Morgunblaðið - 25.04.1996, Qupperneq 54
54 FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996
MORGpNBLAÐIÐ
RAÐA UGL YSINGAR
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Til leigu 180 fm skrifstofuhúsnæði við Suður-
iandsbraut í Reykjavík. Einkar glæsilegt hús-
næði með útsýni yfir Sundin og Esjuna. Skipt-
ist í 5 skrifstofur, vinnslusal, móttöku, snyrt-
ingu og eldhúskrók. Allar tölvu- og símala-
gnir fyrir hendi. Einkabílastæði starfsmanna
á lokuðu bílastæði, næg bílastæði fyrir við-
skiptamenn. Um langtímaleigusamning get-
ur verið að ræða. í húsinu starfa í dag nokkr-
ar lögfræðistofur auk verkfræðistofa og end-
urskoðenda.
Tilboð, merkt: „Gott húsnæði - 4320",
sendist afgreiðslu Mbl., fyrir 5. maí.
Bjart og gott á Bfldshöfða!
Til leigu á Bíldshöfða 10, 2. hæð, húsnæði,
sem er að mestu einn salur 1.050 fm. Mætti
skipta í smærri einingar. Hentar fyrir marg-
þætta starfsemi. í sjónlínu við Vesturlands-
veg neðan við Nesti.
Upplýsingar í síma 553 2233 eða bílasíma
853 1090.
Tollkvótarvegna
innflutnings á blómum
Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um
framleiðslu verðlagningu og sölu á búvörum,
sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og
með vísan til reglugerðar dags. 22. apríl
1996, er hér með augiýst eftir umsóknum
um tollkvóta fyrir eftirfarandi innflutning:
Vara Tfmabil Vörumagn Verðtollur Magntollur
Tollnúmer: kg % kr./kg
0603.1009 Annars 1.5.- 2.000 30 0
(afskorin 30.6.
blóm)
Skriflegar umsóknir skulu sendar bréfleiðis
eða með símbréfi til landbúnaðarráðuneytis-
ins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og skulu
hafa borist fyrir kl. 16.00 mánudaginn 29.
apríl 1996.
Landbúnaðarráðuneytið,
23. apríl 1996.
JKIPUL A G R í K I S I N S
Sprengisandsleið um
Þóristungur, neðan
Hrauneyjafossvirkjunar
Niðurstöður frumathugunar og úr-
skurður skipulagsstjóra ríkisins
samkvæmt lögum nr. 63/1993.
Skipulagsstjóri ríksins hefur úrskurðað sam-
kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á um-
hverfisáhrifum. Fallist er á, með skilyrðum,
lagningu Sprengisandsleiðar, F28 um Þóris-
tungur neðan Hrauneyjafossvirkjunar. Úr-
skurðurinn er byggður á frummatsskýrslu
Vegagerðarinnar, umsögnum, athugasemd-
um og svörum framkvæmdaraðila við þeim.
Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu-
lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til
umhverfisráðherra innan fjögurra vikna frá
því að hann er birtur eða kynntur viðkom-
andi aðila.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Breyttur afgreiðslutími
Afgreiðsla skrifstofu Slysavarnafélags ís-
lands verður opin frá kl. 8.00-16.00 2.5.
1996 til 1.10. 1996.
Slysavarnafélag íslands,
Grandagarði 14,
sími 562-7000,
101 Reykjavík.
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
BORGARTUN 3 • 105 REYKJAVIK • SIMI563 2340 • MYNDS. 5621219
Hæðargarður - leikskóli
Staðgreinireitur 1.817
í samræmi við 17. og 18. gr. skipulagslaga
er auglýst kynning á breyttri landnotkun á
svæði sunnan lóðar Breiðagerðisskóla, norð-
an Hæðargarðs. íbúðarsvæði verði breytt í
stofnanasvæði þar sem fyrirhugað er að
reisa leikskóla.
Kynningin fer fram í sal Borgarskipulags og
byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, kl.
9.00-16.00 virka daga og stendur til 7. júní
1996.
Ábendingum og athugasemdum skal skila
skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur,
Borgartúni 3, 105 Reykjavík eigi síðar en
föstudaginn 21. júní 1996.
XI. vornámskeið
Greiningar- og ráðgjafar-
stöðvar ríkisins
XI. vornámskeið stofnunarinnar verður hald-
ið í Háskólabíói dagana 6.-7. júní nk.
Efni: Einhverfa og skyldar fatlanir.
Nánari dagskrá verður send út á næstunni,
en hana verður einnig að finna á heimasíðu
Greiningar- og ráðgjafastöðvar á Internet:
http://www.nyherji.is/greining.
Þátttaka tilkynnist til Greiningar- og ráðgjaf-
arstöðvar, sími 564 1744.
Stýrimannaskólinn í Reykjavík
GMDSS
- fjarskiptanámskeið
Nýja neyðar- og öryggisfjarskiptakerfið
Námskeiðið hefst:
Mánudaginn 29. apríl kl. 16.10. Enn eru þrjú
pláss laus.
Upplýsingar í síma 551 -3194, fax 562-2750.
Skólameistari.
TÓNLISMRSKÓU
KÓPPNOGS
Vortónleikar
Tónvers Tónlistarskóla Kópavogs verða
haldnir í sal skólans, Hamraborg 11, Laugar-
daginn 27. apríl kl. 15.00.
Fluttar verða frumsamdar raf- og tölvutón-
smíðar nemenda. Aðgangur ókeypis og öll-
um heimill.
Skólastjóri.
Leiklistarstúdíó Eddu
Björgvins og Gfsla Rúnars
Örfá sæti laus á vornámskeiðið.
Hringið strax í síma 588-2545, 581-2535,
551-9060.
M\ Almennt
KENNAik kennaranám til
HÁSKÓU n r n ' x
ISLANDS B.E.D.-prOtS
Umsóknarfrestur um þriggja ára almennt
kennaranám við Kennaraháskóla íslands er
til 5. júní nk.
Umsókn skal fylgja staðfest afrit af prófskír-
teinum og meðmæli frá kennara eða vinnu-
veitanda, Inntökuskilyrði eru stúdentspróf
eða önur próf við lok framhaldsskólastigs
svo og náms- og starfsreynsla sem tryggir
jafngildan undirbúning.
Stúdentsefni á vori komanda, sem ekki hafa
hlotið prófskírteini, láti fylgja umsókninni
staðfestingu viðkomandi framhaldsskóla um
rétt þeirra til að þreyta lokapróf í vor.
Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðu-
blöðum fást á skrifstofu skólans, Stakkahlíð,
105 Reykjavík, sími 563 3800.
Rektor
L’ORÉAL
Technique professionnelle
Hármódel
Vegna komu erlendra fagmanna leitum við
að módelum, 16-30 ára. Spennandi fyrir þá
sem vilja breyta til fyrir sumarið.
Áhugasamir komi í Skútuvog 10a, laugardag-
inn 27. apríl kl. 13.00.
Rolf Johansen & Company.
Ofátsfíklar
Námskeið fyrir ofátsfíkna einstaklinga.
Helgarnámskeið verður 27.-28. apríl nk.
Upplýsingar í síma 555 4460 og 555 4461.
Ráðgjafaþjónustan hefur á að skipa ráðgjöf-
um með yfir 15 ára reynslu við meðferð á
fólki með áfengis-, vímuefna- og ofátsfíkn.
Ráðgjafaþjónustan,
Flatahrauni 29, Hafnarfirði,
Jóhann Örn Héðinsson, ráðgjafi,
Birgir Kjartansson, ráðgjafi,
Ingibjörg K. Ingólfsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
Námsmannastyrkir
Umsóknarfrestur er til 1. maf
Veittir verða 12 styrkir hver að
upphæð 125.000 krónur
Styrkimir skiptast þannig:
★ Útskriftarstyrkir til nema í Háskóla
íslands.
★ Útskriftarstyrkir til nema á háskólasíigi/
sérskólanema.
★ Styrkir til námsmanna erlendis.
Einungis aðilar í Námsmannalínunni eiga
rétt á að sækja um þessa styrki.
Umsóknareyðublöð eru afhent í öllum útibú-
um Búnaðarbankans og á skrifstofu
Stúdentaráðs, SÍNE og BÍSN.
Umsóknum skal skilað fyrir 1. maí til:
BÚNAÐARBANKA ÍSLANDS,
markaðsdeild, Austurstræti 5, 155 Reykjavík.
NÁMSi
#
BÚNAÐARBANKl
ÍSLANDS
LÍNAN 4