Morgunblaðið - 29.06.1996, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 29.06.1996, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Tómas Tómasson ÞRÁTT fyrir að Örlygur Richter (t.v.) sé nú skólastjóri Fellaskóla mátti hann sín lítils gagnvart Skarphéðni. HREINN Frímannsson, Skarphéðinn Pálmason og Sven Þ. Sig- urðsson rifjuðu upp nokkrar skemmtilegar stærðfræðiformúlur. Sven er forseti Skarphéðinga en þeir hafa aldrei sætt sig við að zetan hafi verið numin brott úr íslensku máli, enda allir úr 6Z. Skarphéðingar á skólabekk (aftur) GÓÐ aðsókn var á sögusýningu MR, sem lauk sl. sunnudag enda margir, sem vildu nýta tækifærið til að draga aftur að sér andrúmsloft skól- ans. Skarphéðingar voru þar á með- al en þeir urðu stúdentar árið 1964 eftir árlanga setu í Z. Skarphéðing- ar kenna sig við sinn gamla læri- meistara, Skarphéðin Pálmason menntaskólakennara, sem langa vetrardaga mataði þá á stærðfræði- og eðlisfræðiformúlum. Það var því ekki nema von að fagnaðarfundir yrðu þegar ekki ómerkari maður en Skarphéðinn sjálfur hitti sinn gamla hóp nemenda í MR á síðasta degi sögusýningar- innar. WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Q TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwright Á Akureyri kl. 20.30: í kvöld lau. og sun. 30/6. Miðasala hjá Leikfélagi Akureyrar í síma 462 1400. Á Blönduósi kl. 20.00: Mið. 3/7. Miðasala á staðnum. Á Egilsstöðum kl. 21.00: Fös. 5/7 og lau. 6/7. Miðasala á staðnum. */tir /'<> Csrtvf Á Stóra sviói Borgarleikhússins Frumsýning fös. 12.júlí kl. 20 uppselt 2. sýning sun. 14.júlí kl. 20 örfá sæti laus 3. sýning fim, 18.júlf kl.20 örfá sætl laus 4. sýning fos, 19.júlí kl.20 örfá sæti laus 5. sýning lau. 20.júlí kl.20 cni Forsala aögöngumiða er hafin • Miðapantanir í síma 568 8000 Deubjftche* Sjmphonie- Orche>&ter Berjtin, Sbjórnandis VÍadimir A/ihkenazj Hátíðartónleikar til heiðurs forseta íslands frú Vigdísi Finnbogadóttur Laugardalshöll, lau. 29. júní kL 16.00 Lista h á tí ð Miðasala: Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastræti 2, Reykjavík, sími: 552 8588 & 562 3045 Miðaverð: 2.300 kr. 2.700 kr. 3.500 kr. Debetkorthafar Landsbanka íslands fá 14% afslátt af miðaveröi FÓLK í FRÉTTUM BRUCE Dern og fyrrverandi kona hans, Diane Ladd, ásamt dótturinni Lauru Dern eru sam- einuð fjölskylda á ný — en að- eins á hvíta tjaldinu. Þau munu öll leika í myndinni „Mrs. Munck“ sem Diane Ladd skrif- aði handritið að. Auk skriftanna leikstýrir Ladd og er það frum- raun hennar á því sviði. Ladd segir að þegar hún tal- aði við fyrrverandi eiginmann- inn, Dern, um hlutverk í mynd- inni, hafi hún sagt við hann að þrátt fyrir að hann væri ótækur eiginmaður væri hann bara ansi góður leikari. Ladd og Dern hittust upphaf- lega þegar hún var sautján ára þegar þau léku bæði í „Orpheus Descending" sem frændi Ladd, leikskáldið kunna Tennessee Williams skrifaði. Richard Gere með Bondstúlku ► H.IARTAKNÚSARINN með gráa hárið, Richard Gere hefur sést undanfarið með fyrrum Bondstúlku, Carey Lovvell. Sáust þau fyrst saman á Bob Dylan tónleikum og hafa verið óaðskilj- anleg síðan. Lowell r lék í Bondmyndinni / Lieeiice to Kill árið / 'l*’ UIS‘1. Siðan liofm / Cage fer með ^ aðalhlutverk í. Á íiáinsármmm var liiin fyrirsæta fyrir tískumerkin Calvin Klein og Ralpli Lauren. Sameinuð fjölskylda - í bili LAURA Dern ásamt föður sínum Bruce. Morgunblaðið/Helga Jónasdóttir AFREKSFÓLK HHF eftir verðlaunaafhending'una ásamt Stefáni Konráðssyni. * Iþróttamaður ársins valinn hjá HHF Á HÉRAÐSÞINGI Héraðssam- bandsins Hrafna-Flóka, sem haldið var fyrir skömmu, var m.a. valinn íþróttamaður ársins 1995. Birna Hannesdóttir ÍFB varð fyrir valinu en hún er efni- leg fijálsíþróttakona og vann til margra afreka síðastliðið ár. Veittar voru viðurkenningar þeim aðilum sem þóttu standa sig best í þeim íþróttagreinum sem stundaðar eru innan HHF. Fannar Steindórsson UMFT var valinn körfuknattleiksmaður ársins, Finnur Hannesson ÍFB var valinn knattspyrnumaður ársins, Haukur I. Sigurðsson UMFT var valinn sundmaður ársins og Thelma Kristinsdóttir GÞ var valinn golfmaður árs- ins. Gestur Héraðsþingsins, Stefán Konráðsson, fram- kvæmdastjóri ÍSÍ, afhenti við- urkenningarnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.