Morgunblaðið - 27.04.1996, Side 47

Morgunblaðið - 27.04.1996, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 47 RAÐAUGIYSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Ferðaþjónustuaðilar Óska eftir vinnu við ferðaþjónustu úti á landi eða í Reykjavík. Er vön vinnu við ferðaþjón- ustu, s.s. leiðsögn, hótelvinnu, barþjónustu og nnatseld. Tala ensku, spænsku og eitt- hvað í norðurlandamálum. Vinsamlegast skrifið til: Pósthólf 8406, 128 Reykjavík. Bókhald - uppgjör Búnaðarsamband Eyjafjarðar vantar mann til að sjá um bókhald, greiðslur og inn- heimtu. Einnig þarf viðkomandi að starfa við bókhald fyrir bændur og skattauppgjör. Bók- hald er unnið í forritinu Opus Alt, en bænda- bókhald í forritinu Búbót. Umsóknum fylgi upplýsingar um menntun og fyrri störf. Nánari upplýsingar veittar í síma 462-4477 á skrifstofutíma. Skriflegum umsóknum skal skilað fyrir 10. maí nk. Búnaðarsamband Eyjafjarðar. Laus störf Leikskólastjóra vantar við leikskólann Leikbæ, Árskógshreppi, æskilegt að um- sækjandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í Leikbæ sími 466-1971. Afleysingaskólastjóra vantar við Árskógar- skóla, Arskógshreppi skólaárið ’96-’97, einnig grunnskólakennara, almenn kennsla. Upplýsingar í Árskógarskóla sími 466-1970. Umsóknir um ofangreind störf skal senda til skrifstofu Árskógshrepps, Melbrún 2, 621 Dalvík. Atvinna - kennsla Sérkennara eða kennara með kennslu- reynslu vantar að Heppuskóla, Höfn. í skól- anum eru 8.-10. bekkur með um 120 nem- endur. Skólinn er einsetinn. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 478- 1348/1321 eða félagsmálastjóri í síma 478- 1702/1814. Skólastjóri. ÝMISLEGT Þingmenn til viðtals Þingmenn Þjóðvaka hafa fasta vikulega við- talstíma á skrifstofum sínum, Austurstræti 14, efstu hæð. Allir eru velkomnir í þessi viðtöl og kaffi er á könnunni. Laugardaginn 27. apríl frá kl. 10.00 til 12.00: Ágúst Einarsson. Laugardaginn 4. maí frá kl. 10.00 til 12.00: Svanfríður Jónasdóttir. Laxveiðiá Tilþoð óskast í helming laxveiðileyfa í Reykja- dalsá-Eyvindarlæk í Suður-Þing. nú í sumar. Um er að ræða 2 stangir á dag frá 14. júní til 11. september. Tilboðum skal skilað til Ragnars Þorsteins- sonar, Sýrnesi, Aðaldal, 641 Húsavík, sími 464-3592, fyrir 20. maí nk., sem einnig veit- ir nánari upplýsingar. TIL SÖLU Kýrtilsölu Nokkrar nýbornar og vorbærar kýr til sölu. Kýrnar eru að öðrum og þriðja kálfi, júgurheil- brigði góð og frumutal lágt. Upplýsingar í síma 566-7007. ÓSKASTKEYPT Breiðbandspússvél Óskum eftir að kaupa breiðbandspússvél 93-110 cm breiða með vals og púða. Svör sendist til afgreiðslu Mbl. merkt: „B - 2729“ TILKYNNINGAR Hafnarfjöröur Nýbyggingarsvæði til 2012 Forval í Skipulags- samkeppni Skipulagsyfirvöld í Hafnarfirði efna til forvals vegna launaðrar boðkeppni um skipulag ný- byggingarsvæða fram á næstu öld í Hafnar- firði í samráði við Arkitektafélag íslands. Viðfangsefni keppninnar erframsetning hug- mynda að skipulagi tveggja skólahverfa (2x- 3500-4000 íbúar) í Áslandi og á/umhverfis Grísanes, ásamt miðsvæðum þ.e. áætluðum nýbyggingarsvæðum Hafnarfjarðar ofan Reykjanesbrautar næstu 15 til 20 árin. Valdar verða fimm (5) arkitektastofur til þátt- töku í keppninni. Fyrirhugað er að forsögn keppninnar liggi fyrir upp úr miðjum maí nk. Keppnistími er áætlaður 2-3 mánuðir og reiknað með að tillögum verðir skilað í byrjun september. Lögð verður áhersla á sveigjan- lega, hugmyndaríka en raunhæfa heildarsýn ásamt sýnishorni af nánari úrvinnslu fyrir afmarkaða hluta skipulagssvæðanna. Við val hönnuða er fyrst og fremst tekið til- lit til fagþekkingar, reynslu og mat lagt á getu stofu til samvinnu um verkið. Gert er ráð fyrir að fleiri en ein teiknistofa komi síð- an að úrvinnslu einstakra hluta verkefna á þessum stóru svæðum á næstu árum. Þeir sem vilja koma til greina við valið skulu gera grein fyrir hæfni sinni til að takast verk- ið á hendur með greinargerð á einni A4 örk (hámark) og leggja í lokað umslag merkt: „Hafnarfjörður: Nýbyggingarsvæði - For- val“ og senda Jóhannesi S. Kjarval skipulags- stjóra, Bæjarskipulagi Hafnarfjarðar, Strand- götu 6, 220 Hafnarfjörður. Umsóknin skal hafa borist fyrir kl. 16.00 föstudaginn 3. maí 1996. Sérstök forvalsnefnd mun velja þátt- takendur úr hópi umsækjenda. í greinargerðinni skal skýra frá eftirfarandi þáttum: 1. Nafni og heimilisfangi, 2. Starfsreynslu, 3. Dæmum um áður unnin verk, 4. Árangri í samkeppnum, 5. Starfsaðstöðu og starfs- fólki og 6. Öðru. 26. apríl 1996. Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Ráðstefnuskrifstofu íslands verð- ur haldinn þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 15.00 á Hótel íslandi - ráðstefnusal 2. hæð. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Svarfhólsskógur (Félag sumarbústaðaeig- enda, eignalönd) verður haldinn í Gaflinum, Dalshrauni 13, Hafnarfirði, fimmtudaginn 9. maí nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Fundarboð Aðalfundur Orlofsdvalar hf. verður haldinn í Nesvík, Kjalarnesi, laugardaginn 11. maí 1996 kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykkt- um félagsins. 2. Önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi hjá stjórn félagsins viku fyrir aðalfundinn. Stjórnin. Veist þú að Li'f og iand hefur m.a. að markmiði: - Að hvetja til þess að vel verði vandað til nútíma skipulags, umhverfismótunar og mannvirkjagerðar. - Að skapa vettvang til skoðanaskipta fyrir alla sem áhuga hafa á náttúruvernd, menningu og mannréttindum. - Að vinna gegn hvers konar mengun og stuðla að aukinni endurvinnslu og endur- nýtingu þar sem því verður við komið. Aðalfundur (landsþing) Lífs og lands verð- ur haldinn laugardaginn 4. maí nk. á veitinga- staðnum Kringlukráinni, Kringlunni4, Reykja- vík. Fundurinn hefst kl. 14.00. Allir, gamlir félagsmenn og aðrir sem áhuga hafa á þessum málefnum, eru velkomnir. Stjórnin. Auglýsing Kynning á samstarfsáætlunum Evr- ópusambandsins á sviði menningar- mála Kynningarfundur um samstarfsáætlanir ESB á sviði menningarmála verður haldinn í fund- arsal menntamálaráðuneytisins, Sölvhóls- götu 4, 4. hæð, þriðjudag 30. apríl nk. kl. 16.00. Eftirtaldar samstarfsáætlanir, sem íslending- ar fá aðild að á grundvelli EES-samningsins, verða kynntar: „Ariane", sem hefur að markmiði að auka samvinnu aðila á sviði bókmennta, „Kaleidoscope", sem tekurtil samstarfsverk- efna á ýmsum sviðum lista og menningar í Evrópu, „Raphael", sem snýr að varðveislu menningararfsins, samstarfi safna og fag- fólks á því sviði. Fundurinn er öllum opinn og munu upplýs- ingar og umsóknareyðublöð um styrki liggja frammi. Menntamálaráðuneytið, 24. apríl 1996.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.