Morgunblaðið - 27.04.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 9
FRÉTTIR
Hátækniinnbrot
upplýst í Eyjum
TVEIR menn, 16 og 23 ára, hafa
verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald
til 1. maí að kröfu sýslumannsins
í Vestmannaeyjum vegna gruns
um að hafa framið á annan tug
innbrota í fyrirtæki í Vestmanna-
eyjum í vetur með því að bora út
og breyta hurðalæsingum þannig
að ummerki eftir innbrotin voru
nær engin.
Mennirnir voru handteknir
aðfararnótt sumardagsins fyrsta
eftir að hafa sömu nótt brotist inn
í flugstöðina í bænum. _
Að sögn Tryggva Ólafssonar,
lögreglufulltrúa í Vestmannaeyj-
um, hafði lögreglan fylgst með
ferðum mannanna undanfarna
daga þar sem þeir voru grunaðir
um að bera ábyrgð á innbrotafar-
aldrinum í bænum í vetur. Við
húsleitir á heimilum mannanna og
á fleiri stöðum í Vestmannaeyjum
fundust talstöðvar og fleira sem
stolið hafði verið frá Flugleiðum
o g Flugfélagi Vestmannaeyja í inn-
brotinu í flugstöðina auk annars
þýfis sem tengt er öðrum innbrot-
um. Þar á meðal voru á þriðja
hundrað pakkar af sígarettur, fjöl-
margar ljósmyndafilmur og rúm-
lega 34 þúsund krónur í ökipti-
mynt;
Þá fannst sá tæknibúnaður sem
talið er að mennirnir hafi beitt við
innbrotin, borvélar og fleiri verk-
færi. Innbrotin voru eins og fyrr
sagði framin þannig að borað var
í hurðalæsingar og þeim svo breytt.
Þannig gátu mennirnir gengið inn
og út úr fyrirtækjunum án þess
að nokkur yrði þess var og að sögn
lögreglu er óvíst enn sem komið
er hve margar læsingar þeir áttu
við með þessum hætti.
Tók próf í lögreglustöðinni
Mennirnir tveir hafa aðeins lítil-
lega komið við sögu lögreglu áður.
Sá yngri er enn í grunnskóla, og
tók hann í gær samræmt próf í
lögreglustöðinni í Eyjum.
Franskir sumarbolir
verð frá kr. 1.900.-
TBSS
v ne®
V
neðst við
Dunhaga,
sími 562 2230
Opið virka daga
' kl.9-18,
laugardaga
kl. 10-14.
GLÆSIBÆ
SÍMI 553 5212
Veitum 25% afslátt af öllum lyfjum
vikuna 26. apríl-2. maí, en þá verður opið
alla daga frá kl. 9-22.
HÓTEL ÍSLAXO KYIXIHIIR EIIMA BESTU TÓIMLISTARDAESKRÁ ALLRA TÍMA:
"Rítlaárin"
W 1 'RR Kv/i/ci riniixi
‘88 KYIMSLOÐIHI
SKEMMTIR SÉR
BESTU LÖE ÁRA TUBARIIMS / FRÁBÆRUM FLUTIMIIXIEI SÖIMEVARA,
BAIMSARA OE W MAIMIMA HUÚMSVBITAR EUIMIMARS ÞÚRBARSOIMAR
The Searcher^
fe llS'
Söngvarar:
Björgvin Halldörsson
Pálmi Cunnarsson
Ari lónsson
Bjarni Arason
Söngsystur.
Dansarar
Kynnir:
Þorgeir Astvaldssori
Handrit, útlitj^v
og leikstjórn:
Björn C. Björnsson.
Næstu sýningar:
apríl: 27.
inaí: 5. 4. 11. og 18.
öll kvöfd.
Sönavarinn og
hljómborðs-
leikarinn
Gabriel Garcia
- _ SanSalvador
Verð krónur 4.800,
Sýningarverð kr. 2.200,-
BITLAVINAFELAGIÐ
leikur fyrir dansi eftir sýninguna
ATII: Engiim aðgangseyrir
a dansleik!
HOTEL IgJAND
Vinsamlegast hafið samband, sími: 568 7111
Sértilboð á hótelgistingu, sími 568 8999
Geisladiskur með tónlistinni kominn út!
LIST
in
&
td
Gallerí
Listhúsinu í Laugardal
Erum við með
bestu gjafavörurnar?
Myndlist - Leirlist
Glerlist - Smíðajárn
Listspeglar - Vindhörpur
F er mingargj afir
n
Ferrari + Brum’s
Ferrari vesti, Ferrari bolir,
Ferrari jogginggallar, Ferrari
töskur, Ferrari htifur.
Sportiegur og hraður fatnaður.
barnastígurI
Skólavörðustíg 8, sími 552 1461.
Sala: Wihlborg Rejser, Danmörku, hvoraieiðmeafiugvaiiarskatti
Sími: 0045 3888 4214 Fax: 0045 3888 4215
TILBOÐ
Ferðalög og útivist innanlands í Perlunni
25. - 28. apríl 1996
Perlan stendur fyrir sýningunni Ferðalög og útivist.
Komdu á stórkostlega sýningu þar sem á dagskrá verður:
Kynning á íerðamöguleikum, gistingu, veitingum og
aíþreyingu í áhugaverðum landshlutum.
Skemmtilegur ratleikur á Bylgjunni með stórglœsilegum
vinningum.
Tívolí á staðnum íyrir börnin.
Skógaríerð um Öskjuhlíð á vegum Ferðaíélags íslands.
Frœðsluerindi í máli og myndum í íundarsal Perlunnar.
Stopp leikhópurinn með leikrit úr umíerðinni.
Vegagerðin kynnir upplýsingaþjónustu sína.
Stórglœsileg sýning og skemmtun íyrir alla íjölskylduna.
Opnunartímar verða:
Fimmtudag..... 25. aprílkl. 13.30-18.00
Föstudag...... 26. apríl kl, 16.00-20.00
Laugardag..... 27. aprílkl. 13.00-18.00
Sunnudag...... 28. apríl kl. 13.00-18.00
Ókeypis aðgangur
P E R L A N
Ókeypis aðgangur