Morgunblaðið - 11.07.1996, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.07.1996, Blaðsíða 34
34 FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR ■ Póstsendum samdægurs Höfundur á sæti í skipulagsnefnd Reykjavíkur. Áhrifarík heilsuefni Bio-Qinon Q10 eykur orku og uthald Bio-Biloba skerpir minni og einbeitingarhæfni Bio-Selen Zink er áhrifaríkt alhliða andoxunarheilsuefni BIO-CAROTEN BIO-CHRÓM BIO-CALCIUM BIO-GLANDÍN-25 BIO-E-VÍTAM, BIO-FIBER-80. Fæst í mörgum heilsubúöum, apótekum og mörkuðum. Ioppskórinn I oppskó l'lT<;nil IMARkAFll IR VELTUSUNDI rinn UTSOLUMARKAÐUR AUSTURSTRÆTI 20 Sími 552 2727 VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG Sími 552 1212 ECVOLD -ífögru umhverfi Haraldur Reynisson og Björgvin Gíslason spila og syngja Ijúf lög undir berum himni. Komið og reynið ykkur i teygiuhlaupi og skothraðamæhngu. Alfurinn Tnálfur og Hrói Hrakfallabálkur sprella. KafHhúsið, grillið og öll leiktækin opin til kl. 22.00 Verið vclkomin í kvöld. TFJÖLSKYLDU-OG HÚSDÝRACARÐURINN Lnugordal. Hafrafelli v/EngJavag, Simi 553-7700 Hávaði og heilbrigði Tegund: Predilecttion Stærðir: 36-41 • Lifur: Beige í ÍSLENSKU borgarsamfélagi eiga flestir erfitt með að vera án einkabílsins. Margvísleg erindi, sem fólk þarf að rækja á degi hverjum, gera það allt að því nauðsynlegt að geta gripið til hans og það oft á dag, enda aðrir valkostir vart fyrir hendi. Vitað er að bílnotkunin hefur sína bakhlið, sem ekki verður litið fram hjá. Umferðarslysin taka sinn toll, orkunotkunin og mengun andrúmsloftsins er annar þáttur og svo er það hávaðinn sem fylgir umferðinni._ Hér á íslandi erum við orðin nokkuð meðvituð um kostnað sam- félagsins af umferðarslysum. Menn vita að hér er ekki einungis um að ræða fjárhagslegt tjón heldur eru fylgifiskar umferðarslysa einnig sorg og margvísleg ógæfa. I nágrannalöndunum hafa menn brugðist við og sett fram áætlanir um fækkun umferðarslysa um ákveðna prósentutölu á tilteknum áraíjölda. Slíkar áætlanir eru nú að hefja göngu sína hér á land, t.d. í Reykjavík en þar hafa borgaryfír- völd sett sér það markmið að fækka umferðarslysum í borginni um 20% fram til ársins 2001. Þá hefur verið flutt þingsályktunartillaga um þetta efni. Þar er lagt til að fyrir sveitar- félög með yfír 1000 íbúa verði mót- uð umferðaröryggisáætlun þar sem gengið verði út frá svipuðum mark- miðum og áður var greint frá. í umferðaröryggisáætlunum er lögð mikil áhersla á að draga úr umferð- arhraða t.d. í íbúðarhverfum og gera gönguleiðir sem bestar og ör- uggastar. Hvað varðar orkuna og mengun andrúmsloftsins þá eru það hvort tveggja hnattræn mál, sem við verð- um að sinna af fullum þunga. Um hávaða frá umferð og afleiðingar hans hefur minna verið skrafað. Sú hugsun að mengun sé til á íslandi virðist okkur nokkuð fjarlæg og á þetta m. a. bæði við um loft- og hávaðamengun frá umferð. Um umferðarhávaða eða svonefnt hljóð- stig eru engu að síður skýr ákvæði í byggingarreglugerð og mengunar- vamareglugerð. Þessi ákvæði eru að sjálfsögðu sett þar til þess að tryggt sé að nýtt húsnæði sem byggt er verði ekki heilsuspillandi að þessu leyti. Hljóðstig frá umferð er mælt 1,495,- Ökklaskór úr striga Guðrún Jónsdóttir áhrif á þróun hjarta- og æðasjúkdóma. í sömu skýrslu segir að hægt sé að halda uppi eðlilegum sam- ræðum við utanhúss- hávaða sem mælist 45 dB (A). Þegar hávaðinn er orðinn 55 dB (A) þá fylgja því töluverð óþægindi fyrir 15% fólks. Sé hávaðinn kominn í 65 dB (A) finna 55% fyrir veru- legum óþægindum. Ef hljóðstig er yfír 65 dB (A) verða allir sem við það búa fyrir veruleg- um óþægindum. I löndunum í kring um okkur þykir það þjóðhagslega hagkvæmt að taka af skarið í þessum efnum og setja fram áætlanir um úrbætur fyrir eldri byggð. t.d. er gert ráð fyrir því í áætlun fyrir Kaupmanna- höfn að fram til ársins 2010 verði unnið að lagfæringu á hljóðstigi í 35.000 íbúðum og er það um helm- ingur þeirra íbúða þar sem hljóðstig- ið utanhúss fer yfir 65 dB (A). Lang- tímamarkmið þar er svo að lækka hljóðstigið enn frekar, þannig að á íbúða- og stofnanasvæðum verði hljóðstig hvergi yfir 55 dB (A). Það sama á við um útivistarsvæði í þétt- býli. Menn setja sér ennfremur það markmið að í öllum þessum íbúðum verði hljóðstig innanhúss eftir breyt- inguna ekki yfir 35 dB (A). í tillög- um að hverfaskipulagi fyrir gömlu hverfin í Reykjavík, sem teiknistofa mín vann að fyrir Reykjavíkurborg á árunum 1984-1987 var drepið á þessi mál. Þá var einnig Qallað um umferðarhávaða í skýrslu frá Um- ferðardeild borgarverkfræðings sem lögð var fram í skipulagsnefnd Reykjavíkur 6. 2. 1995. Út frá þeim forsendum sem menn gefa sér þar, skipta þegar byggðar íbúðir í Reykjavík þar sem umferðarhávaði við húshlið fer yfir 65 dB (A) hundr- uðum. Þó vakin hafí verið athygli á þessu máli oftar en einu sinni hefur ekki verið tekið á því með markviss- um hætti hingað til. Ég tel það hins vegar löngu tímabært og á von á því að það verði gert við endurskoð- un aðalskipulags borgarinnar, sem nú er unnið að. Gera þarf nákvæma athugun á því hvar hávaði frá um- ferð fer yfír þau mörk, sem kveðið er á um í byggingarreglugerð og mengunarvarnareglugerð. Kynna þarf þær leiðir sem í boði eru til þess að lækka hljóðstigið. Ein leiðin er t.d. að draga úr umferðarhraða. Síðan þarf að gera áætlun um það hvemig við þessu vandamáli skuli bmgðist og hvernig fjármagna skuli aðgerðir. Líklegt er að í þessu máli verði ríki, sveitarfélög og einstakl- 'ingar að vinna saman að lausn vand- ans. sér það markmið, segir Guðrún Jónsdóttir, að fækka umferðarslys- um um 20% fram til ársins 2001. nýbyggð. Það stafar af því að fólk er orðið meðvitað um tengsl umferð- arhávaða og heilsufars. Rannsóknir á þessu sviði eru sífellt að aukast og nú er hægt að segja með vissu til um ýmsa kvilla og óþægindi, sem rekja má til umferðarhávaða. Nýlega las ég í samantekt frá borgarlækni Kaupmannahafnar að fímmti hluti íbúa Kaupmannahafnar hafí á árinu 1990 orðið fyrir veru- legum óþægindum vegna hávaða frá umferð í íbúðum sínum. Hér er um að ræða svefntruflanir og erfíðleika við að einbeita sér. Þá hafa rann- sóknir á vegum sama embættis sýnt að þeir sem búa við umferðarhávaða ofnota nokkuð róandi lyf og grunur leikur á því að hávaðinn hafí vond og markgiidi sett sem n.k. jafngildishljóðstig í dB (A) fyrir heilan sól- arhring (sbr. gr. 7.4.9 í byggreglugerð). Leyfilegt hljóðstig inn- anhúss í íbúðarhús- næði, kennslu og sjúk- rastofum er 30 dB (A) og á hávaðalitlum vinnustöðum 40 dB (A). Utan við glugga á nýju búðarhúsnæði má hljóðstigið mest vera 55 dB (A). Sama á við um kennslu- og sjúkra- stofur. Hvað útivistarsvæði í þéttbýli áhrærir þá er talan 55 dB (A) en í sumarhúsa- byggð 45 dB (A). I nágrannalöndum okkar er löngu farið að taka þessi mál föstum tök- um engu síður en umferðaröryggis- málin. Unnið er að endurbótum á eldri byggð, einkum íbúðarbyggð, á þeim stöðum þar sem umferðarháv- aðinn fer yfír lögboðin mörk fyrir Borgaryfírvöld hafa sett Otrúleg tilboð Verðdæmi: Jakkaföt 16.900, 19.900, 3.900, 4.900, 3.900, 3.490, 2.500, 12.900, nu 9.900 nó 15.900 nú 1.900 nú 1.900 nú 1.900 nú 1.900 nú 1.500 nú 7.900 Jakkafot m/vesti aður Gallabuxur Flauelsbuxur Kakibuxur Skyrtur Pólóbolir Stakir jakkar aður áður áður áður áður áður Laugavegi 51, simi 551 8840
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.