Morgunblaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1996 55 DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veðurstofa Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * 4 * Rigning % %.% % Slydda % Snjókoma Vi Skúrir ý Slydduél VÉI ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin ssss vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. 4 10° Hitastig EE Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg norðaustanátt á landinu. Skýjað norðan- og austanlands, en hálfskýjað á Suðvestur- og Vesturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag og fimmtudag verður hæg breytileg eða austlæg átt. Sums staðar dálítil él við suðausturströndina en annars léttskýjað víðast hvar og kalt í veðri. Á föstudaginn snýst vindur til suðlægrar áttar með heldur hlýnandi veðri og slyddu um landið vestanvert. Um helgina verðu breytileg átt, strekkingur og víða slydda eða snjókoma, einkum vestan til. Fremur svalt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.45 í gær) Allir aðalvegir landsins eru ágætlega færir, en á sunnan- og suðvestanverðu landinu eru þunga- takmarkanir vegna aurbleytu á nokkrum vegum og eru merki um það við viðkomandi vegi. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- „ . Á fregna er 902 0600. \1_J i onn [00.1 Þar er hægt að velja 8-2-1 einstök spásvæði með þvi að velja við- eigandi tölur. Hægt er að fara á milli spá- svæða með því að ýta á\*\ Yfirlit: Á Grænlandshafi er 1037 millibara hæð, en lægðardrag yfir norðurströnd íslands. Áfram er víðáttumikil lægð skammt vestur af írlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri Beykjavík Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlin Chicago Feneyjar Frankfurt °C Veður 3 skýjað 2 skýjað 4 hálfskýjað -2 skýjað - vantar -4 léttskýjað 0 alskýjað -1 skýjað -1 alskýjað 6 skýjað 16 hálfskýjað 5 mistur 15 skýjað - vantar -3 þokumóða 12 þokumóöa 9 skýjað Glasgow Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Madrfd Malaga Mallorca Montreal New York Orlando París Madeira Róm Vín Washington Winnipeg ’C Veður 5 mistur 1 þokumóða 10 mistur 14 þokumóöa 3 súld 12 hálfskýjað 15 skýjað 15 skýjað -5 vantar 7 alskýjað 19 léttskýjað 14 skýjað - vantar 15 skýjað 7 mistur 7 alskýjað -9 snjókoma Yfirlit Kuldaskil Hitaskil Samskil 19. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 00.10 0,2 06.22 4,3 12.34 0,1 18.41 4.3 07.21 13.24 19.27 13.34 ISAFJORÐUR 02.13 -0,0 08.15 2,3 14.38 -0,1 20.33 2.2 08.29 14.32 20.35 14.42 SIGLUFJÖRÐUR 04.19 0,1 10.38 1,4 16.44 -0,1 23.06 1.3 07.29 13.32 19.35 13.42 DJÚPIVOGUR 03.32 2,1 09.37 0,2 15.43 2.1 21.56 0,0 07.22 13.25 19.28 13.25 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands í dag er þriðjudagur 19. mars, 79. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: Þér eruð allir Guðs börn fyrir trúna á Krists Jesú. Sveinbjöm Einarsson, guðfræðinemi prédikar. Biblíulestur út frá 33. Passíusálmi. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Skipin Reykjavíkurhcifn: í gær komu Elísabet C, Freyja og Júpíter og Reykjafoss sem fóru samdægurs. Þá fóru Rut TH, Örfirisey og Fjordshjell. Múlafoss kemur fyrir hádegi. Hafnarfjarðarhöfn: Um helgina fóru Rán og Málmey á veiðar og Hofsjökull á strönd og Svalan til útlanda. í gær kom Ófeigur tillöndun- ar og Lagarfoss kemur fyrir hádegi. Mannamót Hvassaleiti 56-58. Hár- greiðslustofan opin í dag kl. 13-17, miðvikudag kl. 9-13 og fimmtudag og föstudag kl. 9-17. Fótaaðgerðir þriðjudaga og föstudaga kl. 9-17. Fjölbreytt páskaföndur á miðvikudögum kl. 10-15. Félag eldri borgara í Rvík. og nágr. Dansæf- ing kl. 20 í Risinu undir stjóm Sigvalda. Allt eldra fólk velkomið. Snúður og Snælda sýna tvo einþáttunga í Risinu kl. 16, þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga. Hraunbær 105. í dag kl. 9 málun, kl. 11 leik- fimi, kl. 12 hádegismat- ur, kl. 13 myndlist og frjáls spilamennska. Vitatorg. Félagsvist kl. 14. Kaffiveitingar. ÍAK. Leikfimi í safnað- arheimili Digranes- kirkju kl. 11.20. Boccia kl. 14. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Aðalfundur á sama stað kl. 18. Barnamái er með opið hús í Hjallakirkju kl. 14-16 í dag. Fræðsla: Hlutverk feðra í uppeldi bijóstabamsins. (Gal. 3, 26.) 554-0307 og Sigríður Á. í s. 553-7495. Kvennadeild Barð- strendingafélagsins heldur fund í Kotinu, Hverfisgötu 105, í dag kl. 20. Kvenfélagið Seltjörn heldur fund í félags- heimili Seltjarnarness, kl. 20.30 í kvöld. Gestur fundarins er Hallgerður Gísladóttir, sagnfræð- ingur. Allir velkomnir. Slysavarnarkonur Reykjavík, Hafnarfirði og Seltjarnarnesi. Þátt- töku í Parísarferð þarf að tilkynna fyrir mið- vikudagskvöld í síma 562-6601 eða 567-9794. Bahá’í samfélagið í Hafnarfirði býður alla velkomna á _ fyrirlestur Þorkels Óttarssonar „Listir" í Góðtemplara- húsinu v/Suðurgötu, í kvöld kl. 20.30. ITC-deildin Björkin heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Sigtúni 9. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Aðalfundur safnaðarfé- lagsins verður haldinn í dag, þriðjudag, kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Dómkirlgan. Mæðra- fundur í safnaðarheimil- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 barna ára kl. 17 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Elliheimilið Grund. Föstuguðsþjónusta kl. 18.30. Sveinbjörn Ein- arsson, guðfræðinemi. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Lestur Passíusálma til páska. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu í dag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára barna kl. 17. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Grafarvogskirkja. „Opið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund, föndur o.fl. Fundur KFUM í dag kl. 17.30. Foreldramorg- unn fimmtudaga kl. 10-12. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða þriðju- daginn 19. mars kl. 11-15. Leikfimi, léttur málsverður, helgistund. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12 í dag. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn opið hús í dag kl. 10-12. Fríkirkjan I Reykja- vík. Kátir krakkar, bamastarf fyrir 8-12 ára kl. 16. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús fyrir 8-10 ára börn í dag kl. 17-18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Vonarhöfn, Strandbergi TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18. Æskulýðs- fundur kl. 20. Keflavíkurkirkja er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18. Starfsfólk til viðtals á sama tíma í Kirkjuiundi. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. Stokkseyringafélagið í Reykjavík heldur árshá- tíð í félagsheimili Fóst- bræðra, Langholtsvegi 109, laugardaginn 23. mars nk. Húsið opnar kl. 19.15. Nánari uppl. gefur Sigríður Þ. í s. Neskirkja. Biblíulestur kl. 15.30. Lesnir eru valdir kaflar úr Jóhann- esarguðspjalli. Sr. Frank M. Halldórsson. Óháði söfnuðurinn. Föstumessa kl. 20.30. Landakirkja. Ferming- artímar Bamaskóla kl. 16. Kirkjuprakkarar 7-9 ára kl. 17. Biblíulestur í heimahúsi kl. 20.30 með sr. Bjarna Þór Bjarnasyni. Uppl. á skrifstofu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 loftkastalar, 8 afkom- andi, 9 gervallur, 10 skip, 11 japla, 13 æða yfir, 15 vinna, 18 heims- hlutinn, 21 hrós, 22 kyrrsævi, 23 ránfugls, 24 viðskotaillur. 2 lítils björns, 3 maðk- ur, 4 stór steinn, 5 geng, 6 hæðum, 7 þijóska, 12 meis, 14 bókstafur, 15 vers, 16 ilmur, 17 ferðalög án markmiðs, 18 skellur, 19 hittu, 20 líffæri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gegnt, 4 gegna, 7 ilmur, 8 leifa, 9 fet, 11 apar, 13 vill, 14 eyðni, 15 gróf, 17 tómt, 20 hrá, 22 eimur, 23 kuggs, 24 parts, 25 finna. Lóðrétt: - 1 geiga, 2 gemla, 3 torf, 4 gölt, 5 geiri, 6 aðall, 10 eiður, 12 ref, 13 vit, 15 greip, 16 ólmar, 18 ólgan, 19 tuska, 20 hrós, 21 áköf. Aukavinningar í „Happ í Hcndi” Vinningshafar geta vitiad vinninga »inna hjá Happdraetti Háskóla Islands Tjarnargötu 4. 101 Reykjavik og veröa vlnníngarnir sendir viökomandi. Guðrún Ottósdóttir Mjallargötu 6,400 Isaftrði Aukavinningar sem dregnir voru út f sjónvarpsþaettinum „Happ i Hendi" síðast- liðið föstudagskvöld komu í hlut eftir- talinna aðila: HannesJóhannesson | Tunguseli 10,109 Reykjavík Anna Sigurjónsdóttir Bleiksárhlíð 17,735 Eskifirði I ArnfinnurJónsson iörfabakka 4,109 Reykjavik Margrét lónasdóttir Vallargótu 6,245 Sandgerði Ásdis Kristjánsdóttir Austurgerði 1,108 Reykjavík EriaJónsdóttir Viðigrund 2,550 Sauðárkróki Hulda Þorbjörnsdóttir Brekkustíg 17,260 Njarðvik Ingigerður Jönsdóttir Mimisvegi S, 620 Dalvik Ingunn Sigurðardóttir Safamýri 44,108 Reykjavik Vinnigshafi - Lokaspurning Skaftáreldar Ingibjörg L. Krlstinsdóttir Fifumóum 5 a, 260 Njarðvik Skafðu fyrst og horfðu svo Bvt með fynrvara um p
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.