Morgunblaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ A TVINNUAUGL YSINGAR ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS Minjavörður Austurlands Umsóknarfrestur um stöðu minjavarðar Austurlands, sem auglýst var laus til um- sóknar hinn 9. mars sl., framlengist til 20. apríl nk. Minjavörður verður starfsmaður Þjóðminja- safns íslands og vinnur að málefnum um varðveislu þjóðminja á Austurlandi skv. þjóð- minjalögum og samningi, sem Þjóðminjasafn íslands og Samband sveitarfélaga á Austur- landi gera með sér. Gert er ráð fyrir, að hann hafi aðsetur á Egilsstöðum. Starfið veitist til fimm ára. Vakin er athygli á ákvæðum 3. gr. þjóðminja- laga þar sem segir: „Minjaverðir skulu að öðru jöfnu hafa sérfræðilega menntun á sviði menningarsögu eða fornleifafræði." Starfsreynsla er æskileg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir sendist þjóðminjaverði, Þjóðminja- safni íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík, sem gefur nánari upplýsingar. Þjóðminjavörður. TILKYNNINGAR >7 > itm;iiii59N(i Félagið Island- Ungverjaland Félagið Island-Ungverjaland heldur aðalfund í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjulund í Garðabæ fimmtudaginn 21. mars 1996 kl. 19.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar. Stjórnin. Verkamannafélagið Hlíf Framboðsfrestur Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs Verkamannafélagsins Hlífar um fulltrúa fé- lagsins á 38. þing Alþýðusambands íslands, liggja frammi á skrifstofu Hlífar, Reykjavíkur- vegi 64, Hafnarfirði, frá og með þriðjudegin- urm 19. mars 1996. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Hlíf- ar fyrir kl. 16, föstudaginn 22. mars 1996 og er þá framboðsfresturinn útrunninn. Minnst 35 og ekki fleiri en 45 félagsmenn geta lagt fram tillögu um kosningu trúnaðar- manna við allsherjaratkvæðagreiðslu. Tillög- unni skulu fylgja meðmæli 35-45 félags- manna. Skrifleg viðurkenning þeirra manna, sem í kjöri eru, skal jafngilda meðmælum. Stjórn Hlífar. AUGLYSINGAR HUSNÆÐIOSKAST Garðabær - sérbýli óskasttil leigu Fyrir trausta viðskiptavini okkar óskum við eftir góðu sérbýli í Garðabæ eða nágrenni til leigu til lengri tíma. Frekari upplýsingar veitir Sigrún á skrifstofu Húsakaupa. Húsakaup, Suðurlandsbraut 52, sími 568 2800. TIL SÖLU Gott fyrirtæki til sölu Söluturn - myndbandaleiga - ísbúð Reksturinn er í góðu 140 fm húsnæði. Mjög hagstæður leigusamningur. Góð staðsetning í austurbæ Reykjavíkur. Allar innréttingar eru nýjar. Mjög vaxandi fyrirtæki. Góð velta. Hentugt fyrir samhenta fjölskyldu. Fyrirtækjasala íslands, Armúla 36, sími 588 5160. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Námskeið í AUTO-CAD Getum bætt við nokkrum á námskeið í AUTO-CAD teikniforriti, sem hefst á morg- un, miðvikudaginn 20. mars. Námskeiðið er samsvarandi áfanganum TTÖ102 - 40 kennslustundir. Námskeiðsgjald kr. 18.500. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bjarkar- ási þriðjudaginn 26. mars nk. kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. áh Mosfellsbær Útboð Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í lagningu bundinna slitlaga sumarið 1996. Helstu magntölur eru: Yfirlögn malbiks 7.300 m2. Nýlögn malbiks 1.300 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Mos- fellsbæjar, Hlégarði, gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 þriðjudaginn 26. mars 1996. Tæknifræðingur Mosfellsbæjar. A TVINNUHUSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði Til leigu 35-180 m2 skrifstofuhúsnæði á Bíldshöfða. Upplýsingar í símum 567 8390 og 892 2763. Tíl leigu Til leigu er skrifstofuhúsnæði í Skipholti 50, stærðir 46 fm og 57 fm. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 515 5516 frá kl. 9-17. Skrifstofa 425 fm Til leigu er fullinnréttuð skrifstofuhæð (efri) með sérinngangi í Ármúla 18. Skiptist hæðin í 14 skrifstofuherbergi, afgreiðslu, lítinn sal, tölvuherbergi, tvö geymsluherbergi, eldhús, tvö salerni og sér stigahús. Miklar tölvulagn- ir eru í húsnæðinu. Möguleiki á leigu með forkaupsrétti. Upplýsingar í síma 515 5500 á daginn eða 557 7797 á kvöldin. Frjálst framtak, fasteignastarfsemi, Seljavegi 2, sími 515 5500. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Miðstræti 8A, mh. vestur, Neskaupstað, þingl. eig. Ágúst Rúnar Þorbergsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Póst- og símamálastofnunin, 25. mars 1996 kl. 14.00. Urðarteigur 28, Neskaupstað, þingl. eig. ivar Sæmundsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn í Neskaup- stað, 25. mars 1996 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i Neskaupstað, 18. mars 1996. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF V Reykjaneskjördæmi i Aðalfundur Aðalfundur Kjör- dæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn á morgun, miðviku- daginn 20. mars 1996 kl. 20.30 í Kirkjuhvoli, Garðabæ. Fundarstjóri: Árni Emilsson, Garðabæ. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf/lagabreytingar. Önnur mál. Sparnaður í heilbrigðiskerfinu. Ræðumaður: Sigríður Anna Þórðardóttir, alþingismaður. Stjórn kjördæmisráðs. Samgönguráðherra á Hvammstanga Stjórnmálafundur ásamt þingmönn- um kjördæmisins Alþingismennirnir Hjálmar Jónsson og Vilhjálmur Egilsson ásamt varaþingmönnum Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu boða til fundar i VSP-húsinu í dag, þriöjudaginn 19. mars, kl. 20.30. Gestur fundarins verður Halldór Blöndal, samgönguráðherra. Sam- göngu- og ferðamál verða til umfjöllunar og hvaðeina annað sem skiptir héraðið miklu, s.s. landbúnaður, sjávarútvegur og ekki sist möguleikar á nýsköpun I atvinnumálum og uppbyggingu á svæðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.