Morgunblaðið - 25.04.1996, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 25.04.1996, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 55 MESSUR I DAG, SUMARPAGIIMM FYRSTA ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. HRAFNISTA: Guðsþjónusta kl. 14. Árni Bergur Sigurþjörnsson. HALLGRIMSKIRKJA: Skátamessa kl. 11. Sr. Karl Sigurþjörnsson. KIRKJA heyrnarlausra: Fermingar- messa í Áskirkju kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. LANGHOLTSKIRKJA: Fermingar- messa kl. 11. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Organisti Jón Stef- ánsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarguðs- þjónusta kl. 11. Altarisganga. Org- anisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Fermingar- messur kl. 10.30 og kl. 13.30. Altar- isganga. Organisti Ágúst Ármann Þorláksson. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Skátaguðs- þjónusta kl. 11 með almennri þátt- töku skáta. Friðrik Sófusson, fyrrum skátaforingi, flytur ávarp. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson þjónar fyrir altari. Skátakórinn syngur. Organisti Örn Falkner. SELJAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Sóknarprestur. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Blómamessa kl. 14. Fluttir verða sálmar um lífið og Ijósið eftir Kristján Val Ingólfsson og Hjámar H. Ragnarsson. Flytjend- ur: Barnakór Fríkirkjunnar í Hafnar- firði, Barna- og unglingakór Víði- staðakirkju, Gaflarakórinn, Kór Víði- staðasóknar og félagar úr Söngvin- um. Einsöngur: Davíð Art Sigurðs- son. Orgelleikari: Úlrik Ólason. Stjórnandi: Guðrún Ásþjörnsdóttir. Sigurður Helgi Guðmundsson. MOSFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Fagnað áfanga í viðgerð kirkj- unnar. Einsöngur: Inga Backman. Trompetleikur: Lárus Sveinsson. Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu að lok- inni guðsjjjónustu. Jón Þorsteinsson. KEFLAVIKURKIRKJA: Skátaguðs- þjónusta kl. 11. Skátar lesa lexíu og pistil. Skátavígsla. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Kór Kefla- víkurkirkju syngur. Organisti: Einar Örn Einarsson. Prestarnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Almennur söngur undir stjórn organistans Steinars Guðmundssonar. Skátar vígðir. Baldur Rafn Sigurðsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Skáta- messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Skátamessa kl. 11. Skátar aðstoða. Björn Jónsson. RAÐAUGÍ ÝSINGAR Óskum að kaupa sumarhús á fallegum stað, innan við 150 km frá Reykja- vík. Golfvöllur og silungsveiði þurfa að vera í nágrenni. Staðgreiðsla gæti verið í boði fyrir rétta eign. Vinsamlegast hringið í síma 565 7666. Jörð án bústofns öskast Fjarlægð frá Reykjavík 50-200 km. Góðir greiðuskilmálar fyrir rétta jörð. Einnig kemur til greina greiðsla með nýrri glæsi- legri fjögurra herbergja íbúð, með bílskýli, á góðum stað í Reykjavík, ásamt atvinnu fyrir einn mann. Farið verður með öll tilboð sem trúnaðarmál. Tilboð óskast send í pósthólf 12250, 132 Reykjavík, merkt: „Jörð“. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Heimilisiðnaðarfélags íslands verður haldinn laugardaginn 27. apríl 1996 kl. 14.00 á Laufásvegi 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Sýning á knipli. Kaffi. Stjórnin. O 0 Geðhjálp - aðalfundur Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 27. apríl kl. 14.00 á Öldugötu 15. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HSLLB ■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSB Geðverndarfélag íslands Aðalfundur Geðverndarfélags íslands verður haldinn mánudaginn 6. maí 1996 kl. 17.00 á 3. hæð geðdeildar Landspítalans. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Matreiðslumenn Framhaldsaðalfundur félags matreiðslu- manna verður haldinn í Þarabakka 3, mánu- daginn 29. apríl kl. 15.00. Lög félags matreiðslumanna. Atkvæðagreiðsla um sameiningu lífeyris- sjóða. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Húseigendafélagsins Aðalfundur húseigendafélagsins 1996 verður haldinn föstudaginn 3. maí nk. í samkomusal iðnaðarmanna að Skipholti 70, Reykjavík, og hefst hann kl. 16.00. Dagskár: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. Flugmenn - flugáhugamenn Vorfundurinn um flugöryggismál, verður ekki í kvöld, heldur næsta fimmtudagskvöld 2. maí á Hótel Loftleiðum. Fundurinn verður auglýstur í Morgunblaðinu 1. maí. Fundarboðendur. Aðalfundur Internet á íslandi hf. - IIMTIS - heldur aðal- fund 3. maí 1996 á 1. hæð í Tæknigarði, Dunhaga 5, kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. grein samþykkta félagsins. Ársreikninga fyrir árið 1995 og hlutabréf sín geta hluthafar fengið afhent á skrifstofu fé- lagsins í Tæknigarði, Dunhaga 5, eða við upphaf aðalfundar. Stjórnin. Aðalfundur MG-félags íslands MG-félag íslands heldur aðalfund laugardag- inn 27. apríl 1996 kl. 14.00 að Hátúni 10, Reykjavík, í kaffisal ÖBÍ. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Eiríkur Órn Arnarson, sálfræðingur flytur erindi. MG-félag íslands er félag sjúklinga með My- asthenia Gravis (vöðvaslensfár) sjúkdóminn svo og þeirra sem vilja leggja málefninu lið. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hörðuvöllum 1, Seifossi þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Selvogsbraut 12, Þorlákshöfn, þingl. eig. Stoð, byggingarstarfsemi, gerðarbeiðendur Atvinnuþróunarsj. Suðurlands og lönlánasjóður. Sumarbúst. og lóð nr. 12A, Þórisstöðum, Grímsn., þingl. eig. Guð- rún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Vogur hf. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir: Grænamörk 1c, Hveragerði, þingl. eig. Húsið á sléttunni hf., gerðar- beiöendur Hveragerðisbær og Sýslumaðurinn á Selfossi, föstudaginn 3. mai 1996 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 24. apríl 1996. FÉLAGSSTARF Kópavogsbúar - opið hús Umræður um fþróttamál Opið hús er á hverj- um laugardegi milli kl. 10og 12íHamra- borg 1, 3. hæð. Fulltrúar Sjálfstaað- isflokksins í íþrótta- ráði, þau Gunn- steinn Sigurðsson og Ásdís Ólafsdótt- ir, stýra umræðum um íþróttamál laug- ardaginn 27. apríl. Allt áhugafólk um iþróttamál í Kópavogi er velkomið. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. SlttQ auglýsingar FÉLAGSLÍF Nám í cranio sacral- jöfnun 1. hluti af þremur 22.-28. júní. Upplýsingar og skráning í síma 564-1803. I.O.O.F. 1 = 1784268'/! = Sp. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn 25. apríl. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Hjálpræðis- tfl herinn Uy} Kirkju*træfi 2 Kl. 20.30 Sumarvaka Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala. Veitingar og happdrætti. Allir hjartanlega velkomnir. V^=G7 KFUM V Aðaldeiid KFUM, Holtavegi Munið kaffisölu Skógarmanna í dag kl. 14-18. Samkoma í kvöld kl. 20.30 í umsjón Skógarmanna. Allir velkomnir. Frá Guðspeki- „ félaginu Ingólfsstræti 22 Áskriftarsími Ganglera er 896-2070 Annað kvöld kl. 21 heldur Sig- urður Bogi Stefánsson erindið „Brúin" i húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15 til kl. 17 með fræðslu og umræðum kl. 15.30 í umsjón Halldóru Gunnarsdótt- ur. Á fimmtudögum kl. 16-18 er bókaþjónusta félagsins opin með mikið úrval andlegra bók- mennta á góðu verði. Starf fé- lagsins er opið öllum sem áhuga hafa á andlegum fræðum. ■C V* Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Taktu fram snilligáfu þfna og lærðu að nota hana Daninn Kaare H. Sörensen held- ur 16 tima helgarnámskeið á vegum SRFÍ í Garðastræti 8, helgina 27.-28. apríl og hefst það kl. 10.00 á laugardaginn. Námskeiðið verður byggt upp af æfingum og fyrirlestrum um það hvernig við annars vegar getum náð sambandi við innsæi okkar og eðlisávísun og hins vegar kynnst leyndum og ónýtt- um hæfileikum eða með öðrum orðum snilligáfu okkar. Skráning og upplýsingar á skrif- stofu félagsins og f símum 551 8130 og 561 8130 á skrif- stofutima. Námskeiðið fer að mestu fram á ensku. Verð fyrir utanfélagsmenn kr. 8.800. Sálarrannsóknarfélag islands. Dagsferð fimmtud. 25. april kl. 10.30 Kleifarvatn-Undir- hlíðar-Kaldársel. Verð 1.000/1.100. Dagsferð sunnud. 28. apríl Kl. 10.30 Landnámsleiðin L8, lokaáfangi, Bringur-Heiðarbær. Útivist. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Fimmtudagur 25. april (sumardagurinn fyrsti) Kl. 10.30 Skíðaganga á Kjöl, fjall- lendi milli Hvalfjarðar og Þingvalla- sveitar. Gengið upp frá Stíflisdal í Þingvallasveit. Verð kr. 1.200,-. Kl. 13.00 Reykjafjalla - Garöyrkju- skólinn. Litið við á „opnu húsi“ hjá Garð- yrkjuskóla ríkisins i Hveragerði - stutt gönguferð að heimsókn lokinni. Einstakt tækifæri til að kynnast merku starfi Garðyrkju- skólans. Verð kr. 1.200,-. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. Laugardag 27. og sunnu- dag 28. apríl - Öskjuhlíð - í tilefni af ferðasýningu íPerlunni. Kl. 14.00 báða daga verður boð- ið upp á léttar göngur (um 1 klst.) um skógarstíga í Öskjuhlíð. Brottför frá anddyri Perlunnar. Ekkert þátttökugjald! Ferðafélag Islands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.