Morgunblaðið - 22.03.1996, Side 59

Morgunblaðið - 22.03.1996, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1996 59 VEÐUR Spá kl. 12.00 f day: * * * é * áá á V á á áá á á Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é *é é é R'9nin9 y Skúrir | ^t^*s|ydda ý^s|yddué| % * % * Snjókoma Ö Él ^ Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka ** Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestlæg átt á landinu, víðast kaldi eða stinningskaldi. Súld eða rigning um vestanvert landið, en þurrt og sums staðar bjart veður austanlands. Hiti 3 til 8 stig, hlýjast á Norður- og Austurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag snýst vindur til norðlægrar áttar með éljum norðanlands og kólnandi veðri. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag lítur út fyrir hæga breytilega átt og bjartviðri um mest allt land. Hiti 0 til 5 stig yfir daginn en viða talsvert næturfrost. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir, en víða er hálka á fjallvegum. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í simum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Þar er hægt að velja einstök spásvæði með því að velja við- eigandi tölur. Hægt er að fara á milli spá- svæða með því að ýta á 0 Yfirlit: Vaxandi lægð er við austurströnd Grænlands vestur af íslandi, en hæðin suðvestur af landinu fer minnkandi og hörfar heldur til suðvesturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma ’C Veður "C Veður Akureyri 4 léttskýjað Glasgow 5 rigning og s Reykjavík 3 skúr Hamborg 5 mistur Bergen 7 léttskýjað London - vantar Helsinki 5 léttskýjað Los Angeles 16 þokumóða Kaupmannahöfn 4 þokumóða Lúxemborg 7 rigning Narssarssuaq -1 alskýjað Madríd 14 hálfskýjað Nuuk -9 snjókoma Malaga 18 léttskýjað Ósló 1 léttskýjað Mallorca 19 hálfskýjað Stokkhólmur -3 þokumóða Montreal 1 vantar Þórshöfn 1 haglél New York 5 alskýjað Algarve 17 léttskýjað Oríando 7 heiðskírt Amsterdam 10 rigning París 14 hálfskýjað Barcelona 17 mistur Madeira 18 skýjað Berlin - vantar Róm 15 skýjað Chicago -6 alskýjað Vin 8 skýjað Feneyjar 11 þokumóða Washington 3 alskýjað Frankfurt 12 rigning á síð.klst. Winnipeg -8 alskýjað 27. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 02.07 0,2 08.16 4,2 14.24 0,3 20.34 4,2 07.18 13.23 19.28 16.04 ÍSAFJÖRÐUR 04.13 0,0 10.11 2,1 16.31 0,0 22.28 2,1 08.26 14.31 20.36 17.13 SIGLUFJÖRÐUR 00.20 1,3 06.22 -0,0 12.45 1,3 18.40 0,1 07.27 13.31 19.36 16.13 DJÚPIVOGUR 05.23 2,0 11.29 0,1 17.37 2,2 23.57 0,2 07.20 13.24 19.29 16.06 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 kýr, 4 gelta, 7 heima- brugg, 8 hráslagaveð- ur, 9 rekkja, II lengd- areining, 13 grætur hátt, 14 þátttakanda, 15 flutning, 17 vistir, 20 skordýr, 22 hundur, 23 sætta sig við, 24 hitt, 1 öskra, 2 ristill, 3 keyr- ir, 4 ræfil, 5 sár, 6 eld- stæði, 10 önug, 12 lærði, 13 sjór, 15 gamla, 16 fjáðan, 18 kvendýr- um, 19 jarðsetja, 20 fjarski, 21 viljug. 25 þjálfa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 snarráður, 8 Japan, 9 áliti, 10 dót, 11 klasi, 13 tengi, 15 stökk, 18 angur, 21 ull, 22 spónn, 23 daunn, 24 viðunandi. Lóðrétt: - 2 nepja, 3 rindi, 4 ásátt, 5 urinn, 8 sjúk, 7 hiti, 12 sök, 14 ein, 15 sess, 16 ölóði, 17 kunnu, 18 aldna, 19 grund, 20 rann. í dag er föstudagur 22. mars, 82. dagur ársins 1996. Orð dagsins er; En tala þú það, sem sæmir hinni heilnæmu kenningu. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun _ komu Mælifell, Úranus og Bakkafoss og fara þeir allir út í dag. Henrik Kosan fór út í gær. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld fór Óskar Halldórsson á veiðar. Lagarfoss og Kirsten fóru til útlanda. Lómur- inn kom af veiðum í gærmorgun. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er með útsölu í dag kí. 13-18. Mikið af góðum fatnaði. (Tt. 2, 1.) kl. 14. Samsöngur með Fjólu, Árelíu og Hans kl. 15.30. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9-16.30 vinnustofa kl. 9-16.30 perlusaumur/hannyrðir, 9.30 gönguhópur, 11.30 hádegismatur,kl. 14 brids (nema síðasta föstudag hvers mánað- ar) en þá er eftirmið- dagsskemmtun. Ki. 15 er eftirmiðdagskaffi. Hraunbær 105. í dag kl. 9 bútasaumur, kl. 11 leikfimi, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13 útskurður. Laugavegi 178, fimmtu- daginn 28. mars kl. 20.30. Sjálfshjálparhópur aða standenda geðsjúkra hittist á mánudögum kl. 19.30 að Öldugötu 15. Byggt er á 12 spora kerfi EA. Stokkseyringafélagið í Reykjavík heldur árshá- tíð sína á morgun laug- ardag í félagsheimili Fóstbræðra, Langholts- vegi 109. Húsið opnar kl. 19.15. Nánari uppl. gefur Sigríður Þ. í s. 554-0307 og Sigríður — « Á. í s. 553-7495. Kirkjustarf Hallgrimskirkja. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Lestur Passíusálma fram að páskum. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er flutt í Auðbrekku 2, 2. hæð til hægri. Gengið inn frá Skeljabrekku. Opið alla þriðjudaga kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til við- tals á mánudögum milli ki. 10 og 12. Skrifstofan að Njálsgötu 3 er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-16. Fataút- hlutun og fatamóttaka fer fram að Sólvallagötu 48, miðvikudaga milli kl. 16 og 18. Happdrætti. Dregið hefur verið í happdrætti unglingaráðs knatt- spymudeildar HK og komu vinningar á eftir- talin númer: 1. 794, 2. 447, 3. 505, 4.-5. 675, 186, 6. 504, 7.-8. 876, 355, 9. 495, 10. 759, 11.-12. 459, 192, 13.-17, 486, 761, 793, 754, 228, 18.-19. 743, 429, 20. 672, 21. 385, 22. 386, 23.-24. 700, 249. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag. Guð- mundur stjómar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramál- ið í sína venjulegu göngu. Kaffi á eftir. Vitatorg. Leikfimi kl. 10. Golfæfing kl. 13. Kvennaskólinn kemur í heimsókn kl. 13.30. Bingó kl. 14. Kaffiveit- ingar. Aflagrandi 40. Bingó Gerðuberg, félags- starf aldraðra. í dag kl. 13.30 verður kynning á húsmæðraorlofi, Bandalags kvenna í Reykjavík í umsjón Eddu Baldursdóttur.. Fyrirspumum svarað. Bólstaðarhlíð 43. Fé- lagsvist verður í dag kl. 14. Kaffiveitingar og verðlaun. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka í kvöld kl. 20.30 sem er öllum opið. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Fann- borg 8, Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg Iaugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Bræðrafélag Fríkirlg- unnar í Reykjavík heldur aðalfund á morg- un laugardag kl. 12 í safnaðarheimilinu. Er- indi og tónlist. Silfurlinan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Húnvetningafélagið er með félagsvist á morgun kl. 14 í Húnabúð, Skeif- unni 17 og ero allir vel- komnir. Skaftfellingafélagið heldur aðalfund sinn í Skaftfellingabúð, Laugarneskirkja. Mæðramorgunn kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. Á morgun^ laugardaginn 23. mars7 verður KR-heimiIið heimsótt. Kaffiveiting- ar. Farið frá Neskirkju kl. 15. Þátttöku þarf að tilkynna kirkjuverði í síma 551-6783 í dag kl. 16-18. Sr. Frank M. Halldórsson. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing^ ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Ruthie Jakobson. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu Iokinni. Ræðumaður Gary Parks. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Biblíu- rannsókn og guðsþjón- usta fellur niður á Sel- fossi í dag. Aðvenfkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Ólafur Vestmann Þóroddsson. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Loftsaln- um, Hólshrauni 3. Bibl- íufræðsla kl. 11. Ræðu- maður Steinþór Þórðar- son. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar- 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblðð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAN’o' MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakíÍP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.