Morgunblaðið - 27.04.1996, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 27.04.1996, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 63 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Heimild: Veðurstofa íslands Rigning Skúrir 1 Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig V* I Vindonn symr vind- ! Slydda - 7 Slydduél I stefnu og flöðrin = Þoka Snjókoma 'ý íl ÍTSa’'|M‘" V Súld Spá: Norðan gola. Léttskýjað um land allt og úr- komulaust. Hiti á bilinu 2 til 10 stig, hlýjast sunnanlands. Spá kl. VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðvestlæg átt og dálítil súld norðan- og vestanlands á sunnudag en hæg breytileg átt og skýjað en þurrt á mánudag. Norðan kaldi og léttskýjað sunnan- og vestanlands en slydduél norðan- og austanlands á þriðjudag. Á miðviku- dag og fimmtudag lítur út fyrir hæga breytilega átt og bjartviðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.45 í gær) Vegir á landinu eru yfirleitt vel færir, en á Vestfjörðum er hálka á Steingrimsfjarðarheiði og Dynjandisheiði. Einnig er hálka á heiðum á austanverðu landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð, 1000 millibör, milii íslands og Noregs þokast austur. Hæð, 1025 millibör, er yfir Grænlandi og önnur djúpt suðvestur í hafi VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 (gær að tsl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 4 skýjað Glasgow 12 súld Reykjavík 7 skýjað Hamborg 10 súld Bergen 10 léttskýjað London 17 skýjað Helsinki 2 skýjað Los Angeles 17 skýjað Kaupmannahöfn 10 skýjað Lúxemborg 17 heiðskírt Narssarssuaq 5 skýjað Madríd 18 hélfskýjað Nuuk 3 alskýjað Malaga 19 léttskýjað Ósló 12 skýjað Mallorca 14 skúr Stokkhólmur 6 þokumóða Montreal 13 vantar Þórshöfn 9 hálfskýjað New York - vantar Algarve 20 léttskýjað Orlando 22 þokumóða Amsterdam 15 léttskýjað París 16 heiðskírt Barcelona 17 súld Madeira 19 skýjað Berlín - vántar Róm 20 þokumóða Chicago 5 alskýjað Vín 13 rigning Feneyjar 18 skýjað Washington 18 skýjað Frankfurt 18 léttskýjað Winnipeg -7 heiðskírt H Hæð L Lægð l Kuldaskil Hitaskil Samskil 27. APRÍL Fjara — m B Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 01.21 2,9 07.53 1,5 14.12 2,8 20.22 1,5 05.12 13.24 21.38 21.05 ÍSAFJÖRÐUR 03.13 1,5 09.49 0,6 16.16 1,3 22.14 0,6 05.04 13.30 21.58 21.11 SIGLUFJÖRÐUR 05.25 1,0 12.07 0,4 18.29 1,0 04.46 13.12 21.41 20.52 DJÚPIVOGUR 04.42 0,8 11.02 1,4 17.10 0,7 23.35 1,5 04.41 12.54 21.10 20.34 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 háski, 4 lund, 7 aski, 8 álút, 9 gagn, 11 vot, 13 kvæði, 14 örðug, 15 mikill, 17 mjög, 20 heið- ur, 22 óbundið, 23 líf- færið, 24 starir, 25 sleifin. LÓÐRÉTT: 1 afslöppun, 2 skýrði frá, 3 lengdareining, 4 hæð, 5 varkárt, 6 tijón- ur, 10 fórn, 12 mergð, 13 tryllta, 15 látin, 16 óþekkt, 18 þunga, 19 ákveðin, 20 borðandi, 21 sprota. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 svifasein, 8 rugga, 9 konum, 10 tík, 11 skatt, 13 síðan, 15 korgs, 18 kants, 21 púa, 22 pakka, 23 reyfi, 24 vikapilts. Lóðrétt: - 2 vígja, 3 flatt, 4 sokks, 5 iðnað, 6 hrós, 7 smán, 12 tóg, 14 íma, 15 kopp, 16 rukki, 17 spaka, 18 karfi, 19 neytt, 20 skin. í dag er laugardagur 27. apríl, 118. dagur ársins 1996. Orð dagsins; Hjá Drottni leita ég hælis. Hvemig getið þér sagt við mig: „Fljúg sem fugl til íjallanna“! (Sálm. 11, 1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Jón Baldvins- son af veiðum. Altona fór út í gærkvöld. Olíu- skipið Fjordshjell fer í dag og Herjólfur kem- ur í fyrramálið og verður almenningi til sýnis kl. 13-18 í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í dag fara Hrafn Svein- bjamarson og Tjaldur á veiðar, Hofsjökull fer til útlanda og írafoss fer á strönd. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með fióamark- að alla laugardaga kl. 14-17 i Skeljanesi 6, Skerjafirði. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Mann^mót Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Húnvetningafélagið er með opið hús í Húnabúð, Skeifunni 17, í dag og á morgun sunnudag kl. 13-17 báða dagana. Þar verður til sýnis ýmiss- konar hand- og hugverk húnvetninga. Allir eru velkomnir og eru félags- menn beðnir að taka með sér gesti. Gjábakki. Sjávarréttar- hlaðborð verður í hádeg- inu 10. maí nk. í Gjá- bakka. Panta þarf mat- inn i s. 554-4300. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga í dag. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffí. Breiðfirðingafélagið heldur sumarfagnað sinn í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 í kvöld, laugardaginn 27. apríl, og hefst hann kl. 21 með söngskemmtun Þorra- kórsins úr Dölunum. Breiðfirðingar eru beðn- ir um að fjölmenna. Sólstöðuhópurinn. Fyrirlestur í Norræna húsinu í dag kl. 14. „Æðruleysisbænin og -iistin að lifa.“ fyrirlesar- ar eru Vilhjálmur Árna- son, heimspekingur, og Ragnheiður Óladóttir, ráðgjafi. Umræður og hljómlist. Húmanistahreyfingin stendur fyrir ,jákvæðu stundinni" alla mánu- daga kl. 20-21 i húsi ungliðahreyfingar RKÍ, Þverholti 15, 2. hæð og eru allir velkomnir. Þetta er þáttur í starfi Húmanistahreyfingar- innar sem starfað hefur um árabil og leggur áherslu á að bæta og efla mannleg samskipti. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. MG-félag íslands held- ur aðalfund sinn í dag kl. 14 í Hátúni 10, kaffi- sal ÖBÍ. Erindi flytur Eiríkur Örn Arnarson, sálfræðingur. MG-félag íslands er félag sjúkl- inga með Myasthenia gravis (vöðvaslensfár) sjúkdóminn svo og þeirra sem viija leggja málefninu lið. Félag trérennismiða á íslandi heldur yfirlits- sýningu á verkum fé- lagsmanna ! Safnahús- inu á Sauðárkróki dag- ana 28. apríl til 5. maí nk. í tengslum við Sælu- viku á Sauðárkróki. Sýningin er opin alla dagana kl. 14 til kl. 19. Kirkjustarf Digraneskirkja. Opið hús aldraðra þriðjudag. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Gestaprédikari Mike Fitzgerald. Víðistaðakirkja. Vor- ferð barnastarfsins á morgun sunnudag kl. 13. Farið frá kirkjunni. SPURT ER . . . IHveijum var lýst svo? Hann „var vel auðigur að fé og vænn maður yfirlits en sá hlutur var á ráði hans að honum óx eigi skegg. Hann var lögmaður svo mik- il að engi var hans jafningi, vitur og forspár, heilráður og góðgjarn og varð allt að ráði það er hann réð mönnum .. . 2Hvað merkir orðtakið nú eru öll sund lokuð? Hver orti? Ég berst á fáki fráum fram um veg. Mót fjallahlíðum háum hleypi ég. Og golan kyssir kinn. Og á harða, harða spretti hendist áfram klárinn minn. 4Nefnið írska ljóðskáldið, sem hlaut bókmenntaverðlaun Nó- bels árið 1995. 5Bræður áttust við í landsleik Eista og íslendinga á miðviku- dag. Hverjir eru þeir? 6Hann komst til valda í byltingu árið 1959. Bandaríkjamenn hugðust koma honum frá völdum, en það hefur reynst hægara sagt en gert og nú situr í embætti níundi Bandaríkjaforsetinn frá því að um- ræddur maður settist í valdastól. Hver er maðurinn? 7Hann fæddist 31. mars fyrir 400 árum (árið' 1596) og er einn þekktasti heimspekingur allra tíma. Frægustu orð hans voru: „Ég hugsa, þess vegna er ég.“ (Cogito, ergo sum.) Hver er maðurinn, sem hér sést á mynd? 8Hann samdi aðeins tvær óper- ur, „Wozzeck” og „Lulu“, og átti snaran þátt í að þróa svokall- aða tólf tóna tónlist. Hann var Austurríkismaður, lifði frá 1885 _ 1935 og nam meðal annars hjá Amold Schönberg. Um hvern er spurt? 9Spurt er um stærsta fugla- bjarg íslands, sem jafnvel er talið stórkostlegasta fuglabjarg heims. Hæsta brún þess er Heiðnukinnarhorn og er hún 444 metra há. 'HjHfqtuitrj '( '3jaa u«q[V '3 'sajJiusoQ auajj •£_ nqn)j iSojpioi ‘ojjsua lapij '9 'putí|s| juXj j|io[spuKi 'sg uuis >191 uios ‘uosjBpjýtj jnju|Q 8o ‘spuuj -jsig i.u:j|Vft(sp||sput.'i ‘uosjttpjocj jnjiox ‘9 'AouiMjj snuinag ‘V ‘UIOJSJKJJ sotuiiiji •juuiujj (uoa uiSuo) jijsotj jiSuo njo njq 'Z ’MOAijsjpcjSjaa I! juiCssjiaSjOct IIVfN ‘L MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: ' MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. cintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.