Morgunblaðið - 25.04.1996, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 25.04.1996, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 43 AÐSENDAR GREINAR Af hverju hafa karlmenn ekkí barist fyrir jafnrétti sínu? AÐ UNDANFÖRNU hef ég verið að fylgjast með greinum sjálfstæðra kvenna í hér í Morgun- blaðinu. í þessum greinum hafa ungar konur og einn karlmaður skýrt frá „nýjum“ hugmyndum um hvernig bæta má jafnrétti hér á landi. Helsta lausn þeirra er ein- föld, skrýtið að engum skuli ekki hafa dottið þetta í hug fyrr, við- horfsbreyting er töfraorðið. Við- horfsbreyting kvenna jafnt sem karla gagnvart jafnréttisbarátt- unni og hvemig sé best að ná ár- angri. Þeirra leið til árangurs er að „færa jafnréttismál i átt til uppruna síns - til hægri“. Hægrikenning Betty Friedan Til að sýna fram á hvernig umræðan hefur verið að færast til hægri benda þær á hugmynda- fræðinga á borð við Betty Fried- an. Reyndar hefur Friedan, líkt og sjálfstæðar konur, ekki getað skýrt hvernig á þessu ójafnrétti stendur. Því er það spurning hvort hægt sé að lækna án þess að vita Eru karlmenn tilbúnir til að auka vinnuálag sitt, spyr Svanborg - kjarni málsinv! ekki náð jöfnum forréttindum á við karla og þá er ég ekki einvörð- ungu að tala um lagalegan rétt. Karlmenn, ryksugan er ykkar! Jóhanna Vilhjálmsdóttir spyr þann 12. apríl sl. hvort „ekki gæti ein skýringin á stöðu okkar kvenna í þjóðfélaginu einmitt legið í þessum forréttindum okkar“. Til að ná fram jafnrétti samkvæmt henni verðum við konur að gefa eftir af forréttindum okkar sem snúa að börnum og heimili. Karl- menn, gjörið þið svo vel! Þið meg- ið alveg hafa tvöfalt vinnuálag og helminginn ólaunaðan í þokkabót. Erum það við konur, sem höldum fast í heimilisstörf og barnauppeldi og neit- um að gefa þau eftir? Fyrir mína parta myndi ég guðslifandi feginn vilja sleppa við skúringar og uppvask. Ég er heldur ekki til- búin til að fórna mér og mínum áformum fyrir umönnun barns- ins míns og því „má“ faðirinn alveg koma inn í þá umönnun. Spurningin er frekar: Svanborg Sigmarsdóttir. „Vilja karlmenn taka þátt?“ Eru karlmenn tilbúnir til að auka vinnuálag sitt án þess að sjá efna- hagslegan ágóða á móti eða eru það hagsmunir þeirra sem hóps að „leyfa“ konum að sjá um þessi mál. Sjálfstæðar konur benda á vaxandi áhuga feðra til að taka þátt í uppeldi sem vísbendingu um mögulega aukna hlutdeild þeirra í jafnréttismálum. Ég skal sannfærast um að jafnrétti sé í nánd þegar fregnir fara að berast um stórauk- inn áhuga karlmanna á baðherbergisþrif- um með öllu sem því fylgir. Höfundur er nemi í stjórnmála- fræði við Háskóla íslands. GLEÐILEGT SUMAR! Yfir 3000 Islendingar hafa nú þegar ákveðið að njóta sumarleyfis síns með Plúsferðum. Þökkum frábœrar viðtökur. Sigmarsdóttir, án þess að efnahagslegur ávinningur fylgi? hvert meinið er. Hvernig hafa hugmyndir Betty Friedan dafnað í hennar heimalandi, Bandaríkjun- um? Lítum við á Bandaríkin sem draumland kvenna? Frægasta bók hennar, The Feminine Mystique, kom fyrst út 1963 og NOW, land- samband kvenna var stofnað 1966, með það að markmiði að stöðva ójafnréttið strax. Því miður hefur það ekki tekist og líkt og annars staðar virðast konur ekki hafa sömu tækifærin og karlar. Ef orsökin er ekki að einhverju leyti mismunandi hagsmunir kynj- anna, hvers vegna gengur þetta svona hægt? Hefur ekkert gerst? Guðlaugur Þórðarson spyr þann 11. apríl sl. hvort „aukin réttindi kvenna í gegnum tíðina hafi þýtt að karlmenn hafa verið á réttinda- legu eða kannski forréttindalegu undanhaldi“. Að neita þessu væri að gera verulega lítið úr baráttu kvenna í gegn um aldirnar. Þeir hafa verið á réttindalegu og for- réttindalegu undanhaldi, miðað við þeirra upphafspunkt. Karlar hafa misst lagalegan einkarétt sinn til áhrifa og valda í þjóðfélaginu, til arfs og lögmæt yfírráð yfir konu, börnum og öllu sem þau gætu mögulega átt, svo að eitthvað sé tínt til. Samt sem áður hafa konur Speimancli Danmerkinferðir i nun. Flogið til KAUPMANNAHAFNAR þar sem bíllinn biður á Kastrupflugvelli. Ökuferð um Danmörk að eigin ósk í viku og endað í BILLUND. Flogið þaðan heim. 24.875.- pr. mann, 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára. Innifalið: Flug, flugv.skattar og bíll ( B flokki í viku, (Verð á bílfyrir aukaviku 23.100.-) 34.91«.- pr. mann, 2 fullorðnir ferðast saman. Innifalið: Flug, flugv.skattár og bíll ( B flokki ( viku. (Verð á b(l fyrir aukaviku 23.100.-) Brottför í maí, heimferð frá Billund 29. maí og 5. júní. Danmörk er kjörið ferðaland, með gott vegakerfi. Allskonar upplifun í boði: Ævintýri í Kaupmannahöfn, menningarborg Evrópu 1996. Okuferð um Sjáland, dönsku eyjamar og út á Jótland. Stutt í allar áttir. Fjölbreytilegir gistimöguleikar, sirkusar og leikjalönd fyrir böm út um allt, að ógleymdu LEGOLANDI í Billund. Bjóðum vikulegar ferðir suður í sólina: FlugjPLtf? Gisting i i pr. mann. 1 vika á íbúðahótelinu Gran Playa . <maí’ jún({úlí og septembei Verð miðað við 4 í íbúð í 1 viku. 2 fullorðnir og 2 böm 2-11 ára .Innifalið: Flug, gisting ogflugv.skattar. 1 vika á Gran Playa frá 20. maí, júní, júlí og september. Verð miðað við 2 í stúdíó í 1 viku. Innifalið: Flug, gisting og flugv.skattar. 42.20»,- pr. mann. Bókið sem fyrst vegna mikillar eftirspumar. pr. mann. 1 vika á Feliz Clioro í ma(, júní og september. Verð miðað við 2 fullorðna og 2 böm 2-11 ára saman í t'búð. Innifalið: Flug, gisting ogflugv.skattar. 1 vika á Feliz Choro frá 22. ma(, jún( og sept. Igg Verð miðað við 2 fullorðtut í (búð ' %fj \J \J § Innifalið: Flug, gisting og pr. mann.flugv.skattar. Farþegar PLÚSferða fljúga eingöngu með Flugleiðum. Beint fJug FERÐIR Faxafeni 5 108 Reykjavík Sími: 568 2277 Fax: 568 2274 ÞYSKALAND 24.750.- BerUn-Köln-Frankfurt-Miinchen Flugv.skattur innifalinn. Bókað og greitt fyrir l.maí. Gildistími: 15. apnl - 15. sept.. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.