Morgunblaðið - 27.04.1996, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR A MORGUN
LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 41
ríkislistasafnið ekki eiga að vera
geymslustað fyrir illa farið og ónýtt
dót frá útlöndum né hlutverk þess
að taka þátt í markaðssetningu þess.
Auk þess sem fráleitt hafi verið að
endumýja, endursmíða eða eilífðar-
gera það sem gengur þvert gegn
stefnumörkum höfuðpaura liststefn-
unnar. Málið er annars svo umfangs-
mikið að ekki eru tök á því að reifa
það til hlítar í þessum afmarkaða
pistli, en kemur því minna við hvort
menn séu með eða á móti listastefn-
unni. Og hvað skúlptúrverk Bjoms
Norgárds snertir kemur það málinu
einnig lítið við hvort menn séu hrifn-
ir af því eða ekki, heldur er sjálf
byggingin sem það að nokkru
skyggði á höfuðatriðið.
Það sem miður verður að telja og
að auk mjög miður, er meðferðin á
Ráðhústorginu, sem fyllt hefur
margan borgarbúann heilagri reiði.
Það breytir mjög heildarsvip þess,
að búið er að loka fyrir umferð frá
Vester Voldgade við Strikið yfír á
Vesturbrúargötu. Beinir það umferð-
inni annað og tefur að nokkru fyrir
almenningsvögnum, sem þurfa að
taka á sig ýmsa króka auk þess að
skapa ný aksturvandamál fyrir bíl-
stjórana. Annað og sýnu verra er að
búið er að reka kolsvartan fleyg þvert
yfir torgið í formi biðskýlis þótt það
þjóni engan veginn tilgangi sínum
nema fólk vilji missa af vögnunum!
Hins vegar umtumar byggingin
heildarmynd torgsins og skyggir á
margar markverðar byggingar. Þá
eru hinir gömlu og vinalegu blaða-
söluturnar horfnir en í stað þess
komnir nákaldir sívalingar með stórri
auglýsingu fyrir Marlboro sígarettur
er þekur efri hlið þeirra og stinga
mjög í augu.
Fyrir þá sem muna eftir Ráðhús-
torginu um miðbik aldarinnar, er það
var sem miðja Kaupmannahafnar og
jafnframt miðja allra norænna höfuð-
borga, meður því að annað hvort var
maður kominn hálfa leiðina af stað
burt í fjarlægð er maður stóð á því,
ellegar hálfa leiðina heim, eru breyt-
ingarnar yfirþyrmandi. Hér standa
engar sprengingar vígvélar né
ófriðarástand að baki umtumuninni
heldur kvarði, reglustrika og rass-
púði borgararkitektsins og aðstoðar-
manna hans, en sá eðli maður telur
að borgir séu fyrir ökutæki, en tré
og gróður fyrir almenningsgarða og
landsbyggðina. En þannig hafa ekki
allir danskir arkitektar farið að, því
sumir hafa haft sterkar taugar til
grómagna jarðar. Minnast menn hér
helst arkitektsins bak við háskólann
í Árósum, C.F. Mollers, sem varð
frægur á landsvísu fyrir að láta
múrveggi frekar fara til hliðar og
sveigja framhjá fögru tré en að fella
það, en nú eru menn borgararkitekts-
ins í Kaupmannahöfn fljótir á staðinn
með vélsagirnar og hafa m.a. burt-
hreinsað mest af gróðurvirktinni
kringum Hojbro torgið.
Borgararkitektinn er sagður gott
dæmi um hugsunarhátt þeirra er
telja sig hafna yfir samtímann, enda
hefur hann sjálfur gefíð það ótvírætt
í skyn opinberlega. Slíkir vita einir
hvernig hlutirnir verða í framtíðinni
og vald þeirra er óhuganlega mikið,
svo sem margar höfuðborgir í Evrópu
eru til vitnis um, en sagt er að slíkir
hafí valdið meiri skaða en allar
sprengjur er féllu á þær í tveim
heimsstyijöldum, ýmsir vilja jafnvel
ekki undanskilja Hiroshima og Naga-
saki þótt þær borgir hafi verið langt
langt í austri...
Þetta er upphaf greinarflokks um
sjónlistaviðburði í Kaupmannahöfn,
sem væntanlega verður framhald á
allt árið. Næsta grein verður yfírlit
og umíjöllun um sýningar er nú
standa yfír, en svo tek ég fyrir helstu
sýningamar í sérgreinum í Lesbók
og birtist hin fyrsta 11. maí.
Vil ég hér einungis vekja athygli
á einni og stórmerkilegri sýningu á
hönnun og sjálfsvitund „Design og
identitet“, aspekter af europæisk
design (ýmsar hliðar á evrópskri
hönnun), sem stendur yfír í Louisiana
og lýkur 28 apríl. Hún á sérstakt
erindi til íslendinga, og væri vel ef
ein slík rataði til okkar því það gæti
valdið straumhvörfum í hugsunar-
hætti fjölmargra til hönnunar al-
mennt og þýðingu hennar fyrir virk-
an framníng þjóðreisnar.
Höfundur er myndlistarmaður.
Guðspjall dagsins:
Ég mun sjá yður aftur.
(J6h. 16.)
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.
Kaffi eftir messu. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
BUSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Organisti Guðni Þ. Guð-
mundsson. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11 við lok barna-
starfsins. Prestur sr. María Ág-
ústsdóttir. Kór Vesturbæjarskóla
syngur. Stjórnandi Hulda Guðrún
Geirsdóttir. Organisti Marteinn
H. Friðriksson. Skrúðganga frá
Vesturbæjarskóla kl. 10.30.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 10. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Organisti Kjart-
an Ólafsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Messa kl. 14. Prest-
ur sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fjölskyldu-
messa kl. 11. Lok barnastarfsins.
Organisti Hörður Áskelsson. Sr.
Karl Sigurbjörnsson. Ensk messa
kl. 14. Organisti Hörður Áskels-
son. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Orgeltónleikar kl. 17 á vegum
Listvinafélags Hallgrímskirkju.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía
Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Org-
anisti Pavel Manasek. Tómas
Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja
Guðbrands biskups. Messa kl.
11. Barnaguðsþjónusta í safn-
aðarheimilinu á sama tíma í um-
sjá Báru Friðriksdóttur og Sóleyj-
ar Stefánsdóttur.
LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Drengjakór Laugar-
neskirkju syngur undir stjórn
Friðriks S. Kristinssonar. Barna-
starf á sama tíma. Organisti
Gunnar Gunnarsson. Ólafur Jó-
hannsson.
VEGNA ofangreindrar greinar vill
embætti skipulagsstjóra ríkisins
koma eftirfarandi athugasemdum á
framfæri, vegna misskilnings og
rangfærslna sem fram komu í
greininni, með ósk um að þær verði
birtar hið fyrsta.
Bláa lónið - athugasemdir
embættis skipulagsstjóra
ríkisins
í grein Hilmars J. Malmquist,
„Umhverfisslys við Bláa lónið“, sem
birtist í Morgunblaðinu sunnudag-
inn 21. apríl, kemur fram annars
vegar misskilningur hvað varðar
skipulagslega umfjöllun um Bláa
lónið og hins vegar verkaskiptingu
embættis skipulagsstjóra ríkisins
og umhverfisráðuneytisins við mat
á umhverfisáhrifum. Því vill emb-
ættið taka eftirfarandi fram:
• Að ósk bæjarstjórnar Grinda-
víkur staðfesti skipulagsstjórn rík-
isins þann 16. nóvember 1994
breytingu á viðauka við aðalskipu:
lag Grindavíkur 1990-2010. í
breytingunni felst að svæði fyrir-
hugaðrar meðferðar- og ferðaþjón-
ustu við Blá lónið er fært frá norð-
vesturhlíðum Þorbjamar að vestur-
enda lóðar Hitaveitu Suðumesja.
Jafnframt er bætt við nýjum að-
komuvegi fyrir hraunið af Grinda-
víkurvegi og legu vegar frá Grinda-
vík sunnan og vestan Þorbjarnar
breytt til samræmis við færslu
svæðisins.
• Samkvæmt lögum um mat á
umhverfisáhrifum er það eingöngu
vegalagning að Bláa lóninu sem er
matsskyld framkvæmd. Lónið sjálft
og staðsetning fyrirhugaðrar með-
ferðar- og ferðaþjónustu við Bláa
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
11. Opið hús frá kl. 10. Munið
kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14.
Frank M. Halldórsson.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðs-
þjónusta kl. 14. Lok barnastarfs-
ins. Aðalfundur safnaðarins að
lokinni messu.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Messa kl. 11. Organisti Vera
Gulasciova. Prestur sr. Solveig
Lára Guðmundsdóttir. Barnastarf
á sama tíma í umsjá Elínborgar
Sturludóttur.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Organleikari Sigrún
Steingrímsdóttir. Barnaguðs-
þjónusta kl. 13. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Útvarps-
guðsþjónusta kl. 11. Stúlknakór
Breiðholtskirkju syngur ásamt
kirkjukórnum. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11.
Altarisganga. Organisti Smári
Ólason. Gunnar Sigurjónsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr.
Hreinn Hjartarson. Organisti
Lenka Máteóva. Barnaguðsþjón-
usta á sama tíma. Umsjón Ragn-
ar Schram. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming-
armessa kl. 13.30. Organisti Ágúst
Ármann Þorláksson. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Kór kirkjunnar syngur.
Barnaguðsþjónusta kl. 13 í umsjá
sr. Bryndísar Möllu og Dóru Guð-
rúnar. Lok barnastarfsins. Organ-
isti Oddný J. Þorsteinsdóttir.
Kristján Einar Þorvarðarson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Þrjú ungmenni verða
fermd. Kór Kópavogskirkju syng-
ur. Organisti Órn Falkner. Ægir
Fr. Sigurgeirsson.
SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14. Altarisganga. Sr. Irma Sjöfn
Óskarsdóttir prédikar. Barnakór
Seljakirkju syngur. Organisti Kjart-
an Sigurjónsson. Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs-
þjónusta kl. 14. Ferming. Org-
anisti Pavel Smid. Cecil Haralds-
son.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há-
lónið er hins vegar ekki matsskyld
framkvæmd, nema umhverfisráð-
herra úrskurði svo um sérstaklega.
Fyrirhuguð starfsemi fellur ekki
undir 5. grein laga um mat á um-
hverfisáhrifum, 5. tl., þ.e. þjónustu-
miðstöð fyrir ferðamenn utan
byggða, þar sem þar er eingöngu
átt við þjónustumiðstöðvar á há-
lendi íslands.
• Hollustuvernd ríkisins fór þess
á leit við umhverfisráðherra, með
bréfí dagsettu 9. febrúar 1995, að
fyrirhuguð meðferðar- og ferða-
þjónustustarfsemi við Bláa lónið
yrði úrskurðuð matsskyld, svo meta
mætti heildaráhrif fyrirhugaðra
bygginga- og vegaframkvæmda við
Bláa lónið, á umhverfið. Umhverfís-
ráðherra úrskurðaði hins vegar
þann 29. júní 1995 að fyrirhuguð
meðferðar- og ferðaþjónusta sé ekki
matsskyld framkvæmd.
• Urskurður skipulagsstjóra rík-
isins hvað varðar vegarlagningu að
Bláa lóninu lá fyrir þann 10. júlí
1995.
• Urskurður skipulagsstjóra rík-
isins var síðan kærður til umhverfis-
ráðherra og leitar ráðherra lögum
samkvæmt umsagnar skipulags-
stjóra, framkvæmdaraðila, leyfis-
veitenda og sveitarstjórna sem hlut
eiga að máli, áður en hann kveður
upp úrskurð.
• Bæjaryfirvöld í Grindavík hafa
auglýst tillögu að deiliskipulagi fyr-
irhugaðs meðferðar- og ferðaþjón-
ustusvæðis við Bláa lónið og er hún
nú til umfjöllunar hjá þeim. Niður-
staða liggur ekki fyrir.
Stefán Thors, skipulagsstjóri
ríkisins.
messa kl. 10.30. Messa kl. 14.
Ensk messa kl. 20. Laugardaga
messa kl. 14. Aðra rúmhelga
daga messur kl. 8 og kl. 18.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti:
Messa kl. 11 á sunnudögum.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelf-
ía: Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Jóhannes Hinriks-
son. Allir hjartanlega velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálp-
ræðissamkoma sunnudag kl. 20
í umsjá Áslaugar Haugland og
Katrínar Eyjólfsdóttur.
VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Dr. Gunnar Kristjánsson,
prédikar. Bragi Friðriksson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón
séra Þórhildur Ólafs. Munið
skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14.
Prestur séra Bjarni Þór Bjarna-
son. Gunnþór Ingason.
MOSFELLSPRESTAKALL:
Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl.
14. Jón Þorsteinsson.
BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjal-
arnesi: Fermingarmessa sunnu-
dag kl. 14. Gunnar Kristjánsson.
FRIKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 14. Kirkjukórar og barnakórar
Fríkirkjunnar og Víðistaðakirkju
ásamt kór eldri borgara í Hafnar-
firði syngja sálma eftir Hjálmar
H. Ragnarsson. Stjórnendur Guð-
rún Ásbjörnsdóttir og Kristjana
Þ. Ásgeirsdóttir. Kaffiveitingar í
safnaðarheimilinu að lokinni
guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa kl. 1C.30. Rúmhelga daga
messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Messa
sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga
kl. 8. Allir velkomnir.
KAÞÓLSKA kapellan, Kefiavík:
Messa kl. 14.
HVALSNESKIRKJA: Messa
sunnudag kl. 11. Sóknarprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA: Vor-
ferðalag sunnudagaskólans. Far-
ið verður frá Hveragerðiskirkju
kl. 10.30. Sóknarprestur.
SELFOSSKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 14. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Ferming-
armessa kl. 10.30. Aðalsafnaðar-
fundur mánudag kl. 20.30 á Le-
folii. Sóknarnefnd.
STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA,
Hvolsvelli: Messa kl. 14. Sigurð-
ur Jónsson.
ODDASÓKN: Sunnudagaskóli í
grunnskólanum á Heliu kl. 11.
Þetta er síðasta samveran á
þessu vori. Sigurður Jónsson.
SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa kl.
14. Kirkjukórar úr uppsveitum
Árnessýslu munu annast söng
og orgelleikarar úr sömu sóknum
spila undir. Prestar af svæðinu
munu taka þátt í messunni.
Vígslubiskupinn í Skálholti sr.
Sigurður Sigurðsson, prédikar.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj-
um: Síðasti sunnudagaskóli vetr-
arins kl. 11. Margir góðir gestir
koma og fagna vorinu. Almenn
guðsþjónusta kl. 14. Messukaffi.
Barnasamvera meðan á prédikun
stendur. Síðasta poppmessa
vetrarins kl. 20.30. Hljómsveitin
Prelátar leiðir safnaðarsönginn.
Arnór Hermannsson og Helga
Jónsdóttir syngja með „Kirkjup-
rakkarakórnum".
HOLTSPRESTAKALL í Önund-
arfirði: Messa í Flateyrarkirkju kl.
14. Fermingarbörn aðstoða við
messugjörðina. Fundur með for-
eldrum fermingarbarna að lokinni
messu. Gunnar Björnsson.
ÞINGVALLAKIRKJA: Ferming-
arguðsþjónusta í Þingvallakirkju
sunnudag kl. 14. Prestur sr.
Heimir Steinsson.
AKRANESKIRKJA: Síðasta bar-
naguðsþjónusta vetrarins í dag,
laugardag, kl. 11. Stjórnandi Sig-
urður Grétar Sigurðsson. Ferm-
ingarguðsþjónustur sunnudag kl.
11 og kl. 14. Björn Jónsson.
Guðsþjónusta kl. 14.00.
Fermd verðo:
Gunnar Theódór Eggertsson,
Bórugötu 5, Reykjavík;
Hafrón Elvan Vigfúsdóttir,
Brúorhoiti 5, Olafsvík;
Sigurjón Mór Gunnarsson,
Blöndubakka 6, Reykjavik.
Athugasemd við
grein um Bláa lónið
MIÐVIKUDAGUR
.
Úr verinu fjallar um sjávarútveginn.
Nýjustu fréttir, yfirlit yfir aflabrögb,
kvóta, dreifingu skipa
á miðunum
Myndasögur Moggans eru bráb-
skemmtilegar, einnig þrautir,
gátur og fallegar myndir sem
börnin hafa teiknað og
sent blabinu.