Morgunblaðið - 11.07.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.07.1996, Blaðsíða 51
MQRGUNBLAÐIÐ FIMMTUÐAGUR 11. JÚLÍ1996 51 I DAG BRIPS llmsjón Guómundiir l'áll Arnarson SPIL dagsins er frá æfinga- leik franska landsliðsins og úrvalsliðs frá Bandaríkj- unum. Leikurinn fór fram í París nýlega í tengslum við borðseinmenning Gen- erali-fyrirtækisins, sem Norðmaðurinn Geir Hel- gemo vann. Norður gefur, allir á hættu. Norður 4 ÁKG V Á83 ♦ D2 ♦ K10876 Vestur ♦ 1075 V 54 ♦ 8643 ♦ ÁDG2 Austur 4 D9842 ¥ D72 ♦ ÁG9 4 43 Suður 4 63 ▼ KG1086 ♦ K1075 4 95 Bandaríska sveitin var skipuð þeim Hamman, Wolff, Zia, Rodwell, Kaplan og Freeman. Sá síðast- nefndi leikur lykilhlutverk í þessu spili, með snjallri vörn gegn fjórum hjörtum: Vestur Norður Austur Suður Kaplan Levy Freeman Mouiel Pass 1 lauf Pass 1 hjarta 2 grönd Pass 3 hjörtu Pass 4 hiörtu Utspil: Tígiilþristiir. Allir pass Mouiel lét lítinn tígul úr borði í byijun og drap gosa Freemans með kóng. Og spilaði strax aftur tígli. Free- man tók á ásinn og spilaði enn tígli, sem Mouiel tók með tíunni, spilaði tígli í fjórða sinn og trompaði með áttu blinds. Spilið vinnst sjálfkrafa ef austur yfirtrompar með drottningu, en Freeman henti umhugsunarlaust laufi í slaginn!! Mouiel var þá sannfærður um að vestur héldi á trompdrottningunni og hagaði spilamennskunni í samræmi við það. Hann tók AK í spaða og trompaði spaða. Lét svo trompgosann rúlla yfir til austurs, sem drap óvænt með drottning- unni, spilaði laufi yfir á ás makkers og tók íjórða slag vamarinnar á laufstungu. Fjögur hjörtu unnust með yfirslag á hinu borðinu. Bandaríska sveitin vann því 13 IMPa á spilinu og leikinn með 60 IMPa mun. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningarnar þurfa að berst með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fýrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. 6-2! ... að vera skýjum ofar. TM Reg U.S. Pnt. Ofl. — all righta rcsorwd (c) 1996 Los Anoolos Timos Syndicalo Árnað heilla O/AÁRA afmæli. Átt- OPræð verður í dag, fimmtudaginn 11. júlí, Ásta Jónsdóttir, Aflagranda 40, Reykjavík. Hún var gift Sigurði M. Þorsteinssyni, fyrrverandi aðstoðaryfir- lögregluþjóni, sem lést 3. janúar sl. Farsi þJÁLFUN SÖLUMANNA 4t þaS er mjög mikiluxgt ah vera. ein/xgur; frvort sem þerercziisanx. e^CL ekJcC.." LÁTTU mig hafa teppið þitt. Siggu frænku er svo kalt á bakinu. Með morgunkaffinu ÉG er svolítið kvefuð, en að öðru leyti er ekk- ert að frétta. ÉG trúi ekki að þú ætl- ir frekar að fara í keilu en að sjá það sem ég lærði í ballett í dag. . . . og svo er útsýnið yfir garðinn alveg óvið- jafnanlegt. . . ÉG sé ekki betur en nú séum við kvitt. Eg skila annarri bókinni viku of seint en hinni viku of snemma. STJÖRNUSPA eflir Frances Drakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert hjálpfús og vilt gjarn- an styðja þá sem minna mega sín. Hrútur (21. mars- 19. april) IP* Varastu stöðnun í vinnunni, og reyndu að sýna starfsfé- lögum skilning. Síðdegis gefst ástvinum tækifæri til að fara út saman. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú tekur daginn snemma og kemur miklu í verk. Hafðu augun opin fyrir nýjum tæki- færum, og ræddu ekki fjár- málin við málglaðan vin. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú vinnur vel fyrri hluta dags, en verður svo fyrir ein- hveijum töfum síðdegis. Ein- beittu þér að fjölskyldumál- unum í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hífé Nýtt áhugamál heillar þig í dag, en reyndu að láta það ekki bitna á vinnunni. Komdu til móts við óskir ástvinar varðandi kvöldið. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Frístundirnar eru þér ofar- lega í huga, og þú gætir tek- ið upp nýja tómstundaiðju. Eyddu ekki of miklu í skemmtanaleit í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú vinnur vel á bak við tjöld- in, og kannar leiðir til að ávaxta þitt pund. Gættu orða þinna svo þú móðgir engan í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft tíma út af fyrir þig í dag til að sinna einkamálun- um. Varastu tilhneigingu til of mikillar gagnrýni í garð ástvinar. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Félagar starfa vel saman í dag að áhugaverðu verkefni. Einhver misskilningur getur komið upp í kvöld milli ást- vina. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Hugmyndir þínar falla í góð- an jarðveg í vinnunni, þrátt fyrir andstöðu starfsfélaga sem öfundar þig og vill þér ekki vel. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert með hugann við við- skipti, sem ganga sérlega vel. En gættu þess að van- rækja ekki vini og ættingja, sem þarfnast þín. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Félagar starfa vel saman, og þeim tekst að leysa áríðandi viðfangsefni, sem hefur beðið lausnar. Fiskar (19.febrúar-20. mars) SSi Allt gengur samkvæmt áætl- un í vinnunni, og þér gefst tími í dag til að sinna fjöl- skyldumálunum. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Stef numót við ísland Njóttu þess að dvelja á Hótel Eddu í sumar og eigðu stefnu- mót við landið þitt í hlýlegu og heimilislegu umhverfi. Boðið er upp á fjölbreyttar veitingar frá morgni til kvölds þar sem veittur er sérstakur barnaafsláttur. Hægt er að velja milli gistingar í uppbúnum herbergjum eða svefnpokaplássi. í næsta nágrenni hótelanna eru ótal möguleikar á skemmti- legri útivist þar sem öll fjölskyldan getur fundið eitthvað við sitt hæfi. Fimmta nóttin er frí! , Ef dvalið er í uppbúnu herbergi í fjórar nætur í á Hótel Eddu í sumar er fimmta nóttin án ; endurgjalds sem jafngildir 20% afslætti af l hverri gistinótt. Tilboðið gildir út árið 1996. Ferðaskrifstofa Islands • Skógarhlíð 18 • 101 Reykjavík • Slmi 562 3300 Heimaslða: http//www.arctic.is/itb/edda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.