Morgunblaðið - 11.07.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.07.1996, Blaðsíða 13
Mjög góö byrjun í Yesturdalsá FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1996 13 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR fDAEWOO LYFTARAR 20-40% lægra verð af ýmsum vörum Verðdæmi: Dömudeild Skódeild Dragtir áður 16.900, nú 9.900 Destroy stígvél áður 10.900, nú 6.900 Jakkaföt áður 18.900, nú 11.900 Destroy skór áður 7.900, nú 4.900 Blússur áður 4.900, nú 2.900 Sandalar áður 6.600, nú 3.900 Peysur áður 5.900, nú 3.900 Finni skór áður 6.900, nú 4.900 Bolir m/hettu áður 3.900, nú 1.900 Háhæla sandalar áður 5.900, nú 3.900 Bolir Póló áður 3.900, nú 2.500 Bolir áður 1.900, nú 990 Everlast íþróttagallar nú 2.900 Herradeild Charly's/Obvious jakkaföt 20% afsl. Jakkaföt áður 15.900, nú 9.900 Bolir áður 2.900, nú 990 Peysur áður 5.900, nú 2.900 Polópeysur áður 4.900, nú 1.900 Flauelsbuxur áður 4.900, nú 2.900 Stuttermaskyrtur 30% afsl. Blundstone skór 9.900-6.900 Shellys Rangers skór 8.900-5.900 Öklaskór áður 8.500, nú 5.900 Nose strigaskór 15% afsl. Snyrtivörudeild Brjóstarhöld áður 2.450, nú 1.700 Nærbuxur áður 1.880, nú 1.300 10% afsl. af öllum sokkabuxum 20-40% afsl. af skartgripum / 20-50% af töskum / ELANCYL-vöru / 20% afsláttur Verið velkomin VERKVER Smiðjuvegi 4b • 200 Kópavogur • TS 567 6620 Doktor í bygginga- verkfræði • BJÖRN Birgisson varði dokt- orsritgerð í byggingaverkfræði með áherslu á jarðtækniverkfræði við háskólann í Minnesota, Minneapolis 12. febrúar síðastlið- inn. Ritgerðin heitir A Two-dim- ensional Dynamic Direct Boundary Element Method for Piecewise Ho- mogeneous El- astic Media. Leiðbeinandi var dr. Steven L. Coruch, prófessor og deildarstjóri í bygginga- og jarð- verkfræði við háskólann í Minne- sota. Ritgerðin lýsir nýrri tölulegri aðferð og samsvarandi reiknilíkani til þess að reikna formbreytingar, streitu og spennu í marglagskiptu efni undir statísku og dýnamísku álagi. Sem dæmi um notkun reikni- líkansins má nefna reiknun á form- breytingum, streitu og spennu við sprengingar í djúpnámu- og jarð- gangagerð og við hreyfanlegt hjólaálag í vega- og flugbraut- argerð. Björn Birgisson er fæddur á Hólmavík 24. september 1962, lauk stúdentsprófi frá Menntaskól- anum í Hamrahlíð 1982, BS- og BSCE- prófum í stærðfræði og byggingarverkfræði frá háskólan- um í Norður Dakota, Grand Forks, 1986, og MS- prófi í bygging- arverkfræði frá Cornell háskóla í Ithaca 1991. Björn hefur unnið sem ráðgefandi verkfræðingur hjá Barr Engineering Co. í Minnea- polis sl. tvö ár ásamt náminu. Aðal- starfssvið hans hefur verið hönnun og greining á stíflum ásamt til- heyrandi verkefnastjórnun. Und- anfarið hefur Björn einnig stýrt rannsóknarverkefni fyrir vegagerð Minnesotafylkis sem beinist að mælingu grunnvatnsrennslis og áhrifa þess á undirstöður þjóðvega. Hann hefur einnig stundað rann- sóknir á verkfræðilegum eiginleik- um sands og hefur þróað nýtt stærðfræðilíkan af sandi í sam- vinnu við dr. Andrew Drescher við háskólann í Minnesota. Foreldrar Björns eru Birgir Kristjánsson birgðavörður og Sig- ríður Sigurðardóttir húsmóðir, sem lést nýlega. Sambýliskona Björns er Grace Lai tölvunarfræð- ingur og búa þau í Minneapolis í Minnesotafylki í Bandaríkjunum. Björn Birgisson ur og mikiil lax þar á ferðinni. Síð- ustu daga hafa veiðst þetta átta til tíu laxar á báðar stangirnar yfir j daginn. Þar sem nú rignir aðeins j og dimmir yfir gæti veiðin batnað •: enn,“ sagði Jón Aðalsteinn Jónsson, einn leigutaka Korpu, í samtali við Morgunblaðið. Enn er stiginn í stífl- unni neðan þjóðvegar lokaður og talsvert af laxi víða á svæðinu þar fyrir neðan, m.a. í Leyningum, Hornhyl og Brúarhyl. Á björtum dögum sjá menn þó ekkert, því lax- inn skríður undir holbakka. Góð útkoma í Álftá Álftá á Mýrum er orðin afar vatn- slítil eftir þurrkana og laxinn var farinn að taka illa og grannt. Á há- degi þriðjudags var rétt byijað að væta og þó komnir 45 laxar á land og næstum annað eins af vænum sjóbirtingi sem hefur verið að ganga af krafti síðustu daga, mikið 2-4 punda fiskur. Laxinn er víða í ánni, aðeins þó þar sem hann getur falið sig undir hvítfyssi eða á miklu dýpi því áin er orðin ræfilsleg eftir þurrk- ana. Þótt hann hafí tekið fremur illa síðustu daga hefur Álftá sjaldan ver- ið með meiri afla svona í sumarbyij- un. Þetta er síðsumarsá. Laxinn er allur smár til þessa, 4 tii 10 pund. Hörkuveiði í Leirvogsá „Eins og veðrið var á þriðjudag- inn leist mér ekki á blikuna, en þegar ég kíkti í veiðibókina daginn eftir (í gærmorgun) sá ég að 18 laxar höfðu komið á land á stang- irnar tvær. Allt að 12 punda. Þá voru komnir 90 laxar á land úr Leirvogsá og meðalveiðj á stöng á dag komin í þijá laxa. Ég held það gerist varla betra í dag og vonandi að þetta haldist. Áin óx strax eitt- hvað í rigningunni þannig að við erum bjartsýnir,“ sagði Guðmundur Magnússon í Leirvogstungu í gær- dag. Laxinn veiðist nú um alla á. ÞÓRA Guðmundsdóttir, Hilmar Adolfsson og Pétur Helgason fengu öll Maríulaxa sína í Vesturdalsá og voru laxarnir 6, 12 og 12 pund. í Korpu síðustu daga, miklu betri en búast mátti við miðað við að áin hefur verið heit og vatnslítil. Enda hefur þetta mest veiðst í fossunum niður við sjó og það hefur bjargað og það hafa verið mjög góðar göng- Laugavegur s. 511 1717 Kringlan s. 568 9017 VESTURDALSÁ í Vopnafirði var opnuð dagana 5.-8.júlí og að sögn Lárusar Gunnsteinssonar, sem var meðal veiðimanna, „dúndraði áin“ eins og hann komst að orði. Hópur- inn landaði 23 löxum, en á sama tíma í fyrra veiddust fimm laxar og voru menn sáttir við það enda Vesturdalsá eins og aðrar ár á Norðausturhorninu yfirleitt seinni til en ár í öðrum landshlutum. Góð opnun „Framan af vorum við aðeins í stórlaxi, 10-16 punda, og það var reytingur af fiski kominn upp fyrir teljara. Flesta þeirra fundum við í Neðri-Fossi og veiddum nokkra. Síðan fundum við lax á víð og dreif um alla á, m.a. marga í Vakurs- staðakvörn og tókum þar fimm stykki. Síðasta morguninn var síðan mikið að gera og við gengum fram á þijár stórar smálaxagöngur og veiddum úr þeim alls átta 4-5 punda fiska. Alls voru þetta því 23 laxar sem komu á land í opnuninni og það er það mesta sem ég man eftir og hef þó verið_ viðloðandi Vesturdalsá um árabil. Ég man eftir 17 löxum eitt skiptið og þótti meiri háttar,“ sagði Lárus Gunnsteinsson. „Það hefur verið mjög góð veiði BIODROGAj Lífrænar jurlasnyrtivöriir I Engin auka ilmefni. BIODROGA FOLK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.