Morgunblaðið - 19.03.1996, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1996 49
FÓLK í FRÉTTUM
HÚÐIN GETUR SANNARLEGA LITIÐ ÚT FYRIR
AÐ VERA YNGRI EN ÁRIN SEGJA TIL UM
Endurnýjandi og uppbyggjandi krem fyrir þær sem
komnar eru um og yfir miðjan aldur.
HRINGDANS Var stiginn, Sllum tíl ánægju. Morgunblaðid/Hilmar Mr
FIÐLUBALL Menntaskóians í _ ___ undan að láta og hvíla sig um
Reykjavík var haldið í hátíðarsal p 1 f |ll] híl I 8 !V1 stund. Haldið var í gamlar hefðir
skólans síðastiiðið miðvikudap- www T v á ballinu og danskort notuð.
kvöld. Nemendur skörtuðu sínu Dansstjóm var í höndum Her-
fegursta, herrar í smóking eða Svo mikil var aðsóknin að dans- manns Ragnarssonar danskenn-
kjólfötum og dömur í síðkjólum. gólfíð fylltist og sum pör urðu ara.
6. BEKKUR A, fommáladeild, mættí i heild
sinni á ballið.
HELGI Pétur Gunnarsson, Sævar Garðarsson
og Hrafn Steinarsson.
Um fimmtugt verður endurnýjun húðfrumanna
hægari og framleiðsla nauðsynlegra fituefna
minnkar. Við slíkar aðstæður fer húðin að sýna
ýmis merki öldrunar.
En MARBERT ræðst af krafti á móti ótímabærum
öldrunareinkennum húðarinnar með hinni
gullgóðu kremlínu „CELL ACTIVATION" eða
„FRUMUÖVUN".
Fyrsta þrep er djúpverkandi serum, dropar sem
innihalda örsmáar agnir sem flytja A- og
E-vítamín niður í neðri lög húðarinnar með hjálp
undraefnisins „Stimucell".
Annað þrep er mjög áhrifaríkt næringarkrem sem
borið er á húðina strax á eftir fyrsta þrepi, en
samvinna þessara tveggja þrepa skilar
undraverðum árangri. Línur mýkjast og húðin
verður teygjanlegri.
Mildar sýrur gera húðlitinn bjartari og fallegri.
Við seljum MARBERT:
Spes, Háaleitisbraut, Nana, Lóuhólum, Líbía, Mjódd, Holtsapótek, Glæsibæ, Brá, Laugavegi, Bylgjan, Kópavogi,
Snyrtihöllin Garðabæ, Sandra, Hafnarfirði, Gallery Förðun, Keflavík, ApótekVestmannaeyja, Krisma, Isafirði.
'Ó
S
Brauðsala
Engeyjar
LION SKLÚBBURINN Engey í
Reykjavík gekkst fyrir brauðsölu
í Kringlunni fyrir skömmu og
rann ágóðinn til Rauðakross-
hússins við Tjarnargötu — neyð-
arathvarfs fyrir börn og ung-
linga. Rauði krossinn hefur rekið
athvarfið í ríflega tíu ár og hafa
um 700 börn og unglingar not-
fært sér þjónustuna. Auk þess
hafa um þrjátíu þúsund manns
hringt í trúnaðarsímann, 800
5151.
Kringlunni, sími 588 7230
FUTURA
STERKT KALK
Fyrir konur eldri en 35 ára,
þungaðar konur og
konur með barn á brjósti.
Stærk Kalk
400 MG CALCIUM+PHOSPHOR+D-VITAMIN
KROPPENS KALKBALANCE - 75 TYGGETABLETTER
GAVNER
Kalk er uppistööuefni í beinum og tönnum en
einnig nauðsynlegt fyrir eðlilega starfsemi taugakerfisins,
samdráttarhæfni vöðva, eðlilegan hjartslátt og margt fleira.
Skortur á kalki getur leitt til beinþynningar síðar á ævinni.
FUTURA STERKT KALK inniheldur hreint kalk
(Ca+2) 400 mg, fosfór 60 mg og D vítamín 5 míkrógrömm
sn sú samsetning tryggir bestu nýtingu kalksins fyrir líkamann.
FÆST í APÓTEKUM
GR 1400
• H: 85 B: 51 D: 56 cm
• Kælir: 1401.
GR 1860
• H:117 B: 50 D: 60 cm
• Kaelir: 140 Itr.
• Frystir: 45 Itr.
GR 2260
• H.140B: 50 D: 60 cm
• Kælir: 180 Itr.
• Frystir: 45 Itr.
GR 2600
• H:152 B: 55 D:60cm
• Kælir: 187 Itr.
• Frystir: 67 Itr.
GR3300
• H:170 B: 60 D: 60 cm
• Kaelir: 225 Itr.
• Frystir: 75 Itr.
553 8820
Lágmúla 8
Umboðsnienn um land allt
Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kl. Borgllrflinga, Borgarnesl.Blómsturvellir, Helllssandi. Guðni Hallgrlmsson, Grundartiról. Asubúö.Búöardal Vesttlrölr: Geirseyrarbúöin, Patrekslirði. Rafverk.Bolúngarvlk.Straumur.lsaliröi. Noröurland: Kf.Stelngrlmsl|aröar,Hólmavlk.
Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetnlnga, Blönduósl. Skagfiröingabúö.Sauðárkrókl. KEA byggingavörur, Lónsbakka. Akureyri.KEA, Siglufiröi.Ólafsíiröi og Dalvík. Kl. Þingeyinga. Húsavlk. Urö, Raularhöfn. Austurland: Svelnn Guömundsson. Egilsstööum.
Kt.Vopnlirölnga.Vopnafiröi. Stál, Seyöisliröl. Verslunin Vlk, Neskaupsstaö. Kf.FáskrúOsfirOinga, Fáskrúösflröl. KASK, Höln Suöurland: Kf. Rangaslnga, Hvolsvelll. Moslell, Hellu. Árvirkinn, Sellossl. Rás, Þorlákshöfn. Jön Þorbergs, Kirkjubœjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum.
Reykjanes: Stapafell.Keflavík. Rafborg, Grindavík. .... ......................................................