Morgunblaðið - 25.04.1996, Page 62
MORGUNBLAÐIÐ
62 FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996
ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið ki. 20.00:
t SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare
2. sýn. sun. 28/4 - 3. sýn. fim. 2/5 - 4. sýn. sun. 5/5 - 5. sýn. lau. 11/5.
# ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
í kvöld uppselt - lau. 27/4 uppselt - mið. 1/5 - fös. 3/5 uppselt - fim. 9/5 - fös.
10/5 nokkur sæti laus.
# TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur.
Á morgun - lau. 4/5 - sun. 12/5. Ath. fáar sýningar eftir.
# KA RDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
I dag sumard. fyrsti kl. 14 nokkur sæti laus - lau. 27/4 kl. 14 - sun. 28/4 kl. 14
nokkur sæti iaus - sun. 5/5 kl. 14 - lau. 11/5 kl. 14 - sun. 12/5 kl. 14. Ath. sýningum
fer fækkandi.
Lttia sviðið ki. 20:30: .«1
# KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell.
Á morgun fáein sæti laus - sun. 28/4 táein sæti laus - fim. 2/5 - lau. 4/5 - sun.
5/5. Ath. fáar syningar eftir.
Smiðaverkstæðlð kl. 20.30:
# HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors
Frumsýning lau. 4/5 uppselt - 2. sýn. sun. 5/5 - 3. sýn. lau. 11/5-4. sýn. sun. 12/5 -
5. sýn. mið. 15/5.
Gjafakort i leikhús - sigild og skemmtileg gjöf
Mióasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu
sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
Jg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000
T' LEIKFÉLAG REYK JAVIKUR
Stóra svið kl 20:
• KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason.
6. sýn. sun. 28/4 græn kort gilda, 7. sýn. lau. 4/5 hvít kort gilda.
• HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og
leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur.
9. sýn. fös. 26/4, bleik kort gilda örfá sæti laus, fös. 3/5, fáein sæti laus, lau 11/5.
• ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson.
Sýn. lau. 27/4, fim. 2/5, fös. 10/5. Sfðustu sýningar!
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo.
Sýn. í kvöld. Allra síðasta sýning!! Þú kaupir einn miða, færð tvo!
• LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14:
Sun. 28/4. Allra síðasta sýning!
Litla svið kl. 20:
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Alheimsleikhúsið sýnir:
• KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
Sýn. í kvold. fáein sæti laus, fös. 26/4 40. sýning uppselt, lau. 27/4, fáein sæti laus,
fim. 2/5, fös. 3/5, lau. 4/5.
Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
• BAR PAR eftir Jim Cartwright.
í kvöld, lau. 27/4 kl. 23, fáein sæti laus, fim 2/5 kl. 23, næstsíð. sýning, lau. 4/5
síðasta sýning!
Höfundasmiðja L.R. laugardaginn 27. apríl kl. 16.00
• Brenndar varir. Einþáttungur eftir Björgu Gísladóttur. Miðaverð 500 kr.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
„ni ISLENSKA OPERAN sími 551 1475
Einsöngstónleikar
Laugardaginn 27. april kl. 14.30 halda Þóra Einarsdóttir sópran og Jónas
Ingimundarson píanóleikari tónleika á vegum Styrktarfélags íslensku óperunn-
ar. Blönduð efnisskrá.
Miðasalan er opin föstudaginn 26. apríl frá kl. 15.00-19.00 og laugardag frá kl. 13.00.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
Menningarmiðstöðin Gerðuberg
Sumardaginn fyrsta kl. 15 tónleikar fyrir börn.
Tónsmiðurinn Hermes leiðir börnin um
undraveröld tónanna. Sérstakur gestur
Einar Kr. Eínarsson gítarleikari.
Miðaverð kr. 400, frítt fyrir fullorðinn í fylgd með
barni. Miðapantanir í síma S67 4070. Kaffiterían opin til kl. 18.
Sunnudaginn 28. 4. kl. 14. Brúðuleiksýning frá Rússlandi undir stjórn
Nikolai Zykov. Sýning fyrir alla fjölskylduna. Miðaverð kr. 400.
Sýning á verkum eftir Hafstein Austmann
myndlistarmann stendur til 5. mai.
Menningarmiöstööin Geröuberg
Gerðubergi »111 Reykjavik •Sími 567 4070 • Bréfsími 557 9160
FÓLK í FRÉTTUM
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!
AAOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060
• EKKISVONA! e. Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur Eggerz.
Föstud. 26/4 kl. 20.30. Allra síðasta sýning.
• ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz.
Föstud. 26/4 kl. 10 uppselt - og kl. 14 uppselt - lau. 27/4 kl. 14 allra
síðustu sýningar.
Bernd Ogrodnik sýnir tvær brúðuleiksýningar á sumardaginn fyrsta:
• BRUÐUR, TÓNLIST OG HIÐ OVÆNTA... fim.25/4ki. u
• NÆTURUÓÐ Fim. 25/4 kl. 20.30.
jf IIn;u:iK!u sýnir í Tjarnarbíói
^■"n n i'ii ii irnn PASKAHRET
eftir Árna Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson
8. sýning fös. 26. apríl 9. sýning sun. 28. aprí Sýningar hefjast kl. 20.30.
10. sýning þri. 30. apríl. Miðasala opnuð
11. sýning miö. 1. maí. kl. 19.00 sýningardaga.
12. sýning fim. 2. maí. Miðasölusími 551-2525,
13. sýning lau. 4. maí, síðasta sýning. símsvari allan sólarhringinn.
KOLBEINN Gunnarsson,
Anna Björnsdóttir og Garðar
Jóhannsson.
Leikið
í 60 ár hjá
Leikfélagi
Hafnarijarðar
►LEIKFÉLAG Hafnar-
fjarðar hélt upp á sextugsaf-
mæli sitt í Bæjarbíói síðast-
liðinn laugardag.
Gestum var boðið upp á
léttar veitingar, en síðan var
haldin hátíðardagskrá með
atriðum úr hinum ýmsu leik-
verkum sem félagið hefur
sett upp.
Þar má nefna Fúsa fro-
skagleypi, Þið munið hann
Jörund og Galdra Loft.
DÓRA Sigurðardóttir,
Guðrún Ester Amadóttir og
Gunnhildur Signrðardóttir.
líaíííLtíkhúsift
f HLAÐVARPANUM
Vesturgötu 3
„EÐA ÞANNIG"
i kvöld kl. 21.00, örfá sætilaus.
Allra síiasla sýning.
KENNSLUSTUNDIN
fös. 26/4 kl. 20.00,
fös. 3/5 kl. 21.00, sýn. fer íækkandi
SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT
aukasýn. fös. 26/4 kl. 23.30,
atra síiasta sýwng.
GRÍSKT KVÓLD
lau. 27/4, uppseh,
fim. 9/5, lau. 11/5.
ENGILUNN OG HÓRAN
sun. 28/4 21.00.
Gómsætir grænmetisréttir
FORSA.LA A MVDUM
_| MHD. - SUM. FRÁ KL. 17-19
Á VESTURGÖTU 3.
iMtÐAPANTANIR S: SS 7 90551
Ll..l]jiAiii.lí5aki#,Tiirl7i7i
>• 5 5Íi!ÍTjii ibiSM
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
simi 462 1400
• NANNA SYSTIR
Fös 26/4 kl. 20.30. Lau 27/4 kl. 20.30,
uppselt. Mán. 29/4 kl. 20.30. Þri. 30/4
kl. 20.30. Fös. 3/5 kl. 20.30. Lau. 4/5
kl. 20.30, fá sæti laus. Sun. 5/5 kl.
16.00.
Veffang Nönnu systur: http://akureyri.is-
mennt.is/~la/verkefni/nanna.html.
Sími 462-1400. Miðasalan er opin
virka daga nema mánud. kl. 14-18
og fram aö sýningu sýningardaga
Símsvari allan sólarhringinn.
Hafnarfjarðarleikhúsiö óskar landsmönnum öllum gleöilegs sumars og vill þakka
þelm fjölmörgu sem lagt hafa leiö sína í Himnaríki.
Einnig viljum við nota tœkifœrið og þakka styrktaraðilum okkar samstarfiö í vetur en þeir eru:
Vífilfell hf., Byko, Sparisjóöur Hafnarfjaröar, Flugleiðir,
Menntamólaráöuneytið og Hafnarfjarðarbœr.
HAFNARFJARÐARLEIKHUSIÐ
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
Nœstu sýningar á Himnaríki veröa:
Föstudaginn 26. apríl, uppselt.
Laugardaginn 27. apríl, nokkur sœti laus.
Laugardaginn 4. maí.
Sýningum er aö Ijúka.
Miðvikudaginn 8. maí í Stokkhólmi.
Fimmtudaginn 9. maí í Stokkhólmi.