Morgunblaðið - 19.03.1996, Síða 40

Morgunblaðið - 19.03.1996, Síða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ A TVINNUAUGL YSINGAR ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS Minjavörður Austurlands Umsóknarfrestur um stöðu minjavarðar Austurlands, sem auglýst var laus til um- sóknar hinn 9. mars sl., framlengist til 20. apríl nk. Minjavörður verður starfsmaður Þjóðminja- safns íslands og vinnur að málefnum um varðveislu þjóðminja á Austurlandi skv. þjóð- minjalögum og samningi, sem Þjóðminjasafn íslands og Samband sveitarfélaga á Austur- landi gera með sér. Gert er ráð fyrir, að hann hafi aðsetur á Egilsstöðum. Starfið veitist til fimm ára. Vakin er athygli á ákvæðum 3. gr. þjóðminja- laga þar sem segir: „Minjaverðir skulu að öðru jöfnu hafa sérfræðilega menntun á sviði menningarsögu eða fornleifafræði." Starfsreynsla er æskileg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir sendist þjóðminjaverði, Þjóðminja- safni íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík, sem gefur nánari upplýsingar. Þjóðminjavörður. TILKYNNINGAR >7 > itm;iiii59N(i Félagið Island- Ungverjaland Félagið Island-Ungverjaland heldur aðalfund í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjulund í Garðabæ fimmtudaginn 21. mars 1996 kl. 19.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar. Stjórnin. Verkamannafélagið Hlíf Framboðsfrestur Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs Verkamannafélagsins Hlífar um fulltrúa fé- lagsins á 38. þing Alþýðusambands íslands, liggja frammi á skrifstofu Hlífar, Reykjavíkur- vegi 64, Hafnarfirði, frá og með þriðjudegin- urm 19. mars 1996. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Hlíf- ar fyrir kl. 16, föstudaginn 22. mars 1996 og er þá framboðsfresturinn útrunninn. Minnst 35 og ekki fleiri en 45 félagsmenn geta lagt fram tillögu um kosningu trúnaðar- manna við allsherjaratkvæðagreiðslu. Tillög- unni skulu fylgja meðmæli 35-45 félags- manna. Skrifleg viðurkenning þeirra manna, sem í kjöri eru, skal jafngilda meðmælum. Stjórn Hlífar. AUGLYSINGAR HUSNÆÐIOSKAST Garðabær - sérbýli óskasttil leigu Fyrir trausta viðskiptavini okkar óskum við eftir góðu sérbýli í Garðabæ eða nágrenni til leigu til lengri tíma. Frekari upplýsingar veitir Sigrún á skrifstofu Húsakaupa. Húsakaup, Suðurlandsbraut 52, sími 568 2800. TIL SÖLU Gott fyrirtæki til sölu Söluturn - myndbandaleiga - ísbúð Reksturinn er í góðu 140 fm húsnæði. Mjög hagstæður leigusamningur. Góð staðsetning í austurbæ Reykjavíkur. Allar innréttingar eru nýjar. Mjög vaxandi fyrirtæki. Góð velta. Hentugt fyrir samhenta fjölskyldu. Fyrirtækjasala íslands, Armúla 36, sími 588 5160. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Námskeið í AUTO-CAD Getum bætt við nokkrum á námskeið í AUTO-CAD teikniforriti, sem hefst á morg- un, miðvikudaginn 20. mars. Námskeiðið er samsvarandi áfanganum TTÖ102 - 40 kennslustundir. Námskeiðsgjald kr. 18.500. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bjarkar- ási þriðjudaginn 26. mars nk. kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. áh Mosfellsbær Útboð Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í lagningu bundinna slitlaga sumarið 1996. Helstu magntölur eru: Yfirlögn malbiks 7.300 m2. Nýlögn malbiks 1.300 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Mos- fellsbæjar, Hlégarði, gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 þriðjudaginn 26. mars 1996. Tæknifræðingur Mosfellsbæjar. A TVINNUHUSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði Til leigu 35-180 m2 skrifstofuhúsnæði á Bíldshöfða. Upplýsingar í símum 567 8390 og 892 2763. Tíl leigu Til leigu er skrifstofuhúsnæði í Skipholti 50, stærðir 46 fm og 57 fm. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 515 5516 frá kl. 9-17. Skrifstofa 425 fm Til leigu er fullinnréttuð skrifstofuhæð (efri) með sérinngangi í Ármúla 18. Skiptist hæðin í 14 skrifstofuherbergi, afgreiðslu, lítinn sal, tölvuherbergi, tvö geymsluherbergi, eldhús, tvö salerni og sér stigahús. Miklar tölvulagn- ir eru í húsnæðinu. Möguleiki á leigu með forkaupsrétti. Upplýsingar í síma 515 5500 á daginn eða 557 7797 á kvöldin. Frjálst framtak, fasteignastarfsemi, Seljavegi 2, sími 515 5500. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Miðstræti 8A, mh. vestur, Neskaupstað, þingl. eig. Ágúst Rúnar Þorbergsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Póst- og símamálastofnunin, 25. mars 1996 kl. 14.00. Urðarteigur 28, Neskaupstað, þingl. eig. ivar Sæmundsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn í Neskaup- stað, 25. mars 1996 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i Neskaupstað, 18. mars 1996. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF V Reykjaneskjördæmi i Aðalfundur Aðalfundur Kjör- dæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn á morgun, miðviku- daginn 20. mars 1996 kl. 20.30 í Kirkjuhvoli, Garðabæ. Fundarstjóri: Árni Emilsson, Garðabæ. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf/lagabreytingar. Önnur mál. Sparnaður í heilbrigðiskerfinu. Ræðumaður: Sigríður Anna Þórðardóttir, alþingismaður. Stjórn kjördæmisráðs. Samgönguráðherra á Hvammstanga Stjórnmálafundur ásamt þingmönn- um kjördæmisins Alþingismennirnir Hjálmar Jónsson og Vilhjálmur Egilsson ásamt varaþingmönnum Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu boða til fundar i VSP-húsinu í dag, þriöjudaginn 19. mars, kl. 20.30. Gestur fundarins verður Halldór Blöndal, samgönguráðherra. Sam- göngu- og ferðamál verða til umfjöllunar og hvaðeina annað sem skiptir héraðið miklu, s.s. landbúnaður, sjávarútvegur og ekki sist möguleikar á nýsköpun I atvinnumálum og uppbyggingu á svæðinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.