Morgunblaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1996 9 I I I | I I I I I I I FRÉTTIR A annað þúsund eldri borgara sótti afmælishátíð í Laugardalshöll » lýkomnai vörur AniHwumir, KlnppM'stúj 40, síml552 7977. Scetir sófar á óviðjafnanlegu verði HÚSGA GNALAGERINN Smiðjuvegi 9 (gul gata) - Kópavogi - simi 564 1475 Opið mán.-fös. 13-18, lau. 11-14. c I r ?portlegar, einlitar buxnadragtir Verð kr. 23.700. m Hra Cl - Veriö velkomin - Opið virka daga 1 K X X vneðs*við kL9"18’ ■ MA KP V. Dunhaga, laugardaga — sími 562 2230 kl. 10-14. Morgunblaðið/Ásdís FJOLDI listamanna hefur lagt 10 ára afmælisviku Fé- lags eldri borgara í Reykjavík lið. Myndin er tekin í Laugar- dalshöll á fimmtudaginn þar sem kór félagsins var að syngja undir stjórn Kristínar Pétursdóttur. Vel hefur tekist til AFMÆLISHÁTÍÐ Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni lauk á föstudag með móttöku í Risinu sem félagið hélt fyrir ýmsa þá, sem lagt hafa hönd á plóg við að gera hátíðina sem glæsilegasta. Á annað þúsund manns sótti dagskrá í tilefni af- mælisins í Laugardalshöllinni á fimmtuadg, en að sögn Páls Gísla- sonar, formanns félagsins, var það hápunktur afmælisvikunnar. Tíu ár eru um þessar mundir lið- in frá stofnun félagsins. Gönguferð, myndlist og fundir „Hátíðin gekk mjög vel. Við höfuin verið hæstánægð enda mjög fjölbreytt dagskrá, sem boð- ið hefur verið upp á. Aðsókn hef- ur verið misjöfn, en yfirleitt mjög góð. Við byrjuðum í snjómuggu á laugardaginn með fjölmennri göngu og síðan hefur hver við- burðurinn rekið annan. Dagskrá hefur verið í Tjarnarsal á degi hverjum þar sem einnig var sett upp myndlistarsýning iistmálara 67 ára og eldri sem Kjarvalsstað- ir stóðu fyrir. Við höfum haft morgunfundi með borgarfulltrú- um og alþingismönnum um mál- efni aldraðra. Síðan reis hátíðin hæst í Laugardalshöll þó að veðr- ið hafi ekki verið nógu hagstætt. Hún þótti samt takast vel og fram kom fjöldi landsþekktra skemmtikrafta, sem buðu okkur þjónustu sína fyrir lítið eða ekk- ert verð.“ Tókst að vekja athygli á félaginu Páll segist, á heildina litið, vera mjög ánægður með hvernig til hcfur tekist. „Tilgangurinn var náttúrulega sá að vekja athygli á félaginu og málstað aldraðra þannig að þar færi fólk, sem væri virkt og lifandi auk þess sem þetta myndi verða okkur styrkur við að stækka félagið okkar og auka áhrif okkar á það sem brennur hvað mest á öldruðum, hagsmunagæslu í sambandi við lífeyrisgreiðslur og þær skerð- ingar, sem eru að herja á okkur.“ Sex þúsund eldri borgarar eru í félaginu í Reykjavík og rúmlega sex þúsund eru í 43 félögum úti á landi. Landssamband aldraðra tengir síðan öll þessi félög saman. NÁMSMANNASTYRKIR Umsóknarfrestur er til 1. maí. Veittir verða 12 styrkir hver að upphæð 125.000 krónur. Styrkirnir skiptast þannig: • Útskriftarstyrkir til nema í Háskóla íslands. • Útskriftarstyrkir til nema á háskólastigi/sérskólanema. • Styrkir til námsmanna erlendis. Einungis aðilar í Námsmannalínunni eiga rétt á að sækja um þessa styrki. Umsóknareyðublöð eru afhent í öllum útibúum Búnaðarbankans og á skrifstof- um Stúdentaráðs, SÍNE og BÍSN. Umsóknum skal skilað fyrir 1. maí til: BÚNAÐARBANKA ÍSLANDS, markaðsdeild, Austurstræti 5, 155 Reykjavík. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS NÁMSI LÍNAN A Gallaskokkar, gallakjólar, skyrtur og fleira. Stutt pils, bolir og vesti á stúlkur frá ca. 12 ára. Ljósu stretchbuxurnar komnar. Eiðistorgi 13, 2. hæð, yfir torginu, sími 552-3970. Sjón er sögu ríkari Ferðatöskur Fatapokar Handtöskur Innanklæðaveski „Beuty“-box-Bakpokar Laugavegi 58,101 Reyk|av(k, slmi 551 3311 Blóðfitumælar AccuMeter einnota blóðfitumælamir eru þægilegir, nákvæmir og auðveldir í notkun. íslenskar leiðbeiningar. Utsölustaðir: Apótekin. )» Mér líður allri mikið betur „Eftir að égfór að taka fjallagrasahylkin reglulega líður mér allri mikið betur og meltingin er í góðu lagi." Edda er meðal þeirra fjölmörgu sem hefur sannre^nt hvað fjallagrasahylki hafa góð áhrif á orku- og vatnsbúskap líkamans. Fjallagrasahylkin og aðrar heilsuvörur frá íslenskum fjallagrösum hf. byggja á áralöngum rannsóknum og eru framleiddar undir ströngu gæðaeftirliti. Fjallagrasahylkin innihalda a.m.k. 5% fléttusýrur. Fæst í heilsubúðum, apótekum og heilsuhillum stórmarkaða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.