Morgunblaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðíð Kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 21/3 nokkur sæti laus - fös. 22/3 uppselt - fös. 29/3 uppselt, 50. sýning - lau. 30/3 uppselt. Kl. 20.00: • TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 6. sýn. lau. 23/3 örfá sæti laus - 7. sýn. fim. 28/3 örfá sæti laus - 8. sýn. sun. 31/3 kl. 20. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 23/3 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 24/3 kl. 14 uppselt - sun. 24/3 kl. 17 nokkur sæti laus - lau. 30/3 kl. 14 uppselt - sun. 31/3 kl. 14 örfá sæti laus, 50. sýning lau. 13/4 kl. 14 - sun. 14/4 kl. 14. • LISTDANSSKÓLI ÍSLANDS Nemendasýning í kvöld kl. 20. Utlð sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell Lau. 23/3 uppselt - sun. 24/3 laus sæti - fím. 28/3 uppselt - sun. 31/3 uppselt. Smíðaverkstæðlð kl. 20. • LEIGJANDINN eftir Simon Burke Lau. 23/3 - fim. 2B/5 næstsíðasta sýning - sun. 31/3 síðasta sýning. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. simi LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl 20: • HIÐ LJÓSA MAN eftir Íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Brietar Héðinsdóttur. 4. sýn. fim. 21/3 blá kort gilda, fáein sæti laus, 5. sýn. sun. 24/3 gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 28/3, græn kort gilda, fáein sæti laus. • ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. lau. 23/3, fös. 29/3. Sýningum fer fækkandi. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 24/3, sun. 31/3.. Sýningum fer fækkandí. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 22/3, fáein sæti laus, sun. 31/3. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla sviðl ki. 20.30: • AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Sýn. fim. 21/3, lau. 23/3 kl. 17, sun. 24/3 kl. 17, þri. 26/3.. Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði ki. 20: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. mið. 20/3 uppselt, fös. 22/3 uppselt, lau. 23/3 uppselt, sun. 24/3 uppselt, mið. 27/3 fáein sæti laus, fös. 29/3 uppselt, lau. 30/3 fáein sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. fös. 22/3 uppselt, lau. 23/3 kl. 23 fáein sæti laus, fös. 29/3 kl. 23, örfá sæti laus, sun. 31/3 fáein sæti laus. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á stóra sviði kl. 20.30. í kvöld: Schumania flytur Að nóttu. Sviðsettir dúettar eftir Robert Schumann í flutn- ingi Jóhönnu Þórhallsdóttur, Sigurðar Skagfjörð Steingrímssonar, Jóhannesar Andreas- en og Guðna Franzsonar ásamt leikurunum Margréti Vilhjálmsdóttur og Hilmi Snæ guðnasyni. Umsjón Hlín Agnarsdóttir. Miðaverð kr. 1.200. Fyrir börnin: Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! H/\ FNAýK r l$K d,\kleikhúsid I HERMÓÐUR I OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEÐKLOFINN GAMANLEIKUR í 2 l’A TTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen Fös. 22/3. Nokkur sæti laus. Lau. 23/3. Fös. 29/3. Lau. 30/3. Sýningum fer fækkandi Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seidar daglega Vinsælasti rokksóngieikur allra tima! Sexy, fyndin og dundrandi kvöldskemmtun. \ Miðasalan opin mán. - fös. kl. 13-19 , Loff, Vegna gífurlegrar aðsóknar Aukasýning Lau. 23/3 kl. 20 Héðinshúsinu v/Vesturgötu Sfmi 552 3000 Fax 562 6775 44 v I Sýnt í Tjarnarbiói f Frumsýn. sunnud. 24. mars kl. 20:30. 2. sýn. 30. mars kl. 20:30. Miðasala opin frá kl. 17 sýningard. Miðapantanir allan sólarhringinn i síma 561 0280. Kjallara leiklnísið dlir Kilwunl Ulice Þýðandi: Hallgrimur Helgason Leikstjóri: Helgi Skúlason Leikarar: Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir, Halla Margrét Jóhannesdóttir Leikmynd og búningar: Eiin Edda Árnadóttir Lýsing: Björn B. Guðmundsson Nemendaópera Söngskólans f Reykjavík sýnir 0BUB0M4 Frægasta kúrekasöngleík í heímí Síðasta sýning í íslensku óperunni laugardaginn 23. mars kl. 20 Miðapantanir og -sala I fslensku óperunni, simi 551-1475 - Mlðaverð kr. 900 FÓLKí FRÉTTUM NATHAN Lane leikur á móti Robin Williams í Fuglabúrinu. Fuglabúrið heldur velli Læknir- inn leik- stýrir ► ANTHONY Edwards, sem sjónvarpsáhorfendur þekkja úr þáttunum „ER“, eða Bráðavaktin, leikstýrði fyrsta tónlistarmyndbandi sínu á dögunum. Þessi mynd var tekin við það tækifæri, en með honum sést aðalleik- ari myndbandsins, Julianna Margulies. Hún lék málara í myndbandinu, sem gert var fyrir hljómsveitina Badlees frá Pennsylvaniu. Sem kunnugt er leikur Jul- iaima einnig í Bráðavakt- inni. KIJRT Russel berst við flugræn- ingja í myndinni „Executive Dec- ision“, sem frumsýnd var í Bandaríkjunum um helgina. Að- sókn að myndinni var með mikl- um ágætum, en þrátt fyrir það náði hún aðeins öðru sæti að- sóknarlistans vestra, á eftir Fuglabúri þeirra Nathans Lane og Robins WiIIiams, sem sat á toppnum aðra vikuna í röð. Þess- ar tvær myndir höfðu töluverða yfirburði og fyrir utan þá fyrr- nefndu var aðeins ein frumsýnd mynd á topp tíu. Það var hafna- boltamyndin „Ed“, með Vininum 1. (1.) The Birdcage 2. (-.) Executive Decision 3. (2.) Homeward Bound II 4. (3.) Up Close and Personal 5. (4.) Down Periscope 6. (9.) Mr. Holland's Opus 7. (6.) BrokenArrow 8. (-.) Ed 9. (8.) Happy Gilmore 10. (7.) Rumble in the Bronx Matt LeBlanc í aðalhlutverki. Myndin „Two Much“, með ást- arpungunum Melanie Griffith og Antonio Banderas í aðalhlutverk- um, varð ekki meðal tíu aðsókn- armestu myndanna og olli það töluverðum vonbrigðum. Hún halaði inn 625.000 dollara, eða 41,3 milljónir króna. Þó ber að taka fram að hún var aðeins sýnd 358 sinnum í kvikmyndahúsum vestra um helgina. Til saman- burðar má nefna að áðurnefnd mynd í öðru sæti, „Executive Decision", var sýnd 2.232 sinn- 1.056 m.kr. 16,0 m.$ 41,6m.$ 799m.kr. 12,1 m.$ 12,1 m.$ 383 m.kr. 5,8 m.$ 16,8 m.$ 356m.kr. 5,4 m.$ 30,2 m.$ 185 m.kr. 2,8 m.$ 18,2 m.$ 152m.kr. 2,3 m.$ 70,0 m.$ 139m.kr. 2,1 m.$ 62,2 m.$ 132 m.kr. 2,0 m.$ 2,0 m.$ 132m.kr. 2,0 m.$ 32,0 m.$ 132 m.kr. 2,0 m.$ 27,4 m.$ um. AÐSÓKN BÍÓAOSÓKN BÍÓAÐSÓKN | BÍÓAÐÍ iaríkjunum j [ í Bandaríkjunum j j í Bandaríkjunum | [ í Bandarí Titill Síðasla vika fliis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.