Morgunblaðið - 25.04.1996, Qupperneq 56
56 FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APÓTEK____________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík í dag sumardaginn fyrsta er
í Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er ReyKja-
víkur Apótek, Austurstræti 16 opið til kl. 22. Á morg-
un fóstudag tekur Laugavegs Apótek, Laugavegi 16
við næturþjónustu og Holts Apótek, Glæsibæ, er op-
ið til kl. 22.__________________________
BORGAR APÓTEK: Opið virka daga kl 9.22, laug-
ardaga kl. 10-14._________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica:Opið virka
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12.__________________
GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19.
Laugardaga kl. 10-14._______________
APÓTEK KÓPAVOGS'.Opiðvirkadaga kl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.___________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Fóstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.____________
GRAFARVOGUR: Heilsugæslustöð: Vaktþjónusta
lækna alla virka daga kl. 17-19.__________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaríjarðarapótek er opið
v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj-
areropiðv.d. kl. 9-19, laugard. ki. 10-14. Sunnud.,
helgid. og aim. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12._________________________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.__
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._______
AKURE YRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.________________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blðð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fírpmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar-
ónsstlg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Állan sólarhringinn,
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórfiátíðir. Símsvari 568-1041.
Nýtt neyðarnúmer fyrir
altt landið-112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s.
525-1000._________________________________
EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sól-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁFALLAHJÁLP. Tekiðer á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, ki. 17-20 dagiega-
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-0282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að.kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum._____________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga ? sima 552-8586.
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtaistími
hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.________________
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnimeytend-
urogaðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opiðbús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður i sima 564-4650.________" "
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er i síma 552-3044._ ,
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfmningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.______ ■
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin Mm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús: Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-2838._________________________
FÉLAG EINStTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofá opin mánud., miðv., og
fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Simi 551-1822 og bréfsimi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga
kl. 16-18. Símsvari 561-8161.______
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofaSnorrabraut29opinkl. 11-14 v.d. nemamád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
fóstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13-17.'Sími 552-0218. ___________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hœð.
Samtök um vefíagigt og síþreytu. Sfmatími
fimmtudaga kl. 17-19 I s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1 -8-8.
KRÝSUVlKUKSAMTÖKIN, Lnu(fave(fi 58b.
Þjónu8tumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
haróttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar í síma 562-3550. Fax 562-3509.__
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaslqól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.__
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744._______________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Simi 551-4570._____
LEIDBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smi$-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími
552-8271. Uppl., ráðgjöf, fjölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið._____________________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 I síma
587-5055._____________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, ReyKjavik.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. FVamkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.___________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing-
ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á
Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18.___
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reylqavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN simsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir
fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl.
20. Almennir fundir mánud. kl. 211 Templarahöll-
inni v/Eiríksgötu, á fímmtud. kl. 21 í Hátúni 10A,
laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl.
20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj-
um. Sporafundirlaugard. kl. 11 í Templarahöllinni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 isfma 551-1012.___________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavik,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini._________________________
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur-
stræti 18. Simi: 552-4440 kl. 9-17.______
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151._______
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur
sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.____
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Simi 581-1537._________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Sima- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.___________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Sim-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272._____________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatfmi á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðg-
jöf, grænt númer 800-4040.
TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reykja-
vík, sfmi 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr-
ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-.
ir foreldra. Skólastarf.
TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. í s. 551-4890,
588-8581,462-5624._____________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.____________
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERDAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-fostud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30« Stmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Funðir í Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.80.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VÍMULAUSAR KONUR, fundir í Langholts-
kirkju á fimmtud.kl. 20-21. Símiogfax: 588-7010.
VINALÍNÁ Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
luugarci. og sunnud. kl. 14 19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartimi
fijáls alla daga.
HVÍTABANDID, IIJÚKRUN ARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tfmi fijáls alla daga._______________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.
Staksteinar
Jákvætt
umhverfi
TÍMINN segir í forystugrein að efnahagslegt umhverfi
hér á landi sé jákvætt á flesta grein. Vandinn sé að festa
þennan ávinning í sessi og nýta hann til að stöðva halla-
rekstur ríkissjóðs og lækka það skuldafjall, sem kosti
landssjóðinn um fjórtán milljarða króna í ársvexti.
Vextir 14
milljarðar
TÍMINN segir í leiðara síðast-
liðinn þriðjudag:
„Það er ljóst að Islendingar eru
mjög skuldsettir og á það jafnt
við um einstaklinga og ríkis-
sjóð. Langvarandi halli á ríkis-
sjóði, allar götur síðan 1983,
hefur orðið til þess að vaxta-
byrðin er orðin nær 14 milljörð-
um króna, álíka upphæð og
útflutningsverðmæti iðnaðar-
vara í almennum iðnaði og
helmingurinn af úthafsveiðum
landsmanna til viðbótar.
Það gefur augaleið að svona
verður ekki haldið áfram. Það
leiðir til þess að rikisvaldið
verður ófært um að sinna sem
skyldi þeim verkefnum sem því
eru falin, svo sem að mynda
velferðarkerfi og öryggisnet
um fólkið i landinu.“
• • • •
Burt með ríkis-
sjóðshallann!
SÍÐAN segir blaðið:
„Þær aðstæður, sem nú eru,
verður því að nota til þess að
stöðva halla ríkissjóðs. Ef það
tekst ekki við þessar aðstæður,
stefnir í mikið óefni, ef efna-
hagsþróunin stefnir til hins
verra á ný.
Þeir jákvæðu þættir efna-
hagsmála, sem nú blasa við,
hafa náðst fyrir þær sakir að
um skeið hefur ríkt stöðugt
verðlag í landinu og gengi
[krónunnar] hefur verið tiltölu-
lega stöðugt. Vaxandi útflutn-
ingur iðnaðarvara á ekki sízt
rætur að rekja til þessarar stað-
reyndar."
• •••
Til mikils að
vinna
LOKAORÐ leiðara Tímans eru
þessi:
„Ef ríkissjóður er rekinn í
jafnvægi, vinnst það tvennt að
vaxtabyrði hans minnkar og
það léttir á eftirspurn á inn-
lendum lánamarkaði, sem leiðir
til lægri vaxta til hagsbóta fyr-
ir skuldsetta einstaklinga og
fyrirtæki.
Markmiðið um hallalausan
ríkissjóð er því í fullu gildi,
þótt ýmis teikn í efnahagsmál-
um séu jákvæð.“
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 ogeflir samkomulagi. Öidr-
unardeildir, fijálsheimsóknartími eftirsamkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).___________________________
LANDSPÍTALINN:alladagakl.l5-16ogki. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.____________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan biianavakt 568-6230.
Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 577-1111.____________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opiðalladaga frá
1. júnt-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími frákl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðai-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, BústaðakirlflU. s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sóiheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fíd. kl.
9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar
um borgina._____________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKÚR: Opið mánud.
föstud. 10—20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.__________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Ijesstofan opin mánud.-fid. kl.
13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið laugurdaga ug sunnudaga kl.
14- 17 ogeftir samkomulagi. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: sími
565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438.
Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl.
13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagFvið
safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tím-
um eftir samkomulagi.___________________
HAFNARBORG.menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar opin a.v.d. nema þriðjudaga frá kl. 12-18.
K J ARV ALSST AÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HAskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug-
ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar f síma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið
opið laugardaga ogsunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirkjuvegi. Opið kl.
12- 18 a.v.d. nema mánud., kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí-
stofan opin á sama tíma. Tekið á móti hópum ut-
an opnunartímans e.samkl. Sími 553-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/ElIiðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.___________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fímmtud. oglaugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. septembertil 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn-
ið opið samkvæmt umtali. Skrifstofus.: 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alladaga._
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Simi 555-4321. _______________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Úr hugarheimi. Skólasýning á mynd-
um tengdum þjóðsögum og ævintýrum eftir Ás-
grím Jónsson, Guðmund Thorsteinsson, Jóhannes
S. Kjarval og Jón Stefánsson. Opin laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30-16 til 19. maí.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Árnagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1.
sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað
er með dags fyrirvara í s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17
og e.samkl. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
IIINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: IIóp-
ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
föstud. kl. 13-19.
FRÉTTIR
Bamadagar
Hjálpar-
tækja-
bankans
HJÁLPARTÆKJABANKINN og
Össur Stoðtæki hf. munu halda
bamadaga í húsnæði Hjálpartækja-
bankans að Hátúni 12 dagana 27.
apríl til 3. maí nk.
Helgina 27. og 28. apríl verða
haldnir fyrirlestrar um margvísleg
efni er varða fötluð börn, þroska
þeirra og umönnun, leiki o.fl. Fyrir-
lestramir heíjast kl. 10 báða dagana
og standa til kl. 17 og em allir vel-
komnir meðan húsrúm leyfir.
Sýning verður á ýmsum hjálpar-
tækjum fyrir böm í afgreiðslusal
Hjálpartækjabankans, og verða þar
m.a. sýnd nokkur hjálpartæki sem
ekki hafa sést áður hér á landi. Einn-
ig verða til sýnis endurhæfingartæki
og leikföng m.a. frá Handverkstæð-
inu_ Ásgarði.
Á meðan á fyrirlestrum stendur
verður boðið upp á barnagæslu og
góðgæti og skemmtun fyrir börnin.
-----» »■♦--
Ullarsýning í
Mosfellsbæ
ULLARVERKSMIÐJAN ístex að
Álafossi í Mosfellsbæ verður með
opna sýningu í verksmiðjunni alla
föstudaga kl. 13-15 til og með 12.
júlí 1996. Boðið verður upp á skoðun-
arferð um verksmiðjuna kl. 13.30 og
14.30 á sömu dögum að undanskild-
um_26. apríl, 3. maí og 17. maí.
Á sýningunni gefur að líta gamlar
ljósmyndir frá 100 ára sögu verk-
smiðjunnar, framleiðsluferli ullarinn-
ar, hönnunarferil og fjölbreyttar
framleiðsluvörur fyrirtækisins. Nýtt
myndband um ullarvinnslu fyrr og
nú verður sýnt á staðnum. Auk þess
verða sýndar þrjár verðlaunapeysur
úr hönnunarsamkeppni Istex 1996
ásamt myndum af öllum flíkum sem
bárust í samkeppnina.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
daga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162,
bréfsími 461-2562.____________ '
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað
eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: SundhöUin er op-
in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Lokað fyr-
ir gesti vegna skóiasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og
heitapotta alladaga nemaef sundmóteru. Vesturbæ-
jarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opn-
ar a.v.d. frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjar-
laug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl.
8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
fóstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.____________
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug. Mánud.-
fostud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnaríjarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8-12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
9-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17.
SIJNDLAUGIN 1 GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl.7-21 ogkl. ll-15umhelgar. Sími426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
fostud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mdn. ogþrið. kl. 7-9
og kl. 16-21, miðvd. fimmtud. og föstud. kl. 7-9 og
kl. 13.15-21. Laugd. og sunnud. kl. 9-17. S:
422-7300.______________________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20.
Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
fost. 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpiii
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Simi 431-2643.________________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI_________________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Veitingahús opið á sama tíma. Útivistarsvaiði Fjöl-
skyldugarðsins er opið á sama tíma._
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Frá 15.
mars til 1. okt/>lx*r er giuðurinn og garðskálinn oi>
inn a.v.d. frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.