Morgunblaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ DENZEUWASHlNGTONl EINKASPÆJARINN Einkaspæjarinn Easy Rawlins þarf að kljást við hættulegustu svikamyllu í L.A. Spennuhlaðin ráðgáta rheð Óskarsverðlaunahafanum Denzel Washington (Glory, Philadelphia, Crimson Tide) og frá sömu framleiðendum sem gerðu Óskarsverð- launamyndirnar Silence of the Lambs og Philadelphia. Sýnd kl. 5, 7, og 9 í SDDS. bí. ioára. Sýnd kl. 5,9 og 11. Sýnd í sal B kl. 5.bl uára. Tár úr Steinil Sýnd kl. 7. Kr. 750. BÍÓLÍN/VN Spennandi JUMANJI kvikmynda-getraun.Sími 904-1065. Verð 39.90 mín. Dúndrandi þorrablót í Norfolk 200 ÍSLENDINGAR og vinir þeirra í Norfolk og nágrenni í Bandaríkj- unum héldu dúndrandi þorrablót 10. febrúar. Þorrablót íslendingafé- - lagsins þarna eru nokkuð sérstæð, því Sesselja Siggeirsdóttir Seifert, forseti félagsins, fer ásamt eigin- manni sínum til íslands og þau velja þorramatinn. Þegar hann kemur til Norfolk undirbýr Sesselja hann á eigin spýtur, sýður bæði svið og hangikjöt. Með þessu móti hefur félagið boðið upp á ódýrustu þorra- blót sem haldin eru í Bandaríkjun- um, en jafnframt þau sem hvað best eru undirbúin. Félagar sjá sjálfir um framreiðslu matarins og sölu drykkjarvara. Þetta var ellefta þorrablót félags- ins, en Sesselja hefur verið forseti frá upphafi. Óli Miolla var röggsam- ur veislustjóri nú sem fyrr, en þessu hlutverki hefur hann gegnt í Nor- folk um margra ára skeið og einnig verið veislustjóri á þorrablótum í Washington DC og Flórída. Á blótinu var mikið sungið og dansað fram á nótt. Að undanförnu hefur Sesselja Seifert haldið „annan í þorrablóti" á heimili sínu, þar sem hún býður gestum og gangandi upp á gellur. Verða gestir hennar oft æði margir, því séríslenskur matur er alltaf vinsæll meðal íslendinga. íslenski blaðaljósmyndarinn á Norfolk-svæðinu, Ransy Morr, var á staðnum og tók meðfylgjandi myndir. BRYNDÍS McRainey er hér að undirbúa hangikjötsbakka fyrir þorrablótið. ÓLI MioIIa og vinkona hans, Maria Durham-Parker, nutu sín í dansinum eins og fleiri. ÞRJÁR vinkonur sem ekki höfðu hist lengi. Ljósmynd/Ransy Morr F.v. Sigga Tate, Ninna Snead og Sigga Miolla. DILLA og Rabbi Björnson fá sér hér á diska. Bankastjórinn setti íslandsmótið í bridsi MILLI 250 og 300 manns tóku þátt í undankeppni íslandsmótsins í bridsi um helgina. Sverrir Hermannsson, bankastjóri Landsbankans, setti mótið og sagði fyrstu sögnina fyrir Jón Baldursson, stigahæsta spilara landsins. Sverrir lék á alls oddi í mótssetningunni. Sverrir er lengst til vinstri á myndinni en við. hlið hans stendur Austfirðingurinn Krist- ján Kristjánsson en hann er nýver- andi forseti Bridssambandsins. Sverrir skaut léttum og hnitmiðuð- um skotum til beggja átta og fékk forsetinn sinn skerf. Ekki virtist það hafa farið neitt illa í Kristján sem tryggði sér rétt, ásamt félögum sín- um, til að spila í úrslitakeppninni um bænadagana. Ltindsbanki 'sj^nds 'aCí ,>ro landsmanna Morgunblaðið/Arnór SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 FRUMSYNUM GRINMYNDINA FAÐIR BRÚÐARINNAR 2 Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.10, í THX DIGITAL, Tilnefhingar til Óskarsverðlauna Meðal annars BESTA MYND ÁRSINS Sýnd kl.4.50, 6.55, 9 og 11.10 í THX. ísl. texti. Óskars- tilnefningar 7 óskarstilnef: [NGAR Vaski grísmn Baddi i Dagsljói ★ ★★ y2 mbl Sýnd kl. 5. íslenskt tal DIGITAL Steve Martin er hamingjusamur heimilisfaðir. Allt virðist leika í lyndi. Þar til.dóttir hans verður ólétt. Og konan hans verður ólétt í þriðja sinn. Sprenghlægileg mynd þar sem Steve Martin fer á kostum sem verðandi pabbi. Og afi. Skamma stund verður hönd höggi fegin ►t GÆR hófust vitnaleiðslur í máli leikarans Alec Baldwins sem kærður var fyrir að hafa nefbrotið ljósmyndara nokkurn sem honum fannst fullágengur við þau hjónin þegar þau voru að koma heim til sín með ný- fætt barn sitt. í kviðdómnum sitja átta konur og fjórir karl- menn. Kona Alec Baldwins er Kim Basinger og frumburðinn hafa þau skírt Ireland, eða Ir- land. Talið er að Baldwin muni sjálfur flytja varnarræðu sína, en ef hann er sekur fundinn á hann á hættu að fá sex mánaða fangelsisdóm og háa sekt að auki. Reuter BALDWIN sést hér ganga til bifreiðar sinnar þegar hlé var gert á réttarhöldunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.