Morgunblaðið - 25.04.1996, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 9
FRETTIR
Fimmfaldur lottópottur næstkomandi laugardag
Fjórða skiptið á 10 árum
FIMMFALDUR vinningur er í
lottói þegar dregið verður næst-
komandi laugardag, en vinningur-
inn gekk ekki út um seinustu helgi.
Þetta er í fjórða skipti sem vinn-
ingurinn er fímmfaldur frá því að
Tilboð í
stálþil í
Þorlákshöfn
OPNUÐ hafa verið tilboð í stálþil
við Miðbakka í Þorlákshöfn. Árvél-
ar hf. á Selfossi áttu lægsta tilboð-
ið, liðlega 39 milljónir kr. sem er
um 72% af kostnaðaráætlun Vita-
og hafnamálastofnunar.
Verkið er fólgið í því að reka
152 stálþilsplötur og ganga frá
festingum við Miðbakka í Þorláks-
höfn. Fylla á bak við þilið og
steypa kant og ljósamasturshús.
Átta verktakar buðu í verkið og
var tilboð Árvéla langlægst.
Aðeins tvö tilboð bárust í gerð
harðviðarbryggju við Netagerð
Friðriks Vilhjálmssonar hf. í Nes-
kaupstað. Þar á að steypa land-
vegg og byggja um 30 metra langa
trébryggju. Lægra tilboðið var frá
Trévangi hf. á Reyðarfirði, 12,6
milljónir kr. sem er rétt innan við
kostnaðaráætlun verkkaupa.
BIUJMS KIDS NEWSPIRIT ]
i
Úrval af æfmgagöllum með
og án hettu. Einnig flottir erma-
lausir æftngagallar með hettu.
Fjölbreytt úrval af jogginggöllum
á aldurinn 2ja-14 ára. Gott verð.
BARNASTIGUR
02-14
Skólavörðustíg 8, sími 552 1461.
Níðsterkar
og hentugar
stálhillur.
Auðveld
uppsetning.
Margar
og stillan-
legar stærðir.
Hentar
allsstaðar.
Ávallt fyrirliggjandi.
Leitið upplýsinga.
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
SMIÐJUVEGI 70, KÓP. • SÍMI 564 4711 • FAX 564 4725
íslensk getspá hóf starfsemi sína
fyrir tæpum tíu árum.
Vilhjálmur Vilhjálmsson, fram-
kvæmdastjóri íslenskrar getspár,
segir erfítt að áætla hversu hár
vinningurinn verður, en hald
manna sé að hann verði á bilinu
18-19 miiljónir króna. Seinasti
fimmfaldi pottur var um 20 millj-
ónir króna.
Fleiri margfaldir pottar
Nokkur hefur færst í vöxt að
lottópotturinn sé tvöfaldur, þre-
faldur eða jafnvel fjórfaldur sein-
ustu misseri, sem Vilhjálmur segir
skýrast af breyttri hegðun þeirra
sem freista gæfunnar með þessum
hætti.
„Kaupamynstur fólks er annað
en áður, samfara mikilli fjölgun
valkosta í happdrættum ýmiss
konar, tilkomu spilakassa og slíks.
Fyrir vikið kaupa færri þegar pott-
urinn er einfaldur eða tvöfaldur,
sem eykur líkur á að hann gangi
ekki út og margfaldist því,“ segir
hann.
Hann segir að með fimmföldum
potti vaxi líkur á að tveir fái vinn-
inginn fremur en einn vinnings-
hafi samkvæmt tölfræði um happ-
drætti af þessu tagi.
Vilhjálmur segir það jákvætt
fyrir hag fyrirtækisins, íþrótta-
hreyfínguna og Öryrkjabandalagið
þegar potturinn margfaldast, þar
sem fleiri kaupi sér lottóraðir fyrir
vikið, enda til hærri fjárhæða að
vinna. Potturinn hafi hins vegar
aldrei orðið sexfaldur, þótt slíkt
sé ekki útilokað með öllu.
Úrval af fágætum
smámunum
og fallegum
antikhúsgögnum
stofiuvð 1974
Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977.
Elizabeth Arden kynning
á morgun í Snyrti- og tískuhúsi Heiðars
frákl. I3-I8.
__________Fríförðun»Sími 562 3160_________
Tilboð: Ceramite andlitshylki sem vinna á hrukkum og finum línum. Falleg taska
með varalit, ilmvatni, meiki og kremi fylgir frítt með. I5% kynningarafsláttur af
öllum Eli2abeth Arden vörum.
Dragtir • Buxur • Pils
Blússur • Bolir
Kvenlegt • Vandað
Glæsilegt fyrir þig!
Ótuis
Siml 553 5522
\ 10 ára
afmæli
Kristín Ólafsdóttir og Jóhanna
Gunnlaugsdóttir bókasafns-
frœðingar hjó Gangskör sf.
veita róðgjöf og þjónustu
varðandi skjöl og upp-
lýsingar í ýmsu formi og
hvernig unnt er að hafa
stjórn ó þessum gögnum ó
markvissan hótt. Kristín og
Jóhanna hafa unnið fyrir
rúmlega 50 fyrirtœki, stofn-
anir, félög og félagasamtök ó
undanförnum tíu órum.
Gangskör sf.
Upplýsinga- og skjalastjórn
Róðgjöf - þjónusta
Símgr: 892 4718 & 894 5015
Heimasíða: http://www.prim.is/gangskor
BOURJOIS
KYNNING
Gréta Boða förðunarmeistari kynnir vor- og
sumarlitina og nýju naglalökkin
í versluninni SAUTJAN, Laugavegi 91,
laugardaginn 27. apríl kl. 12-16.
Gleðilegt sumar
co
Oí
á
Tiiboðsvika
22.-27. apríl
iwárÉdldmnfsenáingt 790,-
Síc 34-38 Litín svart/hvítt f[[ ] 43(J -
Hemboxer t 290,-
taajogginggáart 1.890,-
f Full búd af nýjum og spenitandi vörum c frábœru verði l
Senduin ípóstkröfu. Glæsibæ, sími 588 5575. Opiökl. 11-18 virka daga. Opiðkl. 11-14 laugardaga.
Fólk er alltaf
að vinna
P i Gullnamunni:
85 milljónir
Dagana 18. - 23. april voru samtals 84.842.380 kr.
greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru
bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum
vinningum. Silfurpottar í vikunni:
Dags. Staöur Upphæö kr.
19. apríl Mamma Rósa, Kópavogi... 455.012
21. apríl Ölver.................. 229.655
21. apríl Háspenna, Laugavegi.... 114.659
22. apríl Háspenna, Hafnarstræti. 155.980
23. apríl Mónakó................. 124.925
Staða Gullpottsins 24. apríl, kl. 10.00
var 10.191.730 krónur.
Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir j 2.000.000 kr.
og hækka síöan jafnt og þétt þar til þeir detta.