Morgunblaðið - 11.07.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 11.07.1996, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sími f iiLf 'j 551 6500 FRUMSÝIUING: ALGJOR PLAGA! JIM CARREY MATTHEW BRODERIÍK The liVf PHKÍ fctreArttit KI.9 og 11. Tengdu þig við THE CABLE GUY á Alnetinu: http://www.sony.com og fáðu geggjaðar upplýsingar beint i æð!! Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Aðalhlutverk: Jim Carrey (Dumb - Dumber, Ace Ventura 1-2, The Mask) og Matthew Broderick (Glory, The Freshman, Ferris Bueller's Day Off). Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 . Bönnuð innan 12. ára. MILANII ANTONIO DARYL DAHHY CHIIHH MNDEMS HINNJUi IIIUO MUCH Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.05. 7 tilnefningar til Óskars-verðlauna Sýnd kl. 6.45. STJÖRNUBIÓLiNAN - SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN. VERÐLAUN: BÍÓMIÐAR OG HRÓA HATTAR PIZZUR. CABLE GUY JAKKAR, ÚTVÖRP, KLUKKUR OG GEISLAPLÖTUR. SÍMI904-1065 GREIFARNIR leika föstudagskvöld í Egilsbúö Neskaupstað og laúgardagskvöld i Inghóli Selfossi. Skemmtanir ■ NÆTURGALINN Hljómsveitin KOS er að hætta störfum um þessar mundir og næsta helgi er sú sfðasta hjá þeim á Næt- urgalanum. Þeir hjá KOS ætla að hætta með stæl og það verður án efa þrumustuð á Næturgalanum um helgina, segir f frétta- tilkynningu. ■ RÓSENBERGKJALLARINN Laugar- dagskvöld verður veitingastaðurinn Rósen- berg 1. árs. Eiríkur Hauksson og Endur- vinnslan leikur á afmælishátíðinni og í til- efni afmælinu verður þungarokksveitin Drýsill endurvakin þetta eina kvöld og fram koma allir upphaílegu meðlimir Drýsils. Þeir eru: Sigurgeir Sigmundsson, Jón Ólafsson og Sigurður Reynisson. Sérstak- ur gestur er Einar Jónsson, gítarleikari. ■ GREIFARNIR Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin í Egilsbúð, Neskaupstað og á laugardagskvöldið í Inghóli, Selfossi. i ■ HREÐAVATNSSKÁLI Á laugardags- kvöldið skemmta Radíusbræður og söng- konan Emiliana Torrini og Bítlavinafélag- ið leika fyrir dansi. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags- kvöld leikur dúettinn KOS og á föstudags- og laugardagskvöld leikur svo hljómsveitin Hálft f hvoru. Á sunnudags- og mánudags- kvöld leika svo þau Grétar Örvarsson og Sigríður Beinteins. ■ SÓL DÖGG leikur fimmtudagskvöld i Hciðmörk ásamt Sólstrandagæjunum og á föstudagskvöld verður hljómsveitin á Mæli- felii á Sauðárkróki. Á laugardagskvöld leikur SólDögg i Sjallanum á Akureyri ásamt hljómsveitinni Skítamóral. Þriðju- dags- og miðvikudagskvöld leikur svo hljóm- sveitin á Gauki á Stöng. ■ NAUSTKJALLARINN Á fimmtudags- og sunnudagskvöld verður haldið kántrý- kvöid með Hljómsveit Önnu Vilhjálms. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin blandaða tóniist. ■ HUNANG Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin á Gjánni, Selfossi. Hunang er nýkomin úr hljóðverið þar sem sveitin tók upp efni sem bráðlega mun fara að heyrast í ljósvakamiðlum landsins. Hljómsveitina skipa: Karl Örvarsson, Jakob Jónsson,, Hafsteinn Valgarðsson og íngólfur Sig- urðsson. ■ MILLJÓNAMÆRINGARNIR ieika í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík ásamt Step- hani Hilmarz laugardagskvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem hljómsveitin leikur í Klifi og opnar húsið kl. 23 og er aldurstakmark 18 ár. ■ ROKKHÁTÍÐ Vinnuskólans Kópavogs verður haldin fimmtudaginn 11. júlí í Fé- lagsheimili Kópavogs. Fram koma hljóm- sveitimar Spoon og Járnskóflan. Söngvar- inn Páll Óskar mætir kl. 22. Aðgangseyrir er 300 kr. og er rúta heim fritt sem stoppar við alla skóla í bænum. ■ THE DUBLINER Irska hljómsveitin Wild Rovers leikur frá fimmtudagskvöldinu 11. júlí til miðvikudagsins 17. júlí. ■ CAFÉ AMSTERDAM Hljómsveitin Bylting leikur föstudags- og laugardags- kvöld. Hljómsveitina skipa: Valur Halldórs- son, Bjarni Valdimarsson, Þorvaldur Eyfjörð, Tómas Sævarsson og Sigfús Óttarsson. ■ HUÓMSVEITIN XIII heldur tónleika í Rósenbcrgkjallaranum og eru tónleikar þessir upphafið á 5 daga afmælishátfð Rós- enbergkjallarans. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og á undan leikur Guðlaugur Falk nýtt efni ásamt hljómsveit sinni. Húsið opnar kl. 21 og verður fyrstu gestum kvöldsins boðið upp á léttar veitingar í boði hússins. Hijóm- sveitina skipa: Halíur Ingólfsson, Jón Ingi Þorvaldsson, Gísli Már Sigurjónsson og Birgir Jónsson. ■ SSSÓL leikur á hinu árlega Njálsbúðar- sveitarballi. f tilkynningu segir að á hverju ári flykkist höfuðborgarböm og nærsveitar- menn Njálsbúðar inn í þetta fomfræga fé- lagsheimili. ■ SÍÐDEGISTÓNLEIKAR verða haldnir sem fyrr á Ingólfstorgi föstudaginn 12. júlí milli kl. 17-18. Fram koma hljómsveit- irnar Maus og Botnleðja. Tónleikarnir eru haldnir á vegum Hins hússins. ■ SPUR leikur i Lundanum í Vestmanna- eyjum föstudags- og laugardagskvöld. c3^~o SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OQ 551 1384 b.í 16 í THX DIGITAL HÆPNASTA ★★★ A.l. Mbl. ferðinni sumarafþreyinq eíns og hún geríst best. afbraqðs skemmziefni. Pað ætti engum að ieiðast frekar en venjulega i Alcatraz.,, Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverölaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur veriö hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn... lifandi. DIGITAL KOS leika á Kaffi Rcykjavík fimmtudagskvöld og Næturgalanum föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveita skipa þau Telma Ágústadóttir, Gunnar Þór Jónsson, Helgi 118 og Árni Funk. ■ SIXTIES verður með dansleiki um helg- ina á Hvammstanga og ísafirði. Þeir félag- ar munu leika á árlegum dansleik á hátíð sem ber nafnið Bjartar nætur á Hvamms- tanga föstudagskvöld og á laugardagskvöld í Sjallanum ísafirði. ■ REGGAE ON ICE leikur um helgina á Pizza 67 Dalvík. Á föstudag verður 16 ára aldurstakmark. ■ BÍTLABARINN CAVERN er staðsettur að Austurstræti 16 (gengið í gengum Kaffi Austurstræti í kjallarann). Á föstudags- og laugardagskvöld leikur trúbadorinn Eiríkur Einarsson, formaður Bítlaklúbbsins auk þess sem leikin verða af skífum Bítlalög og sýndar videómyndir. ■ RÚNAR ÞÓR og hljómsveit leika föstu- dagskvöld 1 Hreiðrinu, Borgarnesi og á laugardagskvöld í Brekku, Hrísey. ■ STJÓRNIN leikur föstudagskvöld í Þjóðleikhúskjallaranum. Á laugardags- kvöldið heldur hljómsveitin til Hornafjarðar og spilar á útidansleik hestamanna við Stekkhól og er þetta eini dansleikur hljóm- sveitarinnar þar uin slóðir í sumar. ■ VINIR VORS OG BLÓMA verða á Norðurlandi 12. og 13. júlí. Á föstudags- kvöld leika þeir í Sjallanum, Akureyri þar sem fyrstu gestirnir frá „drykk aldarinnar" og meðlimir VV&B þjóna til borðs í upphafi dansleiks. Á laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin í Miðgarði, Skagafirði en þess má geta að þetta eru síðustu tónleikar VV&B í Miðgarði! sumar. Hljómsveitin hættir störf- um nú í lok sumar. ■ KOL leika laugardagskvöld á Ásakaffi í Grundarfirði. ■ SÓLON ÍSLANDUS Á föstudags- og laugardagskvöld munu þau Þór Þórisdóttir og Óskar Einarsson, píanóleikari leika jass. Hefst leikur þeirra kl. 10 bæði kvöldin. ■ TRES AMIGOS leikur á KnúUen í Stykkishólmi laugardagskvöld. ■ RÉTTIN ÚTHLÍÐ Biskupstungum. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Ómar Næg tjaldsvæði. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Hljómsveit Birg- js Gunnlaugssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.