Morgunblaðið - 07.05.1996, Síða 41

Morgunblaðið - 07.05.1996, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ1996 41 ÞORKELL Bjarnason lætur nú senn af störfum sem hrossaræktar- ráðunautur og var hann heiðraður sérstaklega af Bændasamtök- um Islands. Afhenti Sigurgeir Þorgeirsson húnaðarmálastjóri honum ágrafinn stein sem þakklætisvott fyrir vel unnin störf í þágu hrossaræktar. reiknuð var út meðaleinkunn þriggja einkunna til að fá einkunn hvers atr- iðis. Kristinn Hugason hrossaræktar- ráðunautur sagði að þetta hefði kom- ið ágætlega út þótt ekki teldi hann þetta bestu aðferðina. Líklegra þætti honum að farinn yrði einhver milli- vegur á milli þessarar aðferðar og þeirrar gömlu þar sem þrír dómarar gáfu eina einkunn. Kvaðst Kristinn telja líklegt að sú aðferð að gefa sjáif- stæðar einkunnir og að dómi loknum á hvetju hrossi ræddu dómarar sín á milli um einkunnirnar yrði ofan á í framtíðinni. Kvaðst hann ekki kunna þessu vinnulagi illa þótt hann sjái fyrir sér langa og þurra vinnudaga. Skemmtilegra sé að vinna í sam- starfi og góðum félagsskap góðra vinnufélaga. Dómsniðurstöður, fimm efstu hesta í hverjum flokki Stóðhestar sex vetra og eidri 1. Galsi frá Sauðárkróki, F.: Ófeigur 882, M.: Hrafnkatla, Skr., eigandi Andreas Trappe, Þýskaí., B: 7,3-8,7-8,0- 7,8-7,2-7,0-8,3= 7,87, H: 8,5-9,3-9,8- 8,7-9,5-8,3-9,0= 9,01, aðale.: 8,44 2. Hjörvar frá Ketilsstöðum, F.: Otur, Skr., M.: Hugmynd, Ketilsst., eigandi Bergur Jónss., s.st., B: 7,5-8,0-8,0-7,5- 7,3-7,8-8,3= 7,80, H: 8,5-8,7-10-8,2- 9.2- 8,3-8,5= 8,81, aðale.: 8,30. 3. Asi frá Kálfholti, F.: Feykir, Haf- steinsst., M.: Stjarna, Kálfholti, eigandi Jónas Jónsson, B: 7,3-8,3-8,2-8,0-8,2- 7.5- 8,5= 8,08, H: 8,5-9,5-7,5-8,2-8,5- 8,0-8,3= 8,38, aðale.: 8,23. 4. Galdur frá Laugarvatni, F.: Stíg- andi, Skr., M.: Glíma 6152, Laugarv., eigandi Margrét Hafliðadóttir, b: 8,3- 8.5- 7,5-8,0-8,8-7,2-8,8= 8,22, h: 8,3- 8.3- 7,7-8,5-8,2-7,8-8,7= 8,22, aðale.: 8,22. 5. Askur frá Keldudal, F.: Þáttur 722, Kirkjubæ, M.: Nös 3795, Stokkhólma, eigandi Leifur Þórarinsson, b: 7,7-8,0- 8.3- 7,8-7,7-7,2-7,8= 7,83, h: 8,5-8,5- 9,0-8,5-8,8-8,2-8,3= 8,57, aðale.: 8,20. Stóðhestar 5 vetra. 1. Kormákur frá Flugumýri II, F.: Kveik- ur, Miðsitju, M.: Kolskör, Gunnarsholti, eigendur Eyrún Anna Sigurðardóttir og Páll B. Pálsson, b: 7,5-8,3-9,5-8,0-7,2- 7.5- 8,8= 8,19, h.: 8,5-8,0-7,5-8,0-9,0- 8,0-8,5= 8,30, aðale.: 8,24. 2. Valberg frá Arnarstöðum, F.: Gassi 1036, Vorsabæ II, M.: Kolfínna, Arnar- stöðum, eigendur Guðríður Þ. Valgeirs- dóttir og Gunnar B. Gunnarsson, b: 9,0- 8,3-9,0-8,3-7,0-7,3-8,5= 8,21, h: 8,2- 8.2- 6,7-9,0-8,5-8,2-8,3= 8,12, aðale.: 8,16. 3. Glaður frá Hólabaki, F.: Garður 1031, Litla-Garði, M.: Lýsa, Hólabaki, F.: Hrafn 802, Holtsmúla, M.: Lýsa, Hóla- baki, eigandi Björn Magnússon, b: 7,8- 8.5- 8,5-8,0-8,3-7,3-8,3= 8,18, h: 7,7- 7.7- 8,3-9,0-8,5-7,3-8,2= 8,06, aðale.: 8,12. 4. Jarl frá Búðardal, F.: Kolfinnur 1020, Kjarnholtum I, M.: Rispa 6826, Búðar- dal, eigandi Skjöldur O. Skjaldarson, b: 7.5- 8,2-7,8-7,7-7,3-7,3-8,0= 7,74, h: 9,0-8,8-7,7-8,0-8,2-8,2-8,5= 8,44, að- ale.: 8,09. 5. Hrókur frá Glúmsstöðum II, F.: Orri, Þúfu, M.: Birta 5811, Mýnesi, eigandi Hallgrímur Kjartansson, b: 7,3-8,0-7,8- 8,0-7,7-7,3-9,0=7,94, h. 8,0-8,5-7,7- 8.5- 8,3-7,8-7,8=8,07, aðale.: 8,00. Stóðhestar 4 vetra. 1. Roði frá Múla, V.Hún., F.: Orri, Þúfu, M.: Litla-Þruma, Múla, eig. Sæþór Fann- berg Jónsson, b: 7,7-8,7-8,3-8,3-7,0-8,5- 8,0=8,10, h: 8,3-8,2-5,7-8,0-8,0-8,2- 8,5= 7,85, aðale.: 7,98. 2. Skorri frá Blönduósi, F.: Orri, Þúfu, M.: Skikkja, Sauðanesi, eig., Eyjólfur Guðmundsson, b: 7,7-8,5-8,5-8,0-7,3- 7,0-8,0=7,94, h: 8,2-8,0-5,0-8,2-8,2- 8.2- 8,5=7,75, aðale.: 7,85. 3. Heljar frá Gullberastöðum, F.: Piltur, Sperðli, M.: Helena 6874, Skarði II, eig- andi Kari Berg, b: 8,5-8,0-8,2-7,7-8,2- 8,0-8,2= 8,10, h: 7,5-7,7-6,8-7,8-8,2- 7.3- 7,5= 7,55, aðale.: 7,82. 4. Skagfirðingur frá Höskuldsstöðum, Skag., F.: Kveikur, Miðsitju, M.: Vaka 4678, Hömrum, eig. Sigurður Guð- mundsson, b: 6,5-8,0-8,3-7,7-6,7-7,7- 8,3= 7,67, h: 8,3-7,5-7,0-8,0-8,0-8,0- 8,3= 7,92, aðale.: 7,80. 5. Nökkvi frá Vindási, F.: Hjörtur, Tjörn, M.: Sunna 4614, Gullberast., eigandi Guðmundur Magnússon, b: 7.5- 8,3-7,2-7,7-7,8-7,3-8,7= 7,85, h: 7.7- 7,3-7,0-8,0-8,0-7,3-8,0= 7,63, að- ale.: 7,74. Valdimar Kristinsson Milli manns og hests... er Ástundar hnakkur! Ástundarhnakkar eru íslensk hönnun og smíð. Þrjár gerðir: Ástund special, Ástund super, Ástund 2000 f jttpPtek Þórður Þorgeirsson „Ástundahnakkarnir eru f vandaðir gæðahnakkar fyrir hvern sem er, hvenær sem er og hvar sem er. % k Ég nota Ástund special og Sítou hef ánægju af“. Sigurður Mattíasson „Ástundarhnakkarnir hafa allt sem ég er að leita eftir, gott sæti, gott samband og einstök fjaðrandi virki. Ég segi Ástund þegar á reynir". Agœtlega um migfer eftir að ég er sestur. Hnakkurinn frá Ástund er allra hnakka bestur. Hestamaður. SÉRVERSLUN HESTAMANNSINS Háaleitisbraut 68 . Austurver Simi 568 4240 Miðasalan á óperuna Galdra-Loft opnar í dag, kl. 15.00, súni 551 1475. ISLENSKA OPERAN Á þessa allra síðustu sýningu Borgardætra mætir enginn annar en sjálfxir KK og saman halda þau uppi alvöru stuði og stemmningu eins og þeim einum er lagið. Tryggið ykkur skemmtun ársins og pantið tímanlega. Þríréttuð veislumáltíð, skemmtun og dansleikur til kl. 3. Nánari upplýsingar eru veittar í söludeild í síma 552 9900. -þin sagal - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.