Morgunblaðið - 11.07.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.07.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1996 55 SAMBm SAMBÍO StMI 5878900 ÁLFABAKKA 8 STÓRGRÍNMYNDIN: ALGJÖR PLÁGA I KLETTURINN í HÆPNASTA SVAÐI J Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THX DIGITAL B.l. 12 JIM CARREY MATTHIW BRODERICK DIGITAL Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Aðalhlutverk: Jim Carrey (Dumb - Dumber, Ace Ventura 1-2, The Mask) og Matthew Broderick (Glory, The Freshman, Ferris Bueller's Day Off). hiICðLAS EC GAGE HARRKS ★ ★★ A.I. Mbl. "Svo hér er á ferðinni sumarafþreying eins og hún gerist best. Kletturinn er afbragðs skemmtiefni. Það ætti engum að leiðast frekar en venjulega i Alcatraz.,, Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til islands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipuíögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. TRUFLUÐ TILVERA tuaa f 11 ■ J fíj 904-1900 THE ROCK - SÍMALEIKURINN! Vinningar: Ferð til Portúgal, hamborgarar og bíómiðar !!!,-^. ÍRATVÍS Nafn hans ekki nefnt ► í ÖLLU Óskarsfárinu í kringum Kevin Spac- ey og myndina „The Usual Suspects" fór það framhjá mörgum að hans var ekki getið sem leikara I myndinni „Seven“, þótt hann hafi verið í lykilhlutverki. En Spacey vildi hafa það þannig. „Þessarar persónu er ekki getið fyrr en á 98. síðu í handritinu“ segir Spacey og bætir við að honum hafi þótt nafnleysið auka á spennu myndarinnar. „Eins var þessi háttur betri fyrir mig. Eg gat tekið þátt í mynd sem gekk rnjög vel án þess að þurfa nokkru sinni að koma fram. Frábært." Spaeey lauk nýverið við fyrstu myndina sem hann leikstýrir, „Albino Aligators", en hún kemur í kvikmyndahús í haust. Kevin Spacey Margir menn ► í MYNDINNI „Multiplicity" leikur Andie MacDowell eiginkonu sem heldur framhjá með þremur mismunandi mönnum, og ekki nóg með það - heldur sömu nóttina. En ekki er allt sem sýnist, þvi allir elskhugarnir eru leiknir af sama manninum, Michael Keaton, sem reyndar leikur eiginmanninn líka. Andie MacDowell segir að stað- an sem kemur upp í myndinni segi ýmislegt um tegundina karlmenn. Hún segir að karhnenn séu skrýtn- ir fuglar, en skemmtilegir. „Allir karlmenn eru eins og stór börn, og það er það sem gerir þá svo skemmtilega um leið og það gerir þá svo erfiða" segir Andie. „I myndinni eru „allir mennirnir" hluti af eiginmanninum og með því að elska þá alla er ég að sam- Andie MacDowell þykkja hann eins og hann er.“ Kannski verður ævisaga Andie MacDowell kölluð „Þijú andlit Steve" eða eitthvað í þá áttina? BMW 3251 Cabrio, árg. 1988 Þessi glæsilegi bæjubíll er nú til sölu á kr. 2.000.000 stgr. Bíllinn er einstaklega vel með farinn og búinn eftirfarandi aukahlutum: Sjálfsk., rafdr. rúðum, leðurinnréttingu, hita í sætum, lituðu gleri, álfelg- um, aksturstölvu o.fl. Ekinn 99 þ. km. Eini bíll sinnar tegundar á landinu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppf|§jfi§af | §íffli §§§ §&§ §@2 §§@1,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.