Morgunblaðið - 07.05.1996, Side 56

Morgunblaðið - 07.05.1996, Side 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ rih ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 w Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 9/5 - fös. 10/5 nokkur sæti laus - lau. 18/5 - sun. 19/5. # SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 5. sýn. lau. 11/5 nokkur sæti laus - 6. sýn. mið. 15/5 - 7. sýn. fim 16/5. # TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. Sun. 12/5 sfðasta sýning. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 11/5 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 12/5 kl. 14 nokkur sæti laus - lau. 18/5 kl. 14 - sun. 19/5 kl. 14. Ath. sýningum fer fækkandi. Litla sviðið kl. 20:30: • KIRKJUGA RÐSKL ÚBBURINN eftir Ivan Menchell. Lau. 11/5 - sun. 12/5 - mið. 15/5 - fim. 16/5 - fös. 17/5. Ath. fáar sýningar eftir. Smíðaverkstaeðið kl. 20.30: # HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Lau. 11/5 - sun. 12/5 - mið. 15/5 - fim. 16/5 - fös. 17/5. Gjafakort i leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Midasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til /8 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sfmi skrifstofu 551 1204. ‘4? BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: # KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. 8. sýn. fim. 9/5 brún kort gilda, j9. sýn. lau. 18/5 bleik kort gilda. # HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Brietar Héðinsdóttur. Sýn. lau 11/5, fös. 17/5, fös. 24/5. • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Fös. 10/5 aukasýning. Allra sfðasta sýningf! - Tveir miðar á verði eins! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: # KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Fös. 10/5 laus sæti, lau. 11/5 laus slæti, sun. 12/5, fös. 17/5, lau. 18/5. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR ÞAR eftir Jim Cartwright. Fös. 10/5 kl. 23.00, uppselt, aukasýningar sun. 12/5, lau. 18/5. Sfðustu sýningar. • HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 11. maí kl. 16. Allsnægtaborðið - leikrit eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Miðaverð kr. 500. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekiö á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 1400 • NANNA SYSTIR Fös. 10/5 kl. 20.30, lau. 11/5 kl. 20.30 fá sæti laus, mið. 15/5 kl. 20.30, fös. 17/5 kl. 20.30, lau. 18/5 kl. 20.30. http://akureyri.ismennt.is/~la/verkefni/ nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Sfmsvari allan sólarhringinn. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HALLDOR Blöndal sam- gönguráðherra settist í hest- vagn frá Grindavík. Ferðamála- kynning FERÐAMÁLAKYNNING var hald- in í Perlunni fyrir skemmstu. Hún byrjaði sumardaginn fyrsta, en henni lauk á sunnudaginn. Mikill fjöldi fólks lagði leið sína í Perluna tii að kynna sér ferðamöguleika innanlands. Ljósmyndari Morgun- blaðsins lagði land undir fót og skoðaði sýninguna í gegnum lins- una. GUNNAR Hjálmarsson mát- aði búnað ferðamanns fram- tíðarinnar, sem Páll Olafsson hannaði. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Kristinn SÖNGHÓPURINN Móðir jörð söng af innlifun. SIGURBJÖRG Hv. Magnúsdóttir var ÁHORFENDUR létu ánægju sína í ljós með lófataki. meðal einsöngvara. Móðir jörð lætur í sér heyra SÖNGHÓPURINN Móðir jörð, ásamt ein- söngvurum og hljóm- sveit, hélt ferna tón- leika í kirkjum og safnaðarheimilum á Suð- urlandi fyrir skemmstu. A efnisskránni er afrísk- amerísk gospeltónlist, sem fékk góðar viðtökur hjá gestum. Ljósmynd ari blaðsins brá sér í Breiðholtskirkju og fylgdist með þegar hópurinn hélt þar tón- leika. 4 KRISTJÁN Jónsson myndlistarmaður, Bryndís Halldórsdóttir og Hany Hadaya höfðu um margt að spjalla. Morgunblaðið/Árni Sæberg HRAFNHILDUR Júlía Helgadóttir, Jóna Svan- laug Þorsteinsdóttir og Unnur Kolka. List GLATT var á hjalla í galleríinu Sólon íslandus fyrir skömmu, þegar Kristján Jónsson opnaði myndlistarsýningu sína. Fjölmargir listamenn komu fram, meðal ann- arra tangódansarar og leikarar. Gestir, sem voru fjölmargir, skemmtu sér vel eins og sést á meðfylgjandi myndum. PATRICK Gribbin, Ragnheiður Hanson og Ingvar Þórðarson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.