Morgunblaðið - 11.07.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.07.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Blöndulón stækkað UNNIÐ er af fullum krafti við stækkun Blöndulóns. Verktaki er Völur hf. og á hans vegum vinna átján manns við jarðvinnu frá júní og fram í september og í byijun þessarar viku bættust í hópinn tíu smiðir sem verða í mánuð á vinnusvæðinu. Verkið felst í hækkun Blöndu- stíflu og stækkun yfirfalls. Að ÓVENJU mikið álag var á alnetinu í gær, eftir að samband við útlönd hafði legið niðri í 14 klukkustundir síðastliðinn þriðjudag. Alnetssamband við útlönd rofn- aði laust eftir klukkan átta á þriðju- dagsmorgun vegna bilunar í enda- búnaði við ljósleiðara í Bláberg í Danmörku. Samband komst loks á að nýju klukkan átta mínútur yfir tíu á þriðjudagskvöld. sögn Halldórs Ingólfssonar verk- stjóra er mesta vinnan við yfir- fallið, eða þrír fjórðu, en einn fjórði er við sjálfa stífluna. Stór- grýti er haft í efsta laginu á yfir- fallinu, eins og hér sést, og flýtur vatnið þar yfir þegar því er hleypt framhjá stíflu. Við þessar framkvæmdir stækkar lónið úr 39 í 57 ferkílómetra og vatns- Að sögn Sigurðar Jónssonar hjá Intemeti á íslandi var álag á alnetinu mikið í gær. Laust fyrir hádegi var álagið frá útlöndum til íslands_ 73%, en það er venjulega um 40%. Álagið frá íslandi til útlanda var 17%. Sig- urður segir þetta benda til þess að fólk hafi verið að vinna upp það sem tafðist vegna bilunarinnar á þriðju- dag, enda hafi verið sambandslaust við útlönd heilan vinnudag. magnið sem þar er hægt að geyma nær tvöfaldast. Lónið er nú 24 ferkílómetrar að stærð en er stækkandi og seg- ir Halldór að reynt verði að haga verkinu þannig að það náist að virkja sem mest af vatninu enda fyrirsjáanleg mikil eftirspurn eftir raforku. Sumarleikur 1996 Vinningsnúmerib þann 9. júlí var: 16178 Mikið álag á alnetinu 40-50% afsláttur RR SKÓR Kringlunni 8-12 Sími 568 6062 FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1996 9 Utsala - útsala - útsala Ath.: Langur laugardagur á morgun. Opiðtilkl. 17. Ókeypis bílastæði. SISSA-tískuhús Hverfisgötu 52, Reykjavík, sími: 562 5110 Ath. Sendum í póstkröfu UTSALA UTSALA Dragtir - buxnadragtir frá kr. 12.900 Stærðir 36 - 48 JÓrnrv v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 561 1680. REIAIS & CHATEAUX. bRIGG)A r TJT RÉTTA ^JTÁDEGISVERÐUR m AÐ EIGIN VALl FYRIR AÐEINS Wtf, BORÐAPANTANIR í SÍMA 552 5700 TJtSalan h.eí&t á morgun Laugaveg-i 32 Sími SS2 3636
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.