Morgunblaðið - 25.04.1996, Síða 50

Morgunblaðið - 25.04.1996, Síða 50
50 FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ t PÁLL JÓHANNSSOIM, áðurtil heimilis, að Móabarði 34, Hafnarfirði, lést föstudaginn 19. apríl á Amt.sjúkrahúsinu í Glostrup, Danmörku. Fyrir hönd aðstandenda. Ruth Vernharðsdóttir. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐJÓN STEINGRÍMSSON rafvirkjameistari, lést 1 2. ap'ríl. Kveðjuathöfn og bálför hefur farið fram í Kaupmannahöfn. Jarðsungið verður frá Fossvogskirkju, föstudaginn 26. apríl kl. 15.00. Hilmar Guðjónsson, Jóhanna Thorsteinsson, Magnús Guðjónsson, Steingrimur Guðjónsson, Katrín Guðmannsdóttir, Sigrfður Guðjónsdóttir, Ingólfur Guðjónsson, Jónfna E. Hauksdóttir, Kjartan Steingrimsson Wein, barnabörn og barnabarnabörn. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma, BENGTA K. GRÍMSSON, Hringbraut 77, Reykjavík, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju föstudaginn 26. apríl nk. kl. 13.30. Gróa Kristjánsdóttir, Leiv Ryste, Reinhold Kristjánsson, Elín Þórðardóttir, Bengta Ryste, Kristján Ryste, Kolbrún Reinholdsdóttir, Vignir Methúsalem Hilmarsson, Kristján Reinholdsson, Valborg Stefánsdóttir, Kjartan Þór Reinholdsson og barnabörn. + Móðir okkar, stjúpmóðir, tengdamóðir, amma og systir, GUÐRÚN EINARSDÓTTIR, Sellátrum í Tálknafirði, sem andaðist 16. apríl sl. verður jarð- sungin frá Stóra-Laugardalskirkju laug- ardaginn 27. apríl nk. kl. 14.00. Ingimar Einar Ólafsson, Guðjóna Ólafsdóttir, Gunnbjörn Ólafsson, Guðrún Ólöf Ólafsdóttir, Sigurlfna Davíðsdóttir, Guðný Davfðsdóttir, Höskuldur Davfðsson, Hreggviður Davfðsson, Davfð J. Davfðsson, Ólafur Davfðsson, Benedikt Davfðsson, Guðlaug Einarsdóttir, Guðleif Jónsdóttir, Einar Ármannsson, Björg Þórhallsdóttir, Björn Sveinsson, Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Jón H. Ólafsson, Marit Ranestad, Fjóla Benediktsdóttir, Bára Pálmarsdóttir, Þórdfs Marteinsdóttir, Sigurjón Davfðsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir, amma og langamma, ANNA SIGURÐARDÓTTIR, Fannarfelli 4, Reykjavík, lést á heimili sínu 14. apríl sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á heimahlynningu Krabbameinsfélagsins. Þorlákur Guðmundsson, Sigurður Þorláksson, Arndfs Helgadóttir, Bengta N. Þorláksdóttir, IngjaldurS. Hafsteinsson, Alma Þorláksdóttir, Eiríkur Þorláksson, Margrét Þorkelsdóttir, Ólafur Ö. Þorláksson, barnabörn og barnabarnabörn. ESTER MARIA SIGFÚSDÓTTIR + Ester María Sigfúsdóttir fæddist á Leiti i Suð- ursveit 23. nóvem- ber 1919. Hún lést á Landspítalanum 16. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigfús Skúiason frá Sigríð- arstöðum í Ljósa- vatnsskarði og Guð- rún Jóhannsdóttir frá Græntanga í Suðursveit. Ester giftist Guð- mundi Arnfinnssyni frá Lambadal í Dýrafirði, d. 1. október 1978. Börn þeirra eru Sigfús Þór, f. 18. júní 1941, og Elskulega amma, njóttu eilíflega Guði hjá, umbunar þess, er við hlutum, ávallt þinni hendi frá; M varst okkar ungu hjörtum, eins og þegar sólin hlý vorblómin með vorsins geisium vefur sumarfegurð í. Hjartkær amma, far í friði, fóðurlandið himneskt á, þúsundfaldar þakkir hljóttu þínum litlum vinum frá. Vertu sæl um allar aldir, alvaldshendi falin ver, inn á landið unaðsbjarta, englar Drottins fylgi þér. (Ók. höf.) Elsku amma. Nú er komið að kveðjustund. Það er erfitt að þurfa að horfast í augu við lífið án þín en ég er þess full- viss að nú líður þér vel hjá ástvinum þínum hinum megin. Hugur minn leitar í sjóð minning- anna og ég sé þig fyrir mér bros- andi og glaðlynda eins og þú ávallt varst. Hlátur þinn yljaði mörgum um hjartarætur og glaðlyndi þitt Helgi, f. 30. janúar 1946. Börn Sigfús- ar eru: Gunnar, Elísabet María, Ema, Inga Bima, Friðþóra Araa og bamabörnin em fimm. Hinn 29. maí 1982 giftist Ester eftirlifandi manni sínum, Birni Hall- dórssyni, f. 8. apríl 1920, frá Nesi í Loðmundarfirði. Útför Esterar fer fram frá Lang- holtskirkju á morgun, föstu- daginn 26. apríl, og hefst at- höfnin klukkan 13.30. hreif fólk með þér. Bernskuminningar mínar frá Baldursgötunni eru margar. Þang- að var oft farið í sunnudagabíltúm- um og við systumar kepptust um að fá að sitja í litla fína „gullstóln- um“ þínum. Það var alltaf svo gott að koma í heimsókn til ykkar afa á Baldursgötuna og fá heitar lumm- ur í eldhúsinu. Þú varst svo lánsöm, amma mín, að kynnast Birni og eignast með honum fallegt og kærleiksríkt heim- ili í Alfheimunum. Þær minningar sem ég á frá heimili ykkar eru vand- lega geymdar. Ég gleymi aldrei þeim stundum sem við áttum saman yfir kleinubakstrinum. Þá var mikið skrafað og hlegið og stundum vor- um við allar systurnar samankomn- ar í eldhúsinu að baka kleinur. Enginn bakaði eins gó’ðar kleinur og flatbrauð og þú, amma mín. Þessar stundir sem við systumar áttum með þér í eldhúsinu í Álf- heimunum em okkur ómetanlegar. Meðan þú hafðir heilsu og krafta til sastu aldrei aðgerðalaus. Þú pijónaðir og saumaðir út myndir + Faðir minn og tengdafaðir, ÁSMUNDUR EINAR SIGURÐSSON sérleyfishafi, andaðist á Hrafnistu, Reykjavík, aðfaranótt 23. apríl. Elsa Björk Ásmundsdóttir, Þorsteinn S. Ásmundsson. + Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÚN VILMUNDARDÓTTIR, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 27. apríl kl. 13.30. Þorgerður Brynjólfsdóttir, Hörður Jónsson, Sigriður Brynjólfsdóttir, Kristján Júli'usson, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir til allra sem sýndu okk- ur samúð og vináttu við andlát og útför dóttur minnar, móður okkar, tengda- móður og ömmu, KRISTJÖNU JÓNSDÓTTUR LILLÝ, Háaleitisbraut 101. Sérstakar þakkir okkar til allra þeirra sem önnuðust hana í veikindum hennar. Hildur Magnúsdóttir, Jóhanna Brynjólfsdóttir, Björn R. Bjarnason, Brynjólfur Á. Brynjólfsson, Kirsti Lovik, Jón ingvar Sveinbjörnsson, Anna Birna Garðarsdóttir og barnabörn. og púða og dóttir mín var svo lán- söm að eignast einn kisupúða eftir þig sem hún heldur mikið upp á. Þú hafðir svo gaman af því að gleðja aðra og vera innan um fólk. Hlátur þinn er þagnaður en minningin um þig mun lifa um ei- lífð. Guð geymi þig, elsku amma mín, og takk fyrir allt sem þú varst og gafst. Þín Elsa. Hamingjan er eitthvað sem í huga okkar býr, og bestu launin eru að finna hamingjuna hjá sér. Það var eins og hún amma okkar hefði þessa setningu að leiðarljósi. Og það sem meira var, hún hreif alla með sér. Heimili ömmu og Bjöms var okk- ur alltaf opið, og þau alltaf jafn yndisleg heim að sækja. Nú ert þú komin á annan stað, og við vitum í hjarta okkar að þar munt þú halda áfram að geisla af gleði, og lýsa upp önnur tilverustig. Elsku amma, við þökkum fyrir allar þær yndis- legu minningar sem þú gafst okkur. Kveðja, Erna og Friðþóra Sigfúsdætur. Nú er perlan mín hún amma far- in í ferðina löngu og mikið ofboðs- lega er erfítt að kveðja. Þó svo að ég vissi að hverju stefndi og óskaði að hennar þjáningum vegna erfiðra veikinda tæki að linna er ávallt erf- itt að sætta sig við ástvinamissi. Elsku amma, það er komið að kveðjustund og langar mig því að skrifa þér nokkur kveðjuorð. í fyrstu leitar hugur minn til barn- æsku þar sem þú og Guðmundur afi áttuð stóran sess í lífi mínu. Það var okkur systrunum ávallt mikil tilhlökkun að heimsækja ykkur á Baldursgötuna, þar sem við mætt- um hlýhug ykkar og góðvild, að ógleymdum bíltúrunum þár sem við systumar sátum pískrandi í skott- inu! En þær minningar sem ylja hjart- arætur mínar hvað mest í dag eru allar þær samverustundir sem við áttum saman á heimili ykkar Björns í Álfheimunum. Þið tókuð ávallt á móti mér með mikilli gestrisni og góðmennsku. Ég minnist alls þess er við spjölluðum um í eldhúsinu á meðan ég setti rúllur í hárið á þér, málaði þig eða naglalakkaði. Þú elskaðir að láta dúlla við þig! Og sjaldan fór einhver frá þér með tó- man maga þar sem fáir ef einhverj- ir stóðust þínar kleinur og flatkök- ur. Þú varst kona með mikla útgeisl- un og yljaði nærvera þín og glað- værð mörgum um hjartarætur. Ég held mér sé óhætt að segja að eng- um gat leiðst í návist þinni. Já, amma, ég elska þig ekki bara vegna þess hvernig þú varst, heldur líka fyrir það hvernig ég varð sjálf í návist þinni. Elsku amma. - Þakka þér fyrir þín þéttu og hlýju faðmlög þegar allt virtist öfugsnúið. - Þakka þér fyrir alla hlátrana og þær gleðistundir sem við áttum saman, ég geymi þær minningar í hjarta mínu sem leyndan fjársjóð. - Þakka þér fyrir allt sem þú varst mér og gafst, því að betri ömmu í heimi hér hefði ég ekki getað hugsað mér. Ég kveð þig nú í þeirri fullvissu að þér líði vel hjá ástvinum þínum fyrir handan. Ég geymi allar okkar samverustundir í hjarta mínu og þó að þeim sé lokið í þessu jarðlífi veit ég að við munum hittast aftur hressar og kátar þegar þar að kem- ur. Kærar þakkir fyrir yndisleg kynni. Minningin um góða konu lif- ir um ókomna tíð. Guð geymi þig og varðveiti. Ástarkveðja, Inga Birna Sigfúsdóttir (Inging). • Fleirí minningargreinar um Ester Maríu Sigfúsdóttur bíða birtingar og munu birtast í blað- inu næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.