Morgunblaðið - 27.04.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.04.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 39 FERMINGAR A SUNNUDAG FERMING í Grafarvogskirkju kl. 13.30. Prestar sr. Vigfús Þór Arnason og sr. Sigurður Arnar- son. Fermd verða: Ari Freyr Hermannsson, Leiðhömrum 1. Atli Már Sveinsson, Hlaðhömrum 32. Bjami Jóhannesson, Hlaðhömrum 24. Einar Sævar Eggertsson, Leiðhömrum 30. Jóhanna Vilhjálmsdóttir, Leiðhömrum 10. Jóhannes Þorkelsson, Hesthömrum 11. Kristín Gestsdóttir, Hlaðhömrum 8. Kristófer Hannesson, Hlaðhömrum 7. Lilja Björg Kjartansdóttir, Laufengi 14. María Hjartardóttir, Vegghömrum 10. Sandra Sigurgeirsdóttir, Neshömrum 6. Sara Dögg Guðnadóttir, Svarthömrum 50. Stefanía Helga Pálmarsdóttir, Ystibær 1. Stefán Stefánsson, Leiðhömrum 3. Sævar Sævarsson, Veghúsum 5. FERMING í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 14. Prestur sr. Cec- il Haraldsson. Fermd verða: Gunnar Theódór Eggertsson, Bárugötu 5, Rvík. Hafrún Elvan Vigfúsdóttir, Brúarholti 5, Olafsvík. Siguijón Már Gunnarsson, Blöndubakka 6, Rvík. FERMING í Kópavogskirkju kl. 11. Prestur sr. Ægir Fr. Sigur- geirsson. Fermd verða: Andri Þór Ómarsson, Unufelli 23. Frosti Ólafsson, Kópavogsbraut 84. Steinunn Anna Sigurðardóttir, Þinghólsbraut 24. FERMING í Brautarholtskirkju, Kjalarnesi kl. 14. Prestur dr. Gunnar Kristjánsson, Reynivöll- um. Fermd verða: Helgi Marínó Þórðarson, Esjugrund 36, Mosfellsbæ. Ingibjörg Sveinsdóttir, Esjugrund 46, Mosfellsbæ. FERMING í Melstaðarkirkju kl. 11. Prestur sr. Guðni Þór Olafs- son. Fermd verða: Davíð Örn Þorsteinsson, Fosshóli. Eydís Ósk Indriðadóttir, Grafarkoti. Eyrún Ösp Skúladóttir, Tannstaðabakka. Guðrún Ósk Níelsdóttir, Fremri-Fitjum. Kristján Svavar Guðmundsson, Neðra-Núpi. Þorsteinn Óskar Benediktsson, Arnesi, Laugarbakka. Þórunn Eggertsdóttir, Bjargshóli. FERMING I Garðaprestakalli, Akranesi kl. 11. Prestur sr. Björn Jónsson. Drengir: Arnar Viðarsson, Brekkubraut 24. Runólfur Óttar Kristjánsson, Stillholti 1. Sigurður Ingvar Þorvaldsson, Espigrund 13. Sveinbjörn Hafsteinsson, Lerkigrund 4. Vilhjálmur Þorsteinsson, Skarðsbraut 1. Þorvaldur Sveinsson, Vesturgötu 165. Stúlkur: Elín Margrét Þráinsdóttir, Jörundarholti 30. Harpa Jónsdóttir, Reynigrund 5. Inga Lára Guðlaugsdóttir, Krónatúni 4a. María Sigríður Kjartansdóttir, Vogabraut 58. Sunna Rós Þorsteinsdóttir, Presthúsabraut 24. Tinna Rós Þorsteinsdóttir, Presthúsabraut 24. Særún Sigvaldadóttir, Grenigrund 5. Steinunn Hlín Þrastardóttir, Lerkigrund 5. FERMING í Garðaprestakalli, Akranesi kl. 14. Prestur sr. Björn Jónsson. Drengir: Hallur Heiðar Jónsson, Brekkubraut 29. Leifur Jónsson, Vesturgötu 101. Magnús Bakkmann Andrésson, Jörundarholti 36. Marías Hjálmar Guðmundsson, Víðigrund 1. Maron Kærnested Baldursson, Sólvöllum 2. Óli Valur Þrastarson, Jörundarholti 42. Stúlkur: María Ragnarsdóttir, Suðurgötu 62b. Matthildur Kristín Sophusdóttir, Deildartúni 6. Monika Freysteinsdóttir, Vallarbraut 9. Nína Margrét Andersen, Vesturgötu 24b. FERMING í Þingvallakirkju kl. 14. Prestur sr. Heimir Steinsson. Fermd verður: Dóra Sigrún Gunnarsdóttir, Fellsenda. FERMING í Eyrarbakkakirkju kl. 10.30. Prestur sr. Úlfar Guð- mundsson. Fermdur verður: Halldór Emil Steele, Hvammi. FERMING í Selfosskirkju kl. 10.30. Prestur sr. Þórir Jökull Þorsteinsson. Fermd verða: Daníel Gunnarsson, Miðtúni 17. Daníel Karl Sveinbjörnsson, Háengi 14. Einar Þorgeirsson, Reyrhaga 11. Erla Fanney Þórisdóttir, Dælengi 11. Erlingur Órn Hafsteinsson, Þrastarima 6. Guðrún Lind Rúnarsdóttir, Jórvík. Ymir Sigurðarson, Miðtúni 17. Þóra Gunnlaugsdóttir, Vallholti 35. Ögmundur Hrafn Magnússon, Ártúni 13. FERMING í Selfosskirkju kl. 14. Prestur sr. Þórir Jökull Þor- steinsson. Fermd verða: Árný Ösp Sigurðardóttir, Úthaga 4. Auður Guðmundsdóttir, Spóarima 19. Berglind Harðardóttir, Laufhaga 16. Björn Unnar Valsson, Heiðarvegi 9. Elísa Björk Jónsdóttir, Urðartjörn 9. Eva Dögg ísfeld, Smáratúni 20b. Gunnar Ingi Guðmundsson, Réttarholti 11. Halla Dröfn Jónsdóttir, Laufhaga 15. MIÐANN FÆRÐU HJÁ .000 W 'Pi°nus ferðu m t ' 40P/o »'s4a' Helgi Bárðarson, Lambhaga 40. Hlynur Bárðarson, Lambhaga 40. Jóhanna Frímannsdóttir, Lágengi 8. Már Ingólfur Másson, Skólavöllum 11. Rakel Anna Másdóttir, Skólavöllum 11. Soffía Erlingsdóttir, Grashaga 3a. Stefán Öm Guðmundsson, Réttarholti 11. Sverrir Rúnar Guðmundsson, Gauksrima 19. Sævar Öm Sigurðsson, Ártúni 8. Vigfús Snær Sigurðarson, Úthaga 4. Þorsteinn Már Jónsson, Hólatjörn 2. FERMING í Möðruvallarpresta- kalli í Bægisárkirkju kl. 14. Fermdir verða: Aðalsteinn Árni Hreiðarsson, Öxnhóli, Hörgárdal. Friðrik Ragnar Friðriksson, Lónsá, Glæsibæjarhr. Víkingur Guðmundsson, Garðshorni, Þelamörk. FERMING í Víkurprestakalli í Víkurkirkju kl. 13.30. Prestur sr. Haraldur M. Kristjánsson. Fermd verða: Anton Kári Halldórsson, Sunnubraut 5, Vík. Guðlaug Rós Pálmadóttir, Sunnubraut 13, Vík. Katrín Valdís Hjartardóttir, Austurvegi 8, Vík. Sæunn Elsa Sigurðardóttir, Sigtúni 3, Vík. Óðinn Gíslason, Sigtúni 10, Vík. FERMING í Þingeyrarkirkju kl. 11. Prestur sr. Arni Sigurðsson. Fermdur verður: Elvar Daði Óskarsson, Öxl. INTERPRISE ICELAND 19.96 INTERPRISE OPN ÍSLENSKUM FYRIRT LEIÐ AÐ ALPJÓÐASA Dagana 20.-21. september verður samstarfsmiðlunin INTERPRISE ICELAND 1996 haldin á Grand Hótel í Reykjavík. Á sama tíma verður lcelandic Fisheries Exhibition og er tryggt að fulltrúar margra erlendra fyrirtækja verða á íslandi þessa daga í samstarfsleit. Tilgangur INTERPRISEICELAND er að skapa íslenskum fyrirtækjum vettvang til að komast í beint samband við erlend fyrirtæki sem starfa á sviði fiskvinnslu og fiskveiða. ÖFLUG KYNNING ERLENDIS Kynning og markaðssetning á INTERPRISEICELAND er unnin í samstarfi við aðila í Danmörku, Bretlandi og Þýskalandi sem tryggir þátttöku fyrirtækja frá þessum löndum. Kynningarbæklingi með upplýsingum um íslensku þátttökufyrirtækin verður dreift víðsvegar í Evrópu innan fárra vikna. Fundir íslensku og erlendu fyrirtækjanna verða skipulagðir og fá þátttökufyrirtækin fundartíma ogfundaraðstöðu meðan á INTERPRISE stendur. TIL SIGURS í SAMKEPPNI MEÐ SAMSTARFI Með samstarfi við erlend fyrirtæki opnasttækifæri til að ná betri árangri á hinum sameinaða evrópska markaði. INTERPRISEICELAND veitir íslenskum fyrirtækjum einstakttækifæri til að komast í slíkt samstarf á sviði fiskvinnslu og fiskveiða. Til þess að missa ekki af þessu tækifæri er nauðsynlegt að bregðast skjótt við og tilkynna þátttöku til Iðntæknistofnunar fyrir 10. maí. Allar frekari upplýsingar veitir verkefnisstjóri, Guðbjörg Pétursdóttir, Iðntæknistofnun íslands, Keldnaholti, 112 Reykjavík, sími: 5877000, fax: 5877409. Samtök iðnaðarins, Útflutningsráð íslands, Samstarfsvettvangur sjávarútvegs og iðnaðar, Iðntæknistofnun, Samtökfiskvinnslustöðva, “iskveiðisjóður, Átak til atvinnusköpunar. IÐNAÐAR- OG VIÐSKIPTARAÐUNEYTI S JÁVAR ÚTVEGS RÁÐ U N EYTI Ert þú að láta ófaglærðan mann vinna við raflögnina heima hjá þér? Ert þú að taka þá áhættu að ekki sé unnið samkvæmt reglum og raflögn því ekki örugg að öllu leyti? Tryggðu öryggi og velferð á þínu heimili. Láttu viðurkenndan fagmann vinna verkið. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA RAFVERKTAKA RAFIDNADARSAMBAND ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.