Morgunblaðið - 11.07.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.07.1996, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR ÞÍN VERSLUN SKAGAVER HF. Akranesi Melónurgular, stk. 75 kr. TILBOI bamtok 18 matvoruverslana JlN HELGARTILBOÐ Melónur grænar, stk. 98 kr. GILDIR 11.-18. JULI y» 1 w Luxus kaffi, 250 g 100 kr. Fituminna hangiálegg, kg 1.530 kr. HAGKAUP GILDIR 11.-17. JÚLÍ Jarðarber, 250 g Luxusfiskbollur 100 kr. Sveitabjúgu, kg 498 kr. Ávaxtate, 20 pokar 100 kr. KEA NETTÓ Koníakslæri XO, kg 895 kr. 89 kr. Sun sólkrem 100kr. GILDIR 11.-16. JÚLÍ Maxwell House kaffi, 500 g 265 kr. Stálull 100 kr. Danisco franskar kartöflur, 750 g 119 kr. Werther’s Original brjóstsykur 107 kr. blaber, 330 g Kirsuber, 250 g 149kr. 99 kr. Barnasokkar 100 kr. Hatting pítubrauð 98 kr. Maarud Fótboltaflögur, 150 g 217 kr. Ruslapokar, 8stk. 100 kr. Feta í kryddolíu, 249 g 195 kr. Serla wc pappír, 6 rúltur 178 kr. Minaber, 1 bo g Græn steinlaus vínber, kg VSOP koníaksm. lambalæri, kg VSOP koníaksm. lambakótíl., kg VSOP koníaksm. lambaframhr., kg 199 kr. 289 kr. 769 kr. 799 kr. 859 kr. Salernispappír, 8 rúllur 100 kr. Papríkuostur, 250 g 128 kr. Exel rakvélar fyrir konur 379 kr. NÓATÚN GILDIR 11.-14. JÚLÍ Fiskibollurheildós Sveppaostur, 250 g 128 kr. Rjómaostur m/hvítlauk 69 kr. Vorunus KB Borgarnesi 100 kr. Jarðarber, 500 g 179kr.; GILDIR 11.-17. JULI Gularmelónur, kg 69 kr. Grillpylsur, kg 498 kr. BÓNUS GILDIR 11.-14. JÚLÍ Búmannsbrauð Soyaolía, 750 ml Ólífur í glösum 100 kr. Skinka, kg 668 kr. 100 kr. Ýsublokk, 2,27 kg 644 kr. Hnífapör3 í pakka Tannburstar, 3 stk. 100 kr. Maísstönglar, 4 stk. 165 kr. 100 kr. GILDIR TIL OG MEÐ 14. JÚLÍ Úrb. fyiltur lambaframpartur, kg Koníkasmar. lærisneiðar, kg Findus pönnubuff, 400 g Findus kínverskur réttur, 400 g Hrásalat, 360 g KB týrólbrauð 119 kr. bmyrill a brauðið, 500 g 69 kr. Snafsaglös, 3 stk. 100 kr. 733 kr. S&W maískom, 'h dós 39 kr. Frón kremkex 129kr Rúðuhreinsir með úðara 100 kr. DAZ þvottaefni 2x2,1 kg 927 kr. Súkkulaðimjólk, 1 I 69 kr. Sólgleraugu 100 kr. 998 kr. 279 kr. 279 kr. 99 kr. Perlu WC pappír, 12 rúllur Sérvara 198 kr. Heidelberg salatsósa, 500 ml Bóndabrie 1 oy Kl. 169 kr. 89 kr. KAUPGARÐUR í Mjódd Dömu- og herrabolir, verð frá 560 kr. GILDIR tll 15. JÚLÍ Strigaskór st. 22-34 630 kr. Maisstönglar, 6 stk. Sérvara í Holtagörðum 139 kr. Lambaframhryggur, kg Grillsagaðurframpartur, kg Svínaskinka, kg 698 kr. Sunkist appelsínur, kg Gularmelónur, stk. 98 kr. 98 kr. Stuttbuxur, bómull, st. S-XL 890 kr. 398 kr. Mcv. Hob Nob kex, 300 g 109 kr. Dúkka „Carina" 339 kr. 789 kr. Vörubíll 65 cm 1.420 kr. Euroiine kaffiv. 1 .690 kr. Mcvitie’s kex með súkkul., 200 g 89 kr. Þrjú kökumót 397 kr. Ajax hreingerningariögur 169 kr. FJARÐARKAUP GILDIR 11., 12. og 13. JÚLÍ Verslun KÁ Glerkrukkur m/loki, 4 saman 797 kr. Dun-let mýkingarefni, 500 ml 179 kr. GILDIR 11.-17. JÚLÍ 11-11 VERSLANIRNAR Maís stönglar, 4 saman 175kr. KÁ nautagúllas, kg 1.198 kr. Hellema kókos/súkkulaðikex, 200 g 169 kr. Nauta t-bein, kg 989 kr. Nauta kótilettur, kg 998 kr. Bautab. svínahamb.kótilettur, kg Isl. matvæli konfektsíld, 580 ml 998 kr. 289 kr. London lamb, kg 699 kr. ARNARHRAUN Nauta Prime, kg 998 kr. Svaii 3 í pakka 85 kr. GILDIR 11.-21. JÚLÍ Svínalæri, kg 389 kr. Samsölu samlokubrauð, Qróf lcebergsalat, 1 stk. 1 í 3 kr. 119 kr. Snap Jack's fruit, 300 g Sandkaka 99 kr. 178 kr H.S. kleinur 129 kr. Svínasfða 239 kr. Vatnsmelónur, kg Gularhunangsmelónur, 1 stk. ÁB mjólk, 1 I Sérvara 69 kr. 79 kr. 99 kr. Chinese prawns, 325 g Chinese chicken, 325 g 144 kr. 164 kr. Grillbakkar úr áli Lambagrillsneiðar kr. 199 398 kr. Kjötbúðingur, kg Gularmelónur, kg 469 kr. 49 kr. Skúffukökumix 228 kr. Hrásalat, 360 g 98 kr. Emmess sportstangir, 10 stk. Smith’s Super Chips, 300 g 198 kr. 199 kr. McVities súkkulaðikex 109 kr. Crest tannkrem, 2 stk. 159 kr. Koriak filmur 900 m 3 «tk 1 kr KKÞ Mosfellsbæ GILDIR 11.-15. JÚLÍ Duni plastglös, 50 stk. Ajax ultra shine hreingerningarl. 109 kr. 159 kr KJARVAL Selfossi og Hellu GILDIR 11.-17. JÚLÍ 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR 11.-17. JÚLÍ Reyktur kjötbúðingur, kg 355 kr. Lambalæri, kg 595 kr. KH Blönduósi Maxwell House kaffi, 'h kg 289 kr. Lambaframpartur, sagaður, kg 399 kr. Lambahryggur, kg 595 kr HELGARTILBOÐ Maryland kókoskex 59 kr. Góu Fioridabitar, stórir 139 kr. Lambagritlsneiðar, kg 349 kr. Lambahryggur, kg 648 kr. Lambagrillsneiðar, kg 448 kr. Nesquick, 700 g 292 kr. Nýmjólk, 1 I' 60 kr. Vínarpylsur, kg 568 kr. Brazzi appelsínusafi, 2 stk. 139kr. Hrökkvi frá Freyju, 200 g 145 kr. Frissi frískí, 2 1 139 kr. Maísstönglar,4stk. 168 kr. Kelloggs Cocoa Pops 168 kr. Frón matarkex 105 kr. Maísstönglar, 4 stk. 169 kr. Hob-nobs 20% extra 118 kr. Frón súkkulaði póló 85 kr. Cadbury’sfingers 128 kr. WC rúllur, 12 stk. . 317 kr. Hvítlauksbrauð fínt og gróft 129 kr. Súpukjöt, kg 448 kr. Heinz BBQ fingers, 3 tegundir 111 kr. Tennissokkar, 5 stk. 498 kr. Sveskjubiti 299 kr. Áriel Lenormýkir, 2,1 kg 678 kr. IMýtt Handáburð- ur og lík- amskrem NÚ er komið nýtt líkamskrem frá No7 sem er með AHA sýrum. Auk þess sem kremið er sagt næra og styrkja þá á það einnig að viðhalda sólbrúnku og er með sólarvörn. Það er á tilboðs- verði um þessar mundir. Þá er einnig verið að kynna þessa dagana svokallað „líkamsskrúbb“ sem er kornótt gel sem á að hreinsa, styrkja og næra húðina. Að lokum er það No7 hand- áburður fyrir hendur og neglur sem á að gefa vörn, næra hendur og styrkja og bæta neglur. Næringin er unnin úr stjörnublómum ferskju- kjarna, sítrónusafa, kalki og fleiru. Nýttkex frá Fróni hf. KEXVERKSMIÐJAN Frón hf. hef- ur sett á markað nýtt heilhveitikex með súkkulaði til að mæta óskum viðskiptavina, en heilhveitikex nýt- ur vaxandi vinsælda hér á landi, samkvæmt fréttatilkynningu frá Fróni hf. Einnig segir að kexið hafi feng- ið mjög góðar viðtökur og sé nú til sölu í verslunum á kynningar- verði. Þess má jafnframt geta að kex- verksmiðjan Frón er 70 ára á þessu ári og er súkkulaðikexið ein margra nýjunga sem er að vænta frá fyrir- tækinu. GLÆNÝR TTT TiVyf A D XJL U 1VIxtLæSL Einnig stórlúða, villtur lax, skötuselur og silungur. Tilvalið á grillið um helgina. FISKBÚÐIN HÖFÐABAKKA 1 - GULLINBRÚ - SÍMI587 5070 Fiðlarinn á þakinu Nýtt kaffihús og koníaksstofa á Akureyri Morgunblaðið/grg SNÆBJÖRN Kristjánsson og Héðinn Beck, eigendur kaffihússins sem nú er verið að Ieita að nafni að. FYRIR nokkrum dögum opnuðu eigendur veitingastaðarins Fiðlar- ans á þakinu á Akureyri nýjan stað við hliðina á þeim gamla. Um er að ræða hlýlegan en nýtískuleg- an stað sem á daginn er kaffihús en á kvöldin þjónar hann einnig hlutverki koníaksstofu og bars fyrir veitingahúsið. „Þetta á að vera kaffihús sem ekki býður upp á hefðbundnar hnallþórur heldur léttar kökur sem eru meira líkar eftirréttum en stór- um tertusneiðum", segir Héðinn Beck annar eigandanna. Snæbjörn Kristjánsson sem er hinn eigand- inn og matreiðslumeistari þar að auki segir að kökurnar eigi að vera fyrir augað líka sem og um- hverfið líka sem er með útsýni yfir Eyjafjörðinn. „Okkur fannst vanta rólegan en þægilegan stað yfir hádaginn þar sem hægt er að fá sér kaffí- bolla og spjalla. Við fengum arkitektinn Loga Má Einarsson til að hanna útlit kaffíhússins, húsgögnin koma frá Öndvegi á Akureyri og veggina prýða listaverk eftir Jónas Viðar. Hafa lesendur nafnið? - En hvað heitir kafflhúsið? „Okkur vantar eiginlega nafn á staðinn. Við erum með samkeppni í gangi hér á Akureyri um frum- legt nafn en landsmönnum öllum er frjálst að taka þátt í henni og verðlaunin eru málsverður fyrir tvo hér á Fiðlaranum á þakinu,“ segja þeir um Ieið og við fáum uppskrift að núggat og ástríðu- tertu með sítrusstrimlum en hún er á lista hússins. Núggat og ústríðuterta með sítrusstrimlum ______________Botn:_____________ ______________8 egg_____________ ___________260 g sykur__________ 220 g hveiti 40 g kakó Egg og sykur er þeytt saman og hveiti og kakói bætt út í. Deiginu er smurt á plötu og bakað við 180°C. í um það bil 30 mínútur. ______________Krem:_____________ ______600 g dökkt súkkulaði_____ 1 I rjómi 5 egg Súkkulaðið er brætt og egg hrærð saman við það. Rjómanum er síðan hrært út í súkkulaðið. Smurt ofan á kökubotninn. Perumús: __________200 g rjómaostur_________ 100 g sykur 5 blöð matarlím perudropar og vanilludropar eftir ______smekk (Gv heildverslun)______ perubitar mega verg ó milli ______________1 I rjómi ___________4 eggjahvítur Þeytið saman eggjahvítur sykur og bragðefni. Hitið hálfan desilítra af rjóma með ostinum og blandið með þeyttum ijóma og matarlíms- blöðum sem búið er að bræða. Setj- ið ofan á kremið. __________Passion-hlaup: ‘Al Passion safi (fæst í Gv heildverslun) 100-150 g sykur __________8 blöó matarlím________ Hitið saman safa, sykur og matar- lím. Kælið vel fyrst en setjið ofan á síðast. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.