Morgunblaðið - 27.04.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.04.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 47 RAÐAUGIYSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Ferðaþjónustuaðilar Óska eftir vinnu við ferðaþjónustu úti á landi eða í Reykjavík. Er vön vinnu við ferðaþjón- ustu, s.s. leiðsögn, hótelvinnu, barþjónustu og nnatseld. Tala ensku, spænsku og eitt- hvað í norðurlandamálum. Vinsamlegast skrifið til: Pósthólf 8406, 128 Reykjavík. Bókhald - uppgjör Búnaðarsamband Eyjafjarðar vantar mann til að sjá um bókhald, greiðslur og inn- heimtu. Einnig þarf viðkomandi að starfa við bókhald fyrir bændur og skattauppgjör. Bók- hald er unnið í forritinu Opus Alt, en bænda- bókhald í forritinu Búbót. Umsóknum fylgi upplýsingar um menntun og fyrri störf. Nánari upplýsingar veittar í síma 462-4477 á skrifstofutíma. Skriflegum umsóknum skal skilað fyrir 10. maí nk. Búnaðarsamband Eyjafjarðar. Laus störf Leikskólastjóra vantar við leikskólann Leikbæ, Árskógshreppi, æskilegt að um- sækjandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í Leikbæ sími 466-1971. Afleysingaskólastjóra vantar við Árskógar- skóla, Arskógshreppi skólaárið ’96-’97, einnig grunnskólakennara, almenn kennsla. Upplýsingar í Árskógarskóla sími 466-1970. Umsóknir um ofangreind störf skal senda til skrifstofu Árskógshrepps, Melbrún 2, 621 Dalvík. Atvinna - kennsla Sérkennara eða kennara með kennslu- reynslu vantar að Heppuskóla, Höfn. í skól- anum eru 8.-10. bekkur með um 120 nem- endur. Skólinn er einsetinn. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 478- 1348/1321 eða félagsmálastjóri í síma 478- 1702/1814. Skólastjóri. ÝMISLEGT Þingmenn til viðtals Þingmenn Þjóðvaka hafa fasta vikulega við- talstíma á skrifstofum sínum, Austurstræti 14, efstu hæð. Allir eru velkomnir í þessi viðtöl og kaffi er á könnunni. Laugardaginn 27. apríl frá kl. 10.00 til 12.00: Ágúst Einarsson. Laugardaginn 4. maí frá kl. 10.00 til 12.00: Svanfríður Jónasdóttir. Laxveiðiá Tilþoð óskast í helming laxveiðileyfa í Reykja- dalsá-Eyvindarlæk í Suður-Þing. nú í sumar. Um er að ræða 2 stangir á dag frá 14. júní til 11. september. Tilboðum skal skilað til Ragnars Þorsteins- sonar, Sýrnesi, Aðaldal, 641 Húsavík, sími 464-3592, fyrir 20. maí nk., sem einnig veit- ir nánari upplýsingar. TIL SÖLU Kýrtilsölu Nokkrar nýbornar og vorbærar kýr til sölu. Kýrnar eru að öðrum og þriðja kálfi, júgurheil- brigði góð og frumutal lágt. Upplýsingar í síma 566-7007. ÓSKASTKEYPT Breiðbandspússvél Óskum eftir að kaupa breiðbandspússvél 93-110 cm breiða með vals og púða. Svör sendist til afgreiðslu Mbl. merkt: „B - 2729“ TILKYNNINGAR Hafnarfjöröur Nýbyggingarsvæði til 2012 Forval í Skipulags- samkeppni Skipulagsyfirvöld í Hafnarfirði efna til forvals vegna launaðrar boðkeppni um skipulag ný- byggingarsvæða fram á næstu öld í Hafnar- firði í samráði við Arkitektafélag íslands. Viðfangsefni keppninnar erframsetning hug- mynda að skipulagi tveggja skólahverfa (2x- 3500-4000 íbúar) í Áslandi og á/umhverfis Grísanes, ásamt miðsvæðum þ.e. áætluðum nýbyggingarsvæðum Hafnarfjarðar ofan Reykjanesbrautar næstu 15 til 20 árin. Valdar verða fimm (5) arkitektastofur til þátt- töku í keppninni. Fyrirhugað er að forsögn keppninnar liggi fyrir upp úr miðjum maí nk. Keppnistími er áætlaður 2-3 mánuðir og reiknað með að tillögum verðir skilað í byrjun september. Lögð verður áhersla á sveigjan- lega, hugmyndaríka en raunhæfa heildarsýn ásamt sýnishorni af nánari úrvinnslu fyrir afmarkaða hluta skipulagssvæðanna. Við val hönnuða er fyrst og fremst tekið til- lit til fagþekkingar, reynslu og mat lagt á getu stofu til samvinnu um verkið. Gert er ráð fyrir að fleiri en ein teiknistofa komi síð- an að úrvinnslu einstakra hluta verkefna á þessum stóru svæðum á næstu árum. Þeir sem vilja koma til greina við valið skulu gera grein fyrir hæfni sinni til að takast verk- ið á hendur með greinargerð á einni A4 örk (hámark) og leggja í lokað umslag merkt: „Hafnarfjörður: Nýbyggingarsvæði - For- val“ og senda Jóhannesi S. Kjarval skipulags- stjóra, Bæjarskipulagi Hafnarfjarðar, Strand- götu 6, 220 Hafnarfjörður. Umsóknin skal hafa borist fyrir kl. 16.00 föstudaginn 3. maí 1996. Sérstök forvalsnefnd mun velja þátt- takendur úr hópi umsækjenda. í greinargerðinni skal skýra frá eftirfarandi þáttum: 1. Nafni og heimilisfangi, 2. Starfsreynslu, 3. Dæmum um áður unnin verk, 4. Árangri í samkeppnum, 5. Starfsaðstöðu og starfs- fólki og 6. Öðru. 26. apríl 1996. Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Ráðstefnuskrifstofu íslands verð- ur haldinn þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 15.00 á Hótel íslandi - ráðstefnusal 2. hæð. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Svarfhólsskógur (Félag sumarbústaðaeig- enda, eignalönd) verður haldinn í Gaflinum, Dalshrauni 13, Hafnarfirði, fimmtudaginn 9. maí nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Fundarboð Aðalfundur Orlofsdvalar hf. verður haldinn í Nesvík, Kjalarnesi, laugardaginn 11. maí 1996 kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykkt- um félagsins. 2. Önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi hjá stjórn félagsins viku fyrir aðalfundinn. Stjórnin. Veist þú að Li'f og iand hefur m.a. að markmiði: - Að hvetja til þess að vel verði vandað til nútíma skipulags, umhverfismótunar og mannvirkjagerðar. - Að skapa vettvang til skoðanaskipta fyrir alla sem áhuga hafa á náttúruvernd, menningu og mannréttindum. - Að vinna gegn hvers konar mengun og stuðla að aukinni endurvinnslu og endur- nýtingu þar sem því verður við komið. Aðalfundur (landsþing) Lífs og lands verð- ur haldinn laugardaginn 4. maí nk. á veitinga- staðnum Kringlukráinni, Kringlunni4, Reykja- vík. Fundurinn hefst kl. 14.00. Allir, gamlir félagsmenn og aðrir sem áhuga hafa á þessum málefnum, eru velkomnir. Stjórnin. Auglýsing Kynning á samstarfsáætlunum Evr- ópusambandsins á sviði menningar- mála Kynningarfundur um samstarfsáætlanir ESB á sviði menningarmála verður haldinn í fund- arsal menntamálaráðuneytisins, Sölvhóls- götu 4, 4. hæð, þriðjudag 30. apríl nk. kl. 16.00. Eftirtaldar samstarfsáætlanir, sem íslending- ar fá aðild að á grundvelli EES-samningsins, verða kynntar: „Ariane", sem hefur að markmiði að auka samvinnu aðila á sviði bókmennta, „Kaleidoscope", sem tekurtil samstarfsverk- efna á ýmsum sviðum lista og menningar í Evrópu, „Raphael", sem snýr að varðveislu menningararfsins, samstarfi safna og fag- fólks á því sviði. Fundurinn er öllum opinn og munu upplýs- ingar og umsóknareyðublöð um styrki liggja frammi. Menntamálaráðuneytið, 24. apríl 1996.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.