Morgunblaðið - 04.06.1996, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.06.1996, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ1996 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Sverrir ANNA Margrét Ingólfsdóttir, 9 ára, afhenti frú Vigdísi Finn- bogadóttur, forseta íslands, fyrsta pokann við upphaf átaksins. Flöggfum hreinu landi 17. júní UMHVERFISÁTAK undir kjör- orðunum „Flöggum hreinu landi 17. júní“ hófst sl. laugardag en að því standa Ungmennafélag ís- lands og Umhverfissjóður versl- unarinnar. Átakið stendur til 17. júní. Flest ungmennafélög skipu- leggja hreinsun en áhersla er lögð á þátttöku allra sem áhuga hafa á umhverfisvernd. Markmiðið er að efla vitund almennings og ábyrgð sérhvers manns á bættri umgengni við landið svo og að virkja einstaklinga, félaga- og hagsmunasamtök til að sinna umhverfisvernd. Ungmennafélagar og verslanir innan Umhverfissjóðsins selja samfara hreinsuninni taupokann Græna hirðinn. Hann inniheldur ruslapoka, bækling með fróðleik um umhverfismál og íjölda þátt- tökuvinninga. Verð hvers poka er 200 krónur. Viður- kenning- ar til 7 fiskiskipa SIGLINGAMÁLASTOFNUN veit- ir nú í áttunda sinn áhöfn og eig- endum skipa sérstaka viðurkenn- ingu. I þessum skipum hefur um langan tíma verið sýnd fyrir- myndarumgengni um skip og ör- yggisbúnað þess, segir í fréttatil- kynningu. Skip sem hljóta viðurkenningu árið 1996 eru: Aðalbjörg RE-5, Aðalbjörg II RE-236, Framnes ÍS-708, Gandí VE-171, Hólma- borg SU-11, Þórður Jónasson EA-350 og Þórsnes SH-108. í fréttatilkynningu frá Siglinga- málastofnun segir: „Með því að vekja athygli á því sem vel er gert, er stofnunin að hvetja útgerð og sjómenn til að hafa þessi mál jafnan í sem bestu horfi. Þar sem öryggismál hafa jafnan verið ein af helstu umræðuefnun á hátíðisdegi sjómanna, telur stofnunin við hæfi að veita þessa viðurkenningu á sjómannadaginn. Góðri umgengni og reglusemi fylgir ævinlega aukið öryggi á öðrum sviðum. Aukinn skilningur er forsenda fyrir auknu öryggi og fækkun slysa á sjó.“ M ARISTON //^ARISTDN f Fjórar rafmagnshellur 9 Stafræn klukka Jp Blástur í ofni . Grill og blásturgrill/ Mœð Færanlegt lok f Breidd Kælir: 185 lítrar Frystir: 45 lítrar 2 huröir, frystir aö ofan 139cm I verslun BYKO og Byggt ogjbúiö bjooast stor og smá heimilistæki á hagstæðu veröi. ÖÍARISTON “‘““tSElEm r Tekur 12 manna stell Tvö hitastlg 55°C og 65°C - ", 7 þvottakerfi / Mæð Hraöþvottakerfi f Breidd 4‘ARISTON r Tekur 5 kg af þvottl I 18 þvottakerfi: Fyrir venjulegan þvott, ■ viökvæman þvott og ul m Stiglaus hitastillir Vlndur 500/850 / H»S snúnlnga a mln. /Breldd 515 4000y 'Skiptíbora^ Hólf og gólf. afgrei&sla^0-10 555 44117 Almenn afgrei&slF 562 9400> Almenn afgreiósla Almenn afgreiðsíá^568 940(V 800 4000,/ Grænt númerv MÁNAÐARTILBOÐ j ÞVOTTAVEL AV 837TTX Skiptiborö: Verslun, Breiddinni, Kópavogi: Verslun, Dalshrauni 15, Hafnarfiröi: Verslun, Hringbraut 120, Reykjavík: iGrænt símanúmer BYKO: , KÆI liskápurV ■ E DF 2401 m Humm ál: 230 lítrar Stutt, víð pils kr. 4.900 TESS V nefl neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10—14. £ÓDii% i StimAft! Cantiliver hæll - Stærðir 36 1/2 - 48 Verð aðeins kr. 3.990 I VERSIANIR Skeifunni 19 S. 551-7717» Laugavegi 51 S. 568-1717 Júlísprengja Heimsferða til Benidorm frá kr. 39.932 Aðe'ví^ 60, a Bókaðu strax til að tryggja SSetl a . | þér eitt af þessum sætum. sérÚ\b0ðl \ Heimsferðir bjóða nú glæsilegt kynningartilboð íjúlí til Benidorm, en nú er uppselt í nánast allar ferðir fram í júlímánuð. Hér eru í boði afbragðs gisti- staðir og nú bjóðum við sérstakt kynningartilboð á aðalgististaðnum okkar, E1 Faro, sem býður betri að- búnað en þú átt að venjast á Benidorm. Allar íbúðir með einu svefnherbergi, baði, stofu, eldhúsi, svölum, sjónvarpi og síma. Móttaka, veitingastaður, líkamsrækt. 39.932 Verð kr. M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, 2., 9., og 16. júlf, El Faro. 49.960 Verð kr M.v 2 f fbúð, E1 Faro, 2.. 9.. og 16. júlf. Ö11. iúní .33.132 ; í viku 11 ■ jðní ipa Center. :r 33.132 n meö 2 born. kr. 39.960 v 2 í íbúö. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.