Morgunblaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Urvals vara á einstöku veröi Viögeröir á badmintonspööum Sendum í póstkröfu. Suðurlandsbraut 22, simar 568 8988 og 551 5328. Opið mán.-fim. kl. 16-18, föst. kl. 12.30-13.30. VpKVABÚtyAÐUR IVINNUVELAR VÖKVAMÓTORAR DÆLUR PVG $AMSVARANDI STJORNLOKAR OG FJARSTYRINGAR GÍRAR OG BREMSUR GOTT VERÐ - GÓÐ ÞJÓNUSTA = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 • aSCOm Hasler • Frímerkjavél framtíðarinnar • Stílhrein, falleg hönnun • Svissnesk tækni og nákvæmni * Astardúett- ar eftir Schumann AÐ NÓTTU heita niundu tón- leikar í Tónleikaröð Leikfélags Reykjavíkur sem fram fara í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 20.30. Þar er sviðsettur ljóða- söngur og ljóðaflutningur á tólf rómantískum dúettum eftir Robert Schumann sem aldrei áður hafa verið fluttir á íslandi í heild. Astarljóðin eru eftir tvö af þekktustu ljóðskáldum Þjóð- veija, Goethe og Ruckert, og skoska ljóðskáldið Robert Burns og eru þau í nýrri þýð- ingu Karls Guðmundssonar. Dagskráin, sem er í umsjón Hlínar Agnarsdóttur, er flutt af söngvurunum Jóhönnu Þór- hallsdóttur, alt, og Sigurði Skagfjörð Steingrímssyni, bassabaritón, ásamt færeyska píanóleikaranum, Jóhannesi Andreasen. Leikararnir Mar- grét Vilhjálmsdóttir og Hilmir Snær Guðnason túlka texta TÓNLIST Gcrðubcrg LJÓÐATÓNLEIKAR Michael Jón Clarke söngvari og Richard Simm píanóleikari. Sunnudagur 17. mars. FORSPIL fyrsta lagsins, í Ást- um skáldsins, gaf strax til kynna í hvaða farveg ljóðaflokkurinn mundi fara, ensk rómantík, dálít- ið hæg tempi á stundum, vand- virknislega unnið og einnig oft fijálslega farið með nótnagildi, sem afsakanlegt er þegar á bak við stendur þekking, stíll og sann- færing og þar voru þeir félagar sammála, hitt er svo annað mál hvort áheyrandinn getur verið sammála í öllum atriðum. Þótt England sé okkur nær en Þýska- land, þá erum við líklega meira mótuð af þýskri meðferð á klass- ískum ljóðum en enskri, og viður- kennast verður að á þessum milli þessara tveggja flutningsmáta er staðfest djúp. Ensk rómantík er t.d. önnur en sú þýska og strang- leiki þýska skólans er kannske hógværari, meira haminn og enn LISTIR FLYTJENDURNIR fjórir: Sigurður Skagfjörð, bassabaritón, Jóhanna Þórhallsdóttir, alt, Margrét Vilhjálmsdóttir og Hilmir Snær Guðnason, leikarar. ljóðanna sem eru samtöl karls og konu. Að sögn Jóhönnu og Sigríðar flytja leikararnir text- ana á íslensku áður en þau munu syngja þá. „Þetta er til- raun til að bijóta upp hið hefð- bundna tónleikaform," segir Sigurður, „og í raun má segja að dagskráin verði meir í ætt við leiksýningu að sumu leyti, við munum til dæmis klæðast búningum við flutninginn sem Áslaug Leifsdóttir hannar.“ Jóhanna segir að leikararnir muni í sumum tilfellum túlka textann á leikrænan hátt á meðan þau syngi hann á frum- málinu. „Við túlkum sama par- ið bara á mismunandi aldri, leikararnir túlka þau ung en við þegar þau eru orðin eldri og reynslunni ríkari. Þetta eru tónleikar um ástina frá vöggu til grafar.“ Jóhannes og Guðni Franzson munu einnig flytja þrjú fantas- íuverk fyrir pianó og klarinett. Karl Guðmundsson hefur þýtt ljóðin sérstaklega fyrir þessa dagskrá. „Og það er óhætt að segja að hann hafi gert það listavel," segir Sigurð- ur, „hann nær forminu vel yfir á íslenskuna og einnig inntak- inu.“ Tónleíkarnir eru samstarf listamanna við Goethe Institut og Germaníu sem styrkja tón- leikahaldið. Mikill efniviður í röddinni eitt aðalsmerki þess skóla, að vera „notentreu", sem getur reyndar orðið nokkuð teygjanlegt hugtak, en heldur þó töluvert í skottið á manni og veitir aðhald. Söngrödd Jóns Clarke hefur þroskast mikið frá því undirritað- ur heyrði hana síðast, hún hefur opnast mikið, flýtur eðlilega fram, er orðin stór og kæmi mér ekki á óvart að hér væri á ferðinni góður Wagner-tenór ef Jón kærði sig um að fara þá leið. Ennþá virðist Jón þó í vafa um hvaða raddtegund búi í honum, því enn- þá leyfir hann sér að syngja djúpu tónana af miklum styrk og breitt, sem ekki er það hollasta fyrir tenórrödd. En bassi er hann ekki og baritón? Þá í hæsta lagi mjög ljós baritón, sem ekki liggur fjarri tenórnum sem ég minntist á áðan. Vitanlega hefur Jón stóra kosti sem söngvari, röddin að verða stór og hljómmikil, hann hefur mjög skýran texta, nokkuð sem íslenskir söngvarar gætu af hon- um lært og hann er vel mennt- aður listamaður. En þrátt fyrir að mörg lög lagaflokksins væru vel sungin, fannst mér of mikið um að hann yfirsyngi lögin, forte, fort- issimo, hvar var pianosöngur, sem þessi lagaflokkur er ríkur af? Lín- urnar áttu til að vera of teygðar og rómantíkin í flutningnum var ekki þýsk. Einfaldleiki í túlkun, ómengaður flutningur skilar þess- ari tónlist sterkast og þá kemur rómantíkin af sjálfu sér. Þarna átti píanóleikarinn líka sök. Því þrátt fyrir öryggi á nótnaborðinu fannst mér einhvernveginn vanta lýríska og listræna æð í leikinn og sama var hér, alltof sjaldan fallegt veikt spil. Það er jú alltaf afrek að flytja þennan ljóðaflokk, Dichterliebe, en ekki nennti ég að agnúast út í suma þætti flutnings- ins nema af því að söngur Jóns Clarke vakti óskiptan áhuga minn. í íslensku lögunum sem komu eftir hlé hætti Jóni einnig við þess- ari yfir-túlkun. Þessi einföldu ís- lensku alþýðulög, sem yfirleitt eru skrifuð fyrirtenórraddir, svo skrít- ið sem það nú er, lifa á einfaldri fallegri laglínu og hugtakið fallegt lag, hjá okkur Islendingum, má gjarnan heimfæra upp á fallega Ijóðræna laglínu þar sem litfögur tenórrödd nýtur sín. Ef reyna á að útvíkka þetta einfalda bel canto-lögmál, þá erum við strax komin í erfið mál gagnvart venju- bundnu mati íslendinga. Þrátt fyr- ir þessar aðfinnslur allar voru tón- leikarnir forvitnilegir frá upphafi til enda og einmitt þess vegna eru aðfinnslurnar tilkomnar. Michael J. Clarke á mikinn efnivið í rödd sinni sein honum vonandi tekst að beisla til fulls, en hvort tveggja verður hann ekki bassi og tenór, þarna verður hann að velja í milli og vinna síðan samkvæmt því. Ragnar Björnsson FUNDUR SJÓÐFÉLAGA Fimmtudaginn 21. mars 1996, kl. 17:15 á Kirkjusandi, 5. hæð. 1. Fundarsetning. 2. Skýrsla stjórnar - Kristján Oddsson, formaður. 3. Ársreikningur 1995. 4. Önnur mál 5. Erindi: „Skattaleg meðferð lífeyrissparnaðar". Ólafur Nilsson, löggiltur endurskoðandi. Sjóðfélagar eru hvattir til að mcetal VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR lSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900. Myndsendir 560-8910. myndbandstæki NV SD200 Panasonic SD200 [Super Drive, A1 Crystal view] ailar aögerðir koma fram á skjá, innstilling stööva sjálfvirk ásamt langtíma upptökuminni. SD 200 fékk 10 fyrir myndgæöi i What Video Tækið endurgreitt! Einn hepplnn viðskiptavinur fær tækið endurgreittl BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNt - kjarni málsim!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.