Morgunblaðið - 25.04.1996, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1996 65
DIGITAL
ENNÞA FULLI
JACK LEMMON WALTER MATTHAU
ANN MARGRET SOPHLA LORENl
★ ★★
Ras 2
Gleðilegt sutnar Gleðilegt sumar Gleðilegt sumar Gleðilegt sumar
Spennumynd um einhverfan dreng sem
verður vitni að hræðilegum atburði.
Sálfræðingur nokkur tekur málið í sínar
hendur. Richard Dreyfuss (MR. HOLLANDS
OPUS, JAWS), Linda Hamilton
(TERMINATOR) og John Lithgow
(CLIFFHANGER, ALL THAT JAZZ). Leikstýst af
Bruce Beresford (DRIVING MISS DAISY).
Árið 1993 sló fyrsta myndin um fúlu nágrananna í
gegn. Warner Brothers hafa gert númer tvö sem
allir eru sammála um að er betri. Óskarsverðlauna-
hafarnir Walter Matthau, Jack Lemmon,
Sophia Loren fara á kostum.
Derryl Hannah og Ann Margret.
Hláturinn lengir lífið!!!
sllent fall
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 í THX DIGITAL
Sýnd kl. 3, 5 og 7. ísl. tal.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Enskt tal.
Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 14 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.10.
B.i. 16.
Þjóðbraut
★ ★
Da
★ ★★
Synd
Það er ekkert grín að vera svín
★★★
Dagsljós
★ ★★1/2
'Vaski grisinn Baddi
Mbl.
9abe
n nridi
Sýnd kl. 3 oq 5 í THX með ísl. tali.
Sýnd kl. 3 og 7. í THX með ensku tan.
Óskarðsverðlaun
Besti leikari l aukahlutverki - Kevin Spacey
Besta han<jxitið - ÆlÉistophflr McQuarrie
Sýnd
16 ara
FAÐIR BRUÐARINNAR 2
Sýnd
0CJ
★★★★
Ein vinsælasta teiknimynd allra tíma. Fyrsta teiknimynd-
in í fullri lengd sem unnin er eingöngu í tölvum. Hvað
gerist þegar leikfönqin í barnaherberginu lifna við???
Tom Hanks og Tim Allen slá í gegn sem Buzz og Woody.
r. x Stórbrotið ævintýri sem enginn má
rrrfö/l missa af.
OlíulélagM hl
Frumsýning: HERRA GLATAÐUR!
wp-----------
\ V
He loved her from <jfar. It wasn’t far enough.
HEN DeGENERES
l'U 13:
tyB4»f*Rt*nc
owj«'o
Töuchstonci
fhctures
Hvað gerist þegar draumastefnumótið reynist vera
martröð!!!
Einstök gamanmynd í sérflokki. Ellen DeGeneres (Eilen,
sjónvarpsþættirnir) og Bill Pullman (While you were sleep-
ing, Sleepless in Seattle) leika parið ógurlega.
Joan Plowright (Enchanted April) Joan Cusack (Working
girl) og Dean Stockwell (Married to the Mob) í stórum
hlutverkum.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. THX
Gleðilegt sumar Gleðile
Blab allra landsmanna!
fHoTötmblaMb
- kjarni málsim!
*
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Háskóla-
bíó frum-
sýnir Hatur
Laugarás-
bíó sýnir
Rósaflóð
LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýning-
ar á kvikmyndinni Rósaflóð eða
„Bed of Roses“ með Christian Slater
og Mary Stuart Masterson í aðal-
hlutverkum.
Myndin fjallar um þá ást sem
maður verður aðeins einu sinni fyrir
á ævinni. Þetta er gamansöm róman-
tísk ástarsaga sem fjallar um mann
sem verður ástfanginn af konu á
versta degi í lífi hennar. Lisa Wal-
ker (Masterson) er þessi vinnusjúka
stereotýpa. Vinnan er líf hennar. Á
annasömum vinnudegi er henni til-
kynnt símleiðis um lát föður sins.
Næsta dag mætir hún í vinnuna eins
og ekkert hafi gerst. En þegar þang-
að kemur bíður hennar risastór
blómvöndur l'rá leynilegum aðdá-
enda. Eftir misheppnaða tilraun til
að hafa upp á honum gefur yfirmað-
ur hennar henni frí í vinnunni. Hún
MARY Stuart Masterson og
Christian Slater í hlutverkum
sinum.
ákveður að fara í blómabúðina sem
sendi blómin. Þegar þangað kemur
mætir hún sendlinum sem kom með
blómin til hennar. En hann getur
engar upplýsingar gefið henni.
HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýning-
ar á frönsku myndina La Haine
(Hatur) eftir hinn unga leikstjóra
Mathieu Kassovitz. Hann var valin
besti leikstjórinn á kvikmyndahátíð-
inni í Cannes sl. vor og myndin
hreppti þrenn Cesar verðlaun
(æðstu kvikmyndaverðlaun Frakk-
lands) á síðasta ári, m.a. var hún
valin besta kvikmyndin. Myndin
hefur notið mikilla vinsælda meðal
ungs fólks í Evrópu siðastliðið ár
og talsverðar deilur enda er hún
rokkuð og ögrandi, segir í fréttatil-
kynningu.
Það sem birtist áhorfendum í
upphafi er venjulegt fátækrahverfi,
laust við veruleg vandræði, en logar
dag einn í óeirðum. Unglingarnir í
hverfinu eyddu nóttinni í stríði við
lögregluna. Ástæðan? Abdel Ichah,
16 ára, liggur á milli lífs og dauða
eftir að lögregluforingi hafði mis-
þyrmt honum við yfirheyrslu. Meðal
ATRIÐI úr kvikmyndinni Hatur.
unglinganna sem eru blindaðir af
hatri á kerfinu eru Húbert, Said
og Vinz, þrír vinir sem eru alltaf
saman og eiga í vændum örlagarik-
an dag. Það er vegna þess að í dag
eru þeir ekki lengur þrír heldur fjór-
ir. Said, sem kemst af á dópsölu.
Húbert, sem reynir að bjarga hverf-
inu á friðsamlegan hátt. Vinz, sem
heldur að hatur sé allt sem máli
skiptir. Síðan er það sá fjórði: Smith
& Wesson .44 sem lögregla missti
í uppþotinu. Sólarhringur af lífi í
úthverfi og unglingunum sem þar
búa. Sólarhringur til að finna lausn
á hatrinu milli andstæðinganna. Ef
lausnin felst ekki í að drepa löggu
með hennar eigin vopni, hver er þá
lausnin? t