Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ1996 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Sverrir ANNA Margrét Ingólfsdóttir, 9 ára, afhenti frú Vigdísi Finn- bogadóttur, forseta íslands, fyrsta pokann við upphaf átaksins. Flöggfum hreinu landi 17. júní UMHVERFISÁTAK undir kjör- orðunum „Flöggum hreinu landi 17. júní“ hófst sl. laugardag en að því standa Ungmennafélag ís- lands og Umhverfissjóður versl- unarinnar. Átakið stendur til 17. júní. Flest ungmennafélög skipu- leggja hreinsun en áhersla er lögð á þátttöku allra sem áhuga hafa á umhverfisvernd. Markmiðið er að efla vitund almennings og ábyrgð sérhvers manns á bættri umgengni við landið svo og að virkja einstaklinga, félaga- og hagsmunasamtök til að sinna umhverfisvernd. Ungmennafélagar og verslanir innan Umhverfissjóðsins selja samfara hreinsuninni taupokann Græna hirðinn. Hann inniheldur ruslapoka, bækling með fróðleik um umhverfismál og íjölda þátt- tökuvinninga. Verð hvers poka er 200 krónur. Viður- kenning- ar til 7 fiskiskipa SIGLINGAMÁLASTOFNUN veit- ir nú í áttunda sinn áhöfn og eig- endum skipa sérstaka viðurkenn- ingu. I þessum skipum hefur um langan tíma verið sýnd fyrir- myndarumgengni um skip og ör- yggisbúnað þess, segir í fréttatil- kynningu. Skip sem hljóta viðurkenningu árið 1996 eru: Aðalbjörg RE-5, Aðalbjörg II RE-236, Framnes ÍS-708, Gandí VE-171, Hólma- borg SU-11, Þórður Jónasson EA-350 og Þórsnes SH-108. í fréttatilkynningu frá Siglinga- málastofnun segir: „Með því að vekja athygli á því sem vel er gert, er stofnunin að hvetja útgerð og sjómenn til að hafa þessi mál jafnan í sem bestu horfi. Þar sem öryggismál hafa jafnan verið ein af helstu umræðuefnun á hátíðisdegi sjómanna, telur stofnunin við hæfi að veita þessa viðurkenningu á sjómannadaginn. Góðri umgengni og reglusemi fylgir ævinlega aukið öryggi á öðrum sviðum. Aukinn skilningur er forsenda fyrir auknu öryggi og fækkun slysa á sjó.“ M ARISTON //^ARISTDN f Fjórar rafmagnshellur 9 Stafræn klukka Jp Blástur í ofni . Grill og blásturgrill/ Mœð Færanlegt lok f Breidd Kælir: 185 lítrar Frystir: 45 lítrar 2 huröir, frystir aö ofan 139cm I verslun BYKO og Byggt ogjbúiö bjooast stor og smá heimilistæki á hagstæðu veröi. ÖÍARISTON “‘““tSElEm r Tekur 12 manna stell Tvö hitastlg 55°C og 65°C - ", 7 þvottakerfi / Mæð Hraöþvottakerfi f Breidd 4‘ARISTON r Tekur 5 kg af þvottl I 18 þvottakerfi: Fyrir venjulegan þvott, ■ viökvæman þvott og ul m Stiglaus hitastillir Vlndur 500/850 / H»S snúnlnga a mln. /Breldd 515 4000y 'Skiptíbora^ Hólf og gólf. afgrei&sla^0-10 555 44117 Almenn afgrei&slF 562 9400> Almenn afgreiósla Almenn afgreiðsíá^568 940(V 800 4000,/ Grænt númerv MÁNAÐARTILBOÐ j ÞVOTTAVEL AV 837TTX Skiptiborö: Verslun, Breiddinni, Kópavogi: Verslun, Dalshrauni 15, Hafnarfiröi: Verslun, Hringbraut 120, Reykjavík: iGrænt símanúmer BYKO: , KÆI liskápurV ■ E DF 2401 m Humm ál: 230 lítrar Stutt, víð pils kr. 4.900 TESS V nefl neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10—14. £ÓDii% i StimAft! Cantiliver hæll - Stærðir 36 1/2 - 48 Verð aðeins kr. 3.990 I VERSIANIR Skeifunni 19 S. 551-7717» Laugavegi 51 S. 568-1717 Júlísprengja Heimsferða til Benidorm frá kr. 39.932 Aðe'ví^ 60, a Bókaðu strax til að tryggja SSetl a . | þér eitt af þessum sætum. sérÚ\b0ðl \ Heimsferðir bjóða nú glæsilegt kynningartilboð íjúlí til Benidorm, en nú er uppselt í nánast allar ferðir fram í júlímánuð. Hér eru í boði afbragðs gisti- staðir og nú bjóðum við sérstakt kynningartilboð á aðalgististaðnum okkar, E1 Faro, sem býður betri að- búnað en þú átt að venjast á Benidorm. Allar íbúðir með einu svefnherbergi, baði, stofu, eldhúsi, svölum, sjónvarpi og síma. Móttaka, veitingastaður, líkamsrækt. 39.932 Verð kr. M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, 2., 9., og 16. júlf, El Faro. 49.960 Verð kr M.v 2 f fbúð, E1 Faro, 2.. 9.. og 16. júlf. Ö11. iúní .33.132 ; í viku 11 ■ jðní ipa Center. :r 33.132 n meö 2 born. kr. 39.960 v 2 í íbúö. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.