítarlegar þurfum við að endurbæta upplýsingakerfin." Lyfjaverslun Islands með 51 milljónar hagnað LYFJAVERSLUN Islands hf. skil- aði alls um 51 milljónar króna hagn- aði á árinu 1995. Velta ársins nam alls 1.137 milljónum og er það um 9,8% aukning frá árinu 1994. Fram kemur í frétt frá félaginu að þróun sölutekna var í samræmi við vöxt markaðarins á sl. ári. Markaðs- og þróunarstarf var eflt til að mæta ört vaxandi sam- keppni. „Þessi afkoma er í megin- atriðum eins og við höfðum gert ráð fyrir í upphafi ársins," sagði Þór Sigþórsson, forstjóri Lyfjaversl- unar Islands, í samtali við Morgun- blaðið. „Ég tel að hún sé viðunandi miðað við það að verið er að leggja mikla fjámiuni í þróun lyfja, sér- staklega með tilliti til töluverðs út- flutnings. Þar er um að ræða 20 milljónir." Heildaríjárfestingar Lyfjaversl- unarinnar á árinu námu ríflega 57 milljónum. Þar af voru hlutabréfa- kaup í öðrum félögum ríflega 19 milljónir og fjárfestingar í tækjum og búnaði tæplega 36 milljónir. Uppbyggingu lokið í Litháen Á fyrri hluta ársins lauk fram- kvæmdum við endurbyggingu lyfja- verksmiðju félagsins í Borgartúrii 6. Einnig var lokið uppbyggingu lyijaverksmiðjunnar Ilsanta UAB í Litháen, en Lyfjaverslunin er meðal stærstu hluthafa. Hluthafar í Lyfjaverslun voru alls 1.582 talsins urn síðustu ára- mót og átti enginn meira en 2% hlut í félaginu. Að jafnaði störfuðu 84 starfsmenn hjá félaginu á árinu, fjölgaði um 10 frá árinu áður. Lyfjaverslun íslands hf. . © © © Úr reikningum 1995 Milljónir króna Rekstrarreikn, Rekstrartekjur Rekstrargjöld Rekstrarhagnaður Fjármagnsgjöld Hagnaðurt. skatta Hagnaður ársins Efnahagsreikn. 31/12 Eignir: j Veltufjármunir Fastafjármunir I i 532^ 406 434 384 Eignir samtals Skutdir og eigið fó. „ Skammtímaskuldir Langtímaskuldir Eigiðfé Kennitölur Eiginfjárhlutfall Arðsemi eigin fjár Veltufé frá rekstri 54,8% 7 5% 33 VÍS með207milljóna hagnað á síðasta ári Gjaldþrot Fokkers harmað Imsteroam. Reuter. Amsten HOLLENZKA þjóðin harmar að Fokker flugvélaverksmiðjurnar hafa orðið gjaldþrota eftir 77 ára frægðarferil og að mikil sérþekk- ing fer í súginn nú þegar 5.600 starfsmenn verksmiðjanna bætast í hóp atvinnuleysingja. „Sársaukinn er mikill,“ segir Algemeen Dagblad í ritstjórnar- grein. „Ekki aðeins vegna starfs- manna, hluthafa og lánardrottna. Ekkert fyrirtæki hefur verið eins mikið í sviðsljósinu á síðustu 10 árum .og Fokker.“ „Fokker höfðaði til ímyndunar- aflsins, gerði þjóðina stolta,“ sagði blaðið, „þvf að þjóð, sem getur smíðað eigin flugvélar, býr yfir þekkingu, sem ekkert fær grand- að.“ Fokker hafði bundið vonir' við að tilboð bærist á síðustu stundu frá Samsung verksmiðjunum í Suður-Kóreu, sem var mikið í mun að komast yfir tæknilega sérþekk- ingu Hollendinga, en þær vonir brugðust. Algemeen Dagblad segir að ef asískur bjóðandi hefði bjargað Fokker „hefði aftökunni aðeins HAGNAÐUR Vátryggingafélags íslands hf. (VÍS) á síðasta ári nam alls um 207 milljónum króna en var 154 milljónir árið 1994. í nýút- kominni ársskýrslu VÍS kemur fram að rekstur félagsins gekk vel á sfðasta ári. Þar segir að markvissar aðgerðir á sviði vátryggingarekstr- ar, ávöxtunar og eignastýringar hafi skilað sýnilegum árangri í rekstri félagsins. Minni kröfutöp og stöðugleiki í efnahagslífinu eigi þar einn- ig sinn þátt. Iðgjaldatekjur ársins voru um 4,6 milljarðar á sl. ári og hækkuðu um 0,8%. Bókfærð iðgjöld lækkuðu aft- ur á móti um 3,2%, aðallega vegna rúmlega 200 milljóna króna ið- gjaldalækkunar á árinu í öku- tækja-, heimilis- og húseigenda- tryggingum. Tjón ársins námu tæpum 3,9 milljörðum og hækkuðu um 0,6%. Afkoma félagsins án tillits til rekstrarkostnaðar og fjármagnsliða versnaði hins vegar í fyrra þar sem iðgjöld að frádregnum tjónum námu nú 287 milljónum en 411 milljónum árið áður. Stafar þetta af mjnni þátttöku endurtryggjendá í tjónum ársins. Tjónakostnaður þróaðist mjög misjafnlega í einstökum greinum. T.d. fækkaði persónuslysum í öku- verið frestað...því að um aldamótin hefði framleiðslan verið flutt til Austur-Asíu...þar sem næga sér- þekkingu, ódýrt vinnuafl og flesta viðskiptavini hefði verið að finna.“ Annað blað, Volkskrant, kallaði hrun Fokkers „lægð í hollenzkri þjóðfélagssögu. „Fokker er ekki aðeins félagsleg harmsaga, heldur iðnaðarslys, frá hollenzku sjónarhorni... Því er ekki hægt að neita að hagkerfi stendur betur að vígi ef því tilheyrir ein- hver iðnaður á háu stigi,“ sagði blaðið. tækjatryggingum um 3% en á móti kom 3,6% fjölgun munatjóna í ábyrgðartryggingum bifreiða. Launa- og rekstrarkostnaður ásamt greiddum umboðslaunum nam alls 893 milljónum, sem er um 5,7% hækkun frá fyrra ári og skýr- ist það að hluta af sérstökum launa- bónus til starfsmanna vegna góðrar afkomu á síðustu tveimur árum. Auknar fjármagnstekjur og mun minni afskriftir útistandandi krafna gerðu gott betur en að vega upp á móti meiri kostnaði og lakari af- komu af vátryggingum. Þannig námu fjármagnstekjur alls 857 milljónum og hækkuðu um 16,8%. Mjög hefur dregið úr afskriftaþörf félagsins og var nú gjaldfærð 51 milljón, rúmlega 50% minna en 1994. Tryggingasjóður félagsins nam í árslok alls um 10,1 milljarði saman- borið við 9,1 miiljarð árið 1994 og hefur hækkað um 11,6%. Hluti end- urtryggjenda í sjóðnum nam við árslok um 527 milljónum eða um 5,2%. Hagnaður Síldar- vinnslunnar 165 milljónir króna HAGNAÐUR af rekstri Síldar- vinnslunnar á Neskaupstað nam 165 milljónum króna árið 1995. Til samanburðar nam hagnaður ársins þar á undan 119 milljónum króna og jókst hagnaður fyrirtækisins því um tæp 40% á milli ára. Að sögn Finnboga Jónssonar, framkvæmdastjóra Síldarvinnsl- unnar, er aukinn hagnaður á síð- asta ári að stærstum hluta til kom- inn vegna lækkunar á fjármagns- kostnaði, en hann lækkaði um 35 milljónir á milli ára. Finnbogi segist vera sæmilega ánægður með afkomu síðasta árs. Þá séu horfurnar á yfirstandandi rekstrarári mjög góðar. „Árið hefur byijað mjög vel og við eigum ekki von á öðru en að árið í ár geti orð- ið mjög þokkalegt.“ Síldarvinnslan gerir út þrjá togara og tvö nóta- skip. í landi rekur félagið frystihús, loðnuverksmiðju, saltfisksverkun, síldarsöltun og dráttarbraut. Á þessu ári verður lokið við umfangsmiklar endurbætur á loðnuverksmiðju fyrirt,ækisins. Heildarkostnaður við þær er áætlaður um 350-400 milljónir króna og er reiknað með að afköst verksmiðjunnar aukist um þriðjung auk þess sem hún geti framleitt gæðamjöl. Að meðaltali störfuðu um 360 starfsmenn hjá Síldarvinnslunni á árinu og námu launagreiðslur rösk- um 800 milljónum króna. Aðalfund- ur félagsins verður haldinn þann 13. apríl nk. Síldarvinnslan h/f í/svnnj Úr reikningum 1995 \ I Rekstrarreikningur Miiijónír króna 1995 1994 Breyt. | Rekstrartekjur 2.620 2.703 -3,1% Rekstrargjöld 2.375 2.464 -3,7% Hagnaður fyrir afskriftir 435 419 +3,8% Afskriftir 190 180 +5,6% Fjármagnsgjöld 96 131 -26,7% Hagnaður af regluleqri starfsemi 149 108 +38.0% Hagnaður ársins 165 119 +38.7% Efnahagsreikninqur 31. des.: I Eionir: I Milliónir króna Veltufjármunir 640 581 +10,2% Fastafjármunir 2.538 2.176 +16,6% Eignir samtals 3.178 2.757 +15,3% I Skuldir on eipið ié: I Milliónir króna Skammtímaskuldir 621 580 +7,1% Langtímaskuldir 1652 1.582 +4,4% Eigið fé 905 594 +52.4% Skuldir og eigið fé samtals 3.178 2.756 +15,3% Kennitölur Eiginfjárhlutfail 28,0% 21,0% Arðsemi eigin fjár 25,0% 24,0% Vaxta- lækkun á ríkisvíxlum VEXTIR á ríkisvíxlum lækkuðu um 0,07-0,11% í útboði Lánasýslu ríkis- ins í gær. Alls var tekið tilboðum í ríkisvíxla fyrir rúmlega 1 milljarð króna, þar af 250 milljónir króna frá Seðlabanka Islands á meðalverði samþykktra tilboða. Meðalávöxtun var á bilinu 7,46%-7,89%. ------------ Afsökunar- heiðni í byijun febrúar birtist á fjölmiðla- síðu Morgunblaðsins frétt um að Wallenberg-samsteypan væri að losa sig við sænska myndavélaframleið- andann Hasselblad. Fyrir misgáning var þessi frétt unnin upp úr The Fin- ancial Times, en Morgunblaðið hefur ekki lengur birtingarrétt á efni úr því blaði hér á landi heldur útgáfufyr- irtækið Framtlðarsýn. Eru viðkom- andi beðnir afsökunar á þessu athug- unarleysi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.