Morgunblaðið - 07.05.1996, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 7. MAI1996
2
f
3
I
I
R
9
J
■
:
f
l
f
f
i
4
4
,
i
i
i
i
i
i
i
<
i
<
<
<
DAGBÓK
VEÐUR
7. MAl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 02.55 0,3 08.58 3,7 15.06 0,4 21.24 3,9 04.38 13.23 22.10 04.53
ÍSAFJÖRÐUR 05.07 0,0 10.51 1,8 17.11 0,2 23.21 2.0 04.25 13.29 22.36 04.59
SIGLUFJÖRÐUR 00.59 1,3 07.12 -0,1 13.45 1,1 19.29 0,2 04.06 13.11 22.18 04.40
DJÚPIVOGUR 00.03 0,2 05.56 1,9 12.08 0,2 18.28 2,1 04.06 12.53 21.43 04.22
Sjávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands
Spá kl. 12.00 í dag:
Heimild: Veðurstofa íslands
ii-ÍÉ
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
\ *4 * * Rigning
% is|ydda
Snjókoma
';7 Skúrir
Slydduél
7±
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindönn sýmr vind-
stefnu og fjöðrin sssz
vindstyrk, heil fjöður 4 $
er 2 vindstig. é
Þoka
Súld
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Austan- og suðaustan gola eða kaldi.
Sunnanlands verður skýjað og sumsstaðar
smáskúrir en þurrt og bjart veður á norðanverðu
landinu. Hiti 2 til 8 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Veðurhortur fram á helgi: gengur í stífa
sunnanátt með rigningu og hlýnandi veðri á
miðvikudag. Suðvestanátt þar á eftir með vætu
vestanlands en um helgina er útlit fyrir milda
austlæga átt.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500.
Einnig eru veittar upplýsingar í öllum
þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars
staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velj'a einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Yfirlit: Við suðausturströndina er 1015 millibara smálægð
sem hreyfist hægt austur. Yfir Norðaustur Grænlandi er
1028 millibara hæð sem þokast suðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
"C Veður °C Veður
Akureyri 1 snjóél á síð.klst. Glasgow 14 hálfskýjað
Reykjavík 3 skýjað Hamborg 12 hálfskýjað
Bergen 5 snjóél á sið.klst. London 14 léttskýjað
Helsinki 4 rigning Los Angeles 16 þokumóða
Kaupmannahöfn 11 skýjað Lúxemborg 15 skýjað
Narssarssuaq 6 léttskýjað Madríd 14 skýjað
Nuuk 2 súld Malaga 18 skýjað
Ósló 10 skýjað Mallorca 23 léttskýjað
Stokkhólmur 6 rigning Montreal 6 vantar
Þórshöfn 4 léttskýjað New York 12 alskýjað
Algarve 16 skúr Orlando 23 heiðskírt
Amsterdam 13 léttskýjað París 17 hálfskýjað
Barcelona 18 léttskýjað Madelra 19 skýjað
Berlín - vantar Róm 20 léttskýjað
Chicago 5 heiðskírt Vín 20 léttskýjað
Feneyjar 21 léttskýjað Washington 15 þokumóða
Frankfurt 14 skýjað Winnipeg 4 léttskýjað
Yfirlit á háde
1
/
í dag er þriðjudagur 7. maí,
128. dagur ársins 1996. Orð
dagsins: Hann mettar þig gæð-
um, þú yngist upp sem örninn.
(Sálm. 103, 5.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn. íra-
foss kom í gær og
KyndiII fór á strönd.
Múlafoss var væntan-
legur í nótt og Goðafoss
í dag.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur verður
með flóamarkað á morg-
un miðvikudag kl. 15-18
að Sólvallagötu 48,
Reykjavík.
Flóamarkaðsbúðin
Garðastræti 6, er opin
í dag kl. 13-18.
Mannamót
Bólstaðahlíð 43. Spilað
miðvikudaga kl.
13-16.30.
Aflagrandi 40. Á morg-
un miðvikudag: Sund
feliur niður og handa-
vinnustofa lokuð vegna
undirbúnings vorhátíð-
ar. Fyrirlestur Gigtarfé-
lags Islands kl. 15.30.
Norðurbrún 1. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Veitingar og verðlaun.
Vitatorg. í dag verður
félagsvist kl. 14. Kaffi-
veitingar.
ÍAK - íþróttafélag
aldraðra, Kópavogi.
Leikfími í safnaðar-
heimili Digraneskirkju
kl. 11.20.
Hana nú, Kópavogi.
Fundur í bókmennta-
klúbbi á morgun í Les-
stofu Bókasafnsins.
Soffía Jakobsdóttir
kemur á fundinn.
Hallgrimskirkja, öldr-
unarstarf. Eftir messu
á uppstigningardag,
verður farið með rútu
frá kirkjunni í Skíða-
skálann og snæddur há-
degisverður. Uppl. gefur
Dagbjört í síma
551-0745.
11. maí. Uppl. í s.
552-8812.
Gerðuberg. Föstudag-
inn 10. maí fellur niður
vinna í vinnustofu vegna
uppsetningar handa-
vinnusýningar.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður tvímenningur kl.
19 í kvöld í Fannborg 8.
Félagsstarf aldraðra í
Mosfellsbæ. í dag verð-
ur farið til Grindavíkur.
Lagt af stað frá Hlað-
hömrum kl. 13. Uppl.
hjá Svanhildi í s.
566-6218.
Ný Dögun. er með opin
hús í sumar í Gerðubergi
fyrsta fímmtudag hvers
mánaðar. Uppl. um dag-
skrá eru á símsvara
562-4844 og símatími
þriðjudaga kl. 18-19.
Barnamál. Opið hús í
Hjallakirkju kl. 14-16 í
dag. Fræðsla: Svefn og
svefnvenjur barna.
ITC-deildin Björkin
heldur fund í kvöld kl.
20.30 í Sigtúni 9 og eru
allir velkomnir.
Öldungaráð Hauka.
Spilakvöld á morgun, kl.
20.30 í Haukahúsinu
v/Flatahraun.
Kvenfélag Langholts-
sóknar heldur fund í
kvöld kl. 20 í safnaðar-
heimilinu. Umræður um
vorferðina og bókanir.
Bingó, kaffiveitingar og
helgistund.
Góðtemplarastúkurn-
ar í Hafnarfirði. Spila-
kvöld í Gúttó nk.
fimmtudag kl. 20.30.
Hvítabandið heldur fé-
lagsfund á Hallveigar-
stöðum v/Túngötu á
morgun kl. 20.
Kirkjustarf
Áskirkja.Opið hús fyrir
allan aldur kl. 14-17.
Langholtskirkja. Aft-
ansöngur kl. 18.
Laugarneskirkja.
Helgistund kl. 14 í Há-
túni 10B. Ólafur Jó--
hannsson.
Seltjarnarneskirkja.
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Breiðhoitskirkja.
Bænaguðsþjónusta kl.
18.30 í dag. Bænaefnum
má koma til sóknar-
prests í viðtalstímum.
Fella- og Hólakirkja.
Starf 9-10 ára bama kl.
17. Mömmumorgunn
miðvikudag kl. 10.
Grafarvogskirkja.
„Opið hús“ fyrir eldri
borgara í dag kl. 13.30.
Helgistund, föndur o.fl.
Foreldramorgunn
fímmtudaga kl. 10-12.
Hjallakirkja. Mömmu-
morgunn miðvikudag kl.
10-12.
Kópavogskirkja.
Mömmumorgunn í safn-
aðarheimilinu Borgum í
dag kl. 10-12.
Seljakirkja. Mömnju-
morgunn opið hús í dag
kl. 10-12. Biblíulestur í
dag kl. 17.30.
Digraneskirkja. Opið
hús fyrir aldraða frá
kl. 11 í dag. Leikfimi,
léttur málsverður,
helgistund o.fl.
Fríkirlgan í Hafnar-
firði. Opið hús fyrir
8-10 ára börn í dag kl.
17-18.30.
Víðistaðakirkja. Aft-
ansöngur og fyrirbænir
kl. 18.30.
Hafnarfjarðarkirkja.
Vonarhöfn, Strandbergi
TTT-starf 10-12 ára í
dag ki. 18. Æskulýðs-
fundur kl. 20.
Mosféllspr estakall.
Bæna- og kyrrðarstund
í Lágafellskirkju í dag
kl. 18. Á morgun mið-
vikudag fer mömmu-
morguninn í ferð í hús-
dýragarðinn. Lagt af
stað frá safnaðarheimil-
inu v/Þverholt kl. 10 bg
komið aftur um kl. 12.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágr. Sigvaldi
stjómar dansi í Risinu
kl. 20 í kvöld. Bókmenn-
takynning á morgun kl.
17. Sveinn Skorri Hös-
kuldsson prófessor
kynnir verk Einars H.
Kvarans skálds. Akra-
nesferð laugardaginn
Dómkirkjan. Mæðra-
fundur í safnaðarheimil-
inu Lækjargötu 14a kl.
14-16. Fundur 10-12
bama ára kl. 17 í umsjá
Maríu Ágústsdóttur.
Hallgrímskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Keflavíkurkirkja er
opin þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 16-18.
Starfsfólk til viðtals á
sama tíma í Kirkjulundi.
Borgarneskirkja.
Helgistund í dag kl.
18.30. Mömmumorgunn
í Félagsbæ kl. 10-12.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
I meðvitundarlaust, 8
munnar, 9 tréíláti, 10
óhreinka, 11 blauðar,
13 notfærði sér, 15 sjáv-
argróðurs, 18 skynfær-
in, 21 guð, 22 aumingja,
23 duglegur, 24 biblían.
LÓÐRÉTT: *
2 heiðarleg, 3 ýlfrar, 4
að baki, 5 rófa, 6 mik-
ill, 7 moli, 12 nöldur,
14 fisks, 15 gagnleg, 16
get um, 17 framendi,
18 eldstæði, 19 æði yfir,
20 nálægð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 fress, 4 gepil, 7 kytra, 8 undur, 9 par,
11 rýrt, 13 magn, 14 jánka, 15 skrá, 17 nótt, 20
æsa, 22 rykks, 23 lúann, 24 klafi, 25 aftri.
Lóðrétt: - 1 fákur, 2 eitur, 3 skap, 4 gaur, 5 padda,
6 lærin, 10 annes, 12 tjá, 13 man, 15 sprek, 16 rækta,
18 ólatt, 19 tangi, 20 æski, 21 alda.
<
<
<
*hcfur vínnínginn