Morgunblaðið - 27.04.1996, Síða 57

Morgunblaðið - 27.04.1996, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 57 FÓLK í FRÉTTUM urUm og hljómsveit f/ytja AFRÍSK-AMERÍSKA GOSPtV sveit Sigrún Grendal Kormákur Geirharðsson Jón Steinþórsson Stjórnandi: Esther Helga Guðmundsdóttir Tónleikar verða haldnir á eftirfarandi stöðum: EIN Agnes Erna Stefánsdóttir Esther Helga Guðmundsdóttir Lára Heiður Sigurbjörnsdóttir Jóhann Friðgeir Valdimarsson Kristján Helgason Oktavia Stefánsdóttir Sigurbjörg Hv. Magnúsdóttir Ytri Njarðvíkurkirkju • Sunnudaginn 28. apríl • Kl 20:30 Breiðholtskirkju (I Mjóddinni) • Mánudaginn 29. apríl • Kl 20:30 Safnaðarheimili Akraneskirkju • Miðvikudaginn 1. maí • Kl 16:00 Breska bylgjan Upplifið söng, glens og gaman í SÚLNASAL með hinum óviðjafnanlegu Borgardætrum en þær kunna svo sannarlega að skapa ósvikna stemningu. Ásamt Borgardætrum koma fram Ragnar Bjarnason og stórhljómsveit undir stjórn Eyþórs Gunnarssonar. Danshljómsveitin SAGA KLASS leikur fyrir dansi ásamt söngvurunum Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Reyni Guðmundssyni. Borðapantanir á Borgardætur eru í síma 552 9900. Listamennirnir Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á MÍMISBAR. ►SKOÐANIR hafa löngum verið skiptar um fegurð þegna bresku þjóðarinnar. Vafalaust er hún misjöfn eins og annars staðar í heiminum, en bresku fyrirsæt- urnar Naomi Campbell og Kate Moss eru sannarlega meðal þeirra hæstlaunuðu í heiminum. Hér getur að líta það sem forráðamenn FHM-tímaritsins álíta vera I úrval ljóshærðra kvenna þar í landi, en víst er að margar þeirra eru miklum hæfileikum gæddar. LAURA Bailey er ensk fyrirsæta sem átti vingott fyrir nokkru við bandaríska leikarann Richard Gere. Hún er með háskólagráðu og þykir vera ansi sleip í tungumálum hinna ýmsu þjóða. Hún hefur prýtt forsíður margra þekktustu tímarita heims og kom eitt sinn fram í tónlistarmyndbandi með áströlsku hljómsveitinni INXS. KATE Staples er kölluð Zodiac á bardagavellinum. Hún er ein af bard agakempunum, „Gladiators" í samnefndum sjónvarpsþáttum. Hún hefur krafta í kögglum, en upphandleggur hennar er víst sverari en meðalkálfi karlmanns. ZO"E Ball sá um barnaþátt á BBC-sjónvarpsstöðinni þegar hún var yngri. Hún segist vera mjög gefin fyrir nætur- lífið, en nýverið lék hún í myndinni „The Big Breakfast“. Hún er dóttir Johnny Ball, sem er frægur sjónvarps- maður í Bretlandi, þótt fáir kannist eflaust við hann hér á landi. TAMARA Beckwith fi hyggur nú á frama í Hollywood. Faðir hennar er vellauðugur viðskiptajöfur, en Tamara þótti vera erfið viðureignar í æsku. Hún eignaðist barn 16 ára og stuttu seinna sat hún nakin fyrir í breskum blöðum. Hún hefur verið orðuð við bróður leikkonunnar Sharon Stone upp á síðkastið. gnll Borðapantana*sími 5529222 Hveragerðiskirkju • Sunnudaginn 5. maí • Kl 16:00 AÐGANGS MIÐA eyrir: Fullorðnir kr: 1000 • Börn kr: 500 -þín saga! Söngsmiðjan ehf • Hverfisgötu 76 • Sími 561 2455

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.