Morgunblaðið - 27.04.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 27.04.1996, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl, 20.00: • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 2. sýn. á morgun - 3. sýn. fim. 2/5 - 4. sýn. sun. 5/5 - 5. sýn. lau. 11/5. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld uppselt - mið. 1 /5 - fös. 3/5 uppselt - fim. 9/5 - fös. 10/5 nokkur sæti laus. • TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. Lau. 4/5 næstsíðasta sýning - sun. 12/5. Síðasta sýning. • KA RDEM OMM UBÆRIN N eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14 nokkur sæti laus - á morgun kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 5/5 kl. 14 nokkur sæti laus - lau. 11 /5 kl. 14 - sun. 12/5 kl. 14. Ath. sýningum fer fækkandi. Utla svíöið idL 20:30: • KIRKJUGA RÐSKL ÚBBURINN eftir Ivan Menchell. Á morgun fáein sæti laus - fim. 2/5 - lau. 4/5 - sun. 5/5 - lau. 11/5 - sun. 12/5. Ath. fáar sýningar eftir. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • HAMINGJURÁNIÐ Söngleikur eftir Bengt Ahlfors Frumsýning lau. 4/5 uppselt - 2. sýn. sun. 5/5 - 3. sýn. lau. 11/5-4. sýn. sun. 12/5 - 5. sýn. mið. 15/5. Gjafakort i leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aÖ sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. jg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. 6. sýn. sun. 28/4 græn kort giida, 7. sýn. lau. 4/5 hvít kort gilda. • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Brietar Héðinsdóttur. Fös. 3/5, fáein sæti laus, lau 11/5. • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Sýn. í kvöld, fim. 2/5, fös. 10/5. Næst síöustu sýningar. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14: Sun. 28/4. Allra síðasta sýning! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlfn Agnarsdóttur. í kvöld, fáein sæti laus, fim. 2/5, fös. 3/5, lau. 4/5. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartmright. I kvöld kl. 23, fáein sæti laus, fim 2/5, lau. 4/5 næst sfðasta sýning, fös. 10/5 sfð- asta sýning. Höfundasmiðja L.R. laugardaginn 27. apríl kl. 16.00 • Brenndar varir. Einþáttungur eftir Björgu Gísladóttur. Miðaverð 500 kr. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Sunnudaginn 28. apríl kl. I4. Brúðuleikhússýning frá Rússlandi undir stjórn Nikolai Zykov. Sýning fýrir alla fjölskylduna. Miðaverð kr. 400. Miðapantanir í síma 567 4070. Sýning á verkum eftir Hafstein Austmann myndlistarmann stendur til S. maí. Laugardaginn 27. apríl kl. I5. Karlakór slökkviliðsins í Reykjavík. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Gerðubergi «111 Reykjavík Sími 567 4070 • Bréfsími 557 9160 msmm sýnir í Tjarnarbíói PÁSKvAHRET eftir Árna Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson sakamalaleikinn 9. sýning sun. 28. aprí 10. sýning þri. 30. apríl. 11. sýning mið. 1. maí. 12. sýning fim. 2. maí. 13. sýning lau. 4. maí, síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnuð kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. MOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060 • ÆVINTÝRABÓKIIM, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. f dag kl. 14 Allra sfðasta sýning. FÓLK í FRÉTTUM DANI Behr er 21 árs gömul sjónvarpsstjarna í Bretlandi. Vinskapur hennar og knattspyrnumannsins Ryans Giggs var í nánara lagi á sínum tíma, en nú á hún vingott við framherja Newcastle, Les Ferdiand. PATSY Kensit hefur verið tíður gestur á síðum bresku sorpblaðanna vegna sambands síns við Liam Gallagher, söngvara Manchester-sveitarinnar Oasis. Hún þykir vera fær leikkona og vakti athygli á síðasta ári fyrir leik sinn í myndunum „Fantasy Football League“ og „Angels and Insects". Leikarar: Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir, Halla Margrét Jóhannesdóttir. Sýningar: H Laugardaginn 27/4 kl. 20.30. Föstudaginn 3/5 kl. 20.30. f Sunnudaginn 5/5 kl. 20.30. Föstudaginn 10/5 kl. 20.30. Laugardaginn 11/5 kl. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 17:00 -19:00 annars miðapantanir í síma 561 0280. Debetkorthafar Landsbankans fá 400 kr. afslátt. Siðustu sýningar. eftir Edward Alliee Sýnt í Tjarnarbíói Kjallam leikhúsið KaffjLcíKbúsiél Vesturgötu 3 íHLAÐVARPANUM GRISKT KVOLD í kvöld kl. 21.00, uppselt, fim. 9/5, lau. 11/5. * ENGILLINN OG HÓRAN sun. 28/4 kl. 21.00, lau. 4/5 kl. 21.00. KENNSLUSTUNDIN fös. 3/5 kl. 21.00, sýn. fer fækkandi. Gómsætir grænmetisréftir Ósóttar pantanir seldar 5 dögum fyrir sýningu FORSALA Á MIOUM Mlf>. - SUN. FRÁ KL. 17-19 Á VESTURGÖTU 3. ÍMIOAPANTAFIIR S: 55 1 9055\ Brúöuleikhús Bernd Ogrodnik sýnir: TANJA TA TARASTELPA Leiksýning i dag kí. 14.30. Miöaveró kr. 300. ISLENSKA OPERAI \ sími 551 i 475 Einsöngstónleikar Laugardaginn 27. apríl kl. 14.30 halda Þóra Einarsdóttir sóþran og Jónas Ingimundarson píanóleikari tónleika á vegum Styrktarfélags íslensku óperunn- ar. Blönduð efnisskrá. Miðasalan er opin föstudaginn 26. apríl frá kl. 15.00-19.00 og laugardag frá kl. 13.00. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. KATE Winslet þarf varla að kynna fyrir íslenskum kvikmyndaáhugamönnum. Hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna nýverið fyrir leik sinn í myndinni „Sense and Sensibility", sem byggð er á samnefndri skáldsögu Jane Austen. Kate er aðeins tvítug og þykir ofur- lítið sérvitur, en áður en hún varð fræg vann hún við að afgreiða sam- lokur. DANM0RK 9.900 Verö frá kr. hvora leið meö flugvallarskatti Sala: Wihlborg Rejser, Danmörku, : Sími: 0045 3888 4214 Fax: 0045 3888 4215 LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 1400 • NANNA SYSTIR í kvöld kl. 20.30, uppselt. Mán. 29/4 kl. 20.30. Fös. 3/5 kl. 20.30. Lau. 4/5 kl. 20.30, fá sæti laus. Sun. 5/5 kl. 16.00. Veffang Nönnu systur: http://akureyri.is- mennt.is/~la/verkefni/nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Símsvari allan sólarhringinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.