Morgunblaðið - 27.04.1996, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 27.04.1996, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ CANNES rit.M FESTIVAL HEIM í FRÍIÐ TILBOÐ KR. 400 rr.T7T7TT!T?> HASKOLABÍO SÍMI 552 2140 Háskólabíó koma ENNÞA ER ALLT í LAGI. Eddie Murphy kemst í feitt í þessari mögnuðu en gaman- sömu hrylíingsmynd sem leikstýrt er af Wes Craven (A night- mare on Elmstreet). Þessi kostulegi grínisti fer með hlutverk vampírunnar Maximillian sem er djöfullegasti, glæsilegasti og fjörugasti gosinn í hverfinu. Angela Bassett (Waiting to Exhale, Tina: What's Love Got To Do With It) leikur löggu en tilraunir Maximillians til að gera hana að lífsförunaut sínum, er að setja líf liennar úr skorðum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16ára. ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 Kröftug frönsk mynd sem hefur slegið i gegn meðal ungs fólks í Evrópu. Myndin var valin besta franska myndin á síðasta ári og leikstjóri hennar Mathieu Kassovitz var valinn besti leikstjórinn á kvikmyn- dahátíðinni i Cannes. Á undan myndinni verður sýnd stuttmyndin ALBANÍU LÁRA (15 mín) eftir Margréti Rún. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Af/ intmiKyÁWMÐ KZÐÁKJiúíÐMt GULLPÁLMIN ’ /★★★★^L. Þ. ★★★★nH. K.D „Sjaldgæft að sjá svona mikið stórvirki. Ég ætla að gera það sem ég hef einungis gert einu sinni áður hér í Dagsljósi og gefa fjórar stjörnur. Mikil skemmtun, mikil list' Árni Þórarinsson Dagsljós. Sýnd kl. 4.45 og 9.15. ______SKRYTNIR DAGAR flflHPl|£Ídraniaðurinn James Oamefoh ^^míí^fÍalph Fiennes, AngeÍu Bássett &dpliette Lcwis TILBOÐ KR. 400 liijii m Sýnd kl. 9. B. i. 16 ára. Ný íslensk stuttmynd eftir Sævar Guðmundsson. „Létt leikandi spil með listi- legum samtölum á góðum hraða" ***Ó.H.T. Rás 2 „Mæli með henni sem góðri skemmtun" Á.Þ. Dagsljós. Sýnd kl. 8. Verð kr 400. Sýnd kl. 7.15. Guðmnöiw Rapi Gemöd vœmanLeguK fonsmpMwbjóðonói „Ég er tilbúinn til að neita að skrifa undir Iög ef þau ganga gegn sam- visku minni því ef ég verð kosinn þá er þjóðin búin að lýsa yfir trausú yfir hæfhi minni úl að meta hvort embætúsverk mín leiða úl almanna- heillaeðureiogmér fyndisteðlilegt að sýna að ég er trausLsins verður. Samkvæmt nýlegu viðtali við Steingrim Hermannsson í Ríkis- útvarpinu sagðist hann álíta að réú væri að forseúnn meti þetta efúr samvisku sinni, og lagaákvæði um fiestunarvald eða málskotsrétt forseta væri enn í Stjómarskránni vegna þess að áliúð væri að það hefði fúllt gildi þó því hefði ekki enn verið beitt.“ 'I Kínverskt veitingahús Nýbýlavegi 20, Kópavogi, simi 554 5022, fax 554 2333 Takið með heim: 5 rétta máltíð kr. 1.100 2ja rétta máltíð kr. 790 Borðað á staðnum: 5 rétta máltíð kr. 1.250 Gerum tilboð í veislur. Frí heimsending um helgar Morgunblaðið/Ámi Sæberg NÁTTHAGA-Gaukur ásamt Kristjáni Einari Kristjánssyni. Kynja- köttur 96 KATTARÆKTARFÉLAGIÐ hélt tvær keppnir um síðustu helgi í Perlunni. Kattaeigendur og aðrir kattavinir fjölmenntu og börðu fremstu ketti landsins augum. Skemmst er frá því að segja að Nátthaga Gaukur sigraði í báðum keppnum og varð þar með tvöfald- ur Kynjaköttur ársins 1996. Nátt- haga Gaukur er svartur onental högni. Ræktandi hans er Ólafur S. Njálsson, en eigandi Vilborg Einarsdóttir. Morgunblaðið/Kristinn KRISTÍN Sunna er hér ásamt köttunum sinum Ólafíu og Tott. Hafnfirskt grín í aðsigi Nytt i kvikmyndahúsunum ATRIÐI úr kvikmyndinni Litlu prinsessunni. Sambíóin sýna myndina Litlu prinsessuna SAMBÍÓIN Álfabakka sýna nýj- ustu ævintýramyndina frá Warner Brothers Litlu prinsessuna eða „A Little Princess". Myndin er byggð á bókinni „Sara Crewe“ eftir Franc- es Hodgson Burnett sem einnig er höfundur „The Secret Garden". Burnett lést í New York árið 1924 þá 75 ára að aldri. Ást Amy Ep- hron, eins af framleiðandum kvik- myndarinnar, á bókinni varð kveikj- an að kvikmyndun hennar. Myndin segir frá stúlku sem er alin upp í íjarlægum skógum Ind- lands við ríkidæmi, ævintýri og óvæntar uppákomur. Móðurlaus nýtur hún mikillar ástar föður síns. En þegar hún flytur til New York borgar og hefur göngu í mjög ströngum kvennaskóla sem móðir hennar eitt sinn stundaði, saknar hún Indlands og kann ekki við sig í hinum yfírborðskennda heimi skól- ans. Þá notar hún vilja og ímyndun- araflið til að vekja til lífsins ævin- týri yngri áranna á Indlandi. Kvikmyndahandritið skrifar Richard LaGravense en aðalhlut- verkin eru í höndum Liams Cunn- inghams, Eleanor Brons og Liesels Matthews. Mexíkóski leikstjórinn Alfonso Cuaron leikstýrir. ►KUNNIR grínarar, Siggi Sig- urjóns, Laddi, Magnús Olafsson, Steinn Ármann Magnússon og Davíð Þór Jónsson, voru við upptökur á grínplötu í Hafnar- firðinum á dögunum. Platan, sem fyrst um sinn verður aðeins seld í fiskbúðum í Hafnarfirði, kemur út í tengslum við Alþjóð- legu hafnfirsku grínhátíðina, sem Ferðamálanefnd Hafnar- fjarðar heldur í bænum 1.-8. júní næstkomandi. Þar munu grínararnir halda grínnám- skeið, en auk þess verður fjölda- margt á seyði þessa viku. Opnað verður grínsendiráð í Reykja- vík, þar sem hægt verður að fá áritun til Hafnarfjarðar. Kvik- myndasafn Islands heldur dag- Iegar sýningar á íslenskum og erlendum grínmyndum í Bæj- arbíói. Flensborgarskóli sýnir revíuna Kvæðamannafélagið og danski grínarinn og söngvarinn Eddie Scoller skemmtir landan- um i Kaplakrika. Haldin verður uppistandskeppni áhugamanna, en hátíðinni lýkur með mikilli skemmtun í Kaplakrika 8. júní. Morgunblaðið/Halldór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.