Morgunblaðið - 11.07.1996, Side 56

Morgunblaðið - 11.07.1996, Side 56
56 FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sími f iiLf 'j 551 6500 FRUMSÝIUING: ALGJOR PLAGA! JIM CARREY MATTHEW BRODERIÍK The liVf PHKÍ fctreArttit KI.9 og 11. Tengdu þig við THE CABLE GUY á Alnetinu: http://www.sony.com og fáðu geggjaðar upplýsingar beint i æð!! Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Aðalhlutverk: Jim Carrey (Dumb - Dumber, Ace Ventura 1-2, The Mask) og Matthew Broderick (Glory, The Freshman, Ferris Bueller's Day Off). Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 . Bönnuð innan 12. ára. MILANII ANTONIO DARYL DAHHY CHIIHH MNDEMS HINNJUi IIIUO MUCH Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.05. 7 tilnefningar til Óskars-verðlauna Sýnd kl. 6.45. STJÖRNUBIÓLiNAN - SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN. VERÐLAUN: BÍÓMIÐAR OG HRÓA HATTAR PIZZUR. CABLE GUY JAKKAR, ÚTVÖRP, KLUKKUR OG GEISLAPLÖTUR. SÍMI904-1065 GREIFARNIR leika föstudagskvöld í Egilsbúö Neskaupstað og laúgardagskvöld i Inghóli Selfossi. Skemmtanir ■ NÆTURGALINN Hljómsveitin KOS er að hætta störfum um þessar mundir og næsta helgi er sú sfðasta hjá þeim á Næt- urgalanum. Þeir hjá KOS ætla að hætta með stæl og það verður án efa þrumustuð á Næturgalanum um helgina, segir f frétta- tilkynningu. ■ RÓSENBERGKJALLARINN Laugar- dagskvöld verður veitingastaðurinn Rósen- berg 1. árs. Eiríkur Hauksson og Endur- vinnslan leikur á afmælishátíðinni og í til- efni afmælinu verður þungarokksveitin Drýsill endurvakin þetta eina kvöld og fram koma allir upphaílegu meðlimir Drýsils. Þeir eru: Sigurgeir Sigmundsson, Jón Ólafsson og Sigurður Reynisson. Sérstak- ur gestur er Einar Jónsson, gítarleikari. ■ GREIFARNIR Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin í Egilsbúð, Neskaupstað og á laugardagskvöldið í Inghóli, Selfossi. i ■ HREÐAVATNSSKÁLI Á laugardags- kvöldið skemmta Radíusbræður og söng- konan Emiliana Torrini og Bítlavinafélag- ið leika fyrir dansi. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags- kvöld leikur dúettinn KOS og á föstudags- og laugardagskvöld leikur svo hljómsveitin Hálft f hvoru. Á sunnudags- og mánudags- kvöld leika svo þau Grétar Örvarsson og Sigríður Beinteins. ■ SÓL DÖGG leikur fimmtudagskvöld i Hciðmörk ásamt Sólstrandagæjunum og á föstudagskvöld verður hljómsveitin á Mæli- felii á Sauðárkróki. Á laugardagskvöld leikur SólDögg i Sjallanum á Akureyri ásamt hljómsveitinni Skítamóral. Þriðju- dags- og miðvikudagskvöld leikur svo hljóm- sveitin á Gauki á Stöng. ■ NAUSTKJALLARINN Á fimmtudags- og sunnudagskvöld verður haldið kántrý- kvöid með Hljómsveit Önnu Vilhjálms. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin blandaða tóniist. ■ HUNANG Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin á Gjánni, Selfossi. Hunang er nýkomin úr hljóðverið þar sem sveitin tók upp efni sem bráðlega mun fara að heyrast í ljósvakamiðlum landsins. Hljómsveitina skipa: Karl Örvarsson, Jakob Jónsson,, Hafsteinn Valgarðsson og íngólfur Sig- urðsson. ■ MILLJÓNAMÆRINGARNIR ieika í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík ásamt Step- hani Hilmarz laugardagskvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem hljómsveitin leikur í Klifi og opnar húsið kl. 23 og er aldurstakmark 18 ár. ■ ROKKHÁTÍÐ Vinnuskólans Kópavogs verður haldin fimmtudaginn 11. júlí í Fé- lagsheimili Kópavogs. Fram koma hljóm- sveitimar Spoon og Járnskóflan. Söngvar- inn Páll Óskar mætir kl. 22. Aðgangseyrir er 300 kr. og er rúta heim fritt sem stoppar við alla skóla í bænum. ■ THE DUBLINER Irska hljómsveitin Wild Rovers leikur frá fimmtudagskvöldinu 11. júlí til miðvikudagsins 17. júlí. ■ CAFÉ AMSTERDAM Hljómsveitin Bylting leikur föstudags- og laugardags- kvöld. Hljómsveitina skipa: Valur Halldórs- son, Bjarni Valdimarsson, Þorvaldur Eyfjörð, Tómas Sævarsson og Sigfús Óttarsson. ■ HUÓMSVEITIN XIII heldur tónleika í Rósenbcrgkjallaranum og eru tónleikar þessir upphafið á 5 daga afmælishátfð Rós- enbergkjallarans. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og á undan leikur Guðlaugur Falk nýtt efni ásamt hljómsveit sinni. Húsið opnar kl. 21 og verður fyrstu gestum kvöldsins boðið upp á léttar veitingar í boði hússins. Hijóm- sveitina skipa: Halíur Ingólfsson, Jón Ingi Þorvaldsson, Gísli Már Sigurjónsson og Birgir Jónsson. ■ SSSÓL leikur á hinu árlega Njálsbúðar- sveitarballi. f tilkynningu segir að á hverju ári flykkist höfuðborgarböm og nærsveitar- menn Njálsbúðar inn í þetta fomfræga fé- lagsheimili. ■ SÍÐDEGISTÓNLEIKAR verða haldnir sem fyrr á Ingólfstorgi föstudaginn 12. júlí milli kl. 17-18. Fram koma hljómsveit- irnar Maus og Botnleðja. Tónleikarnir eru haldnir á vegum Hins hússins. ■ SPUR leikur i Lundanum í Vestmanna- eyjum föstudags- og laugardagskvöld. c3^~o SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OQ 551 1384 b.í 16 í THX DIGITAL HÆPNASTA ★★★ A.l. Mbl. ferðinni sumarafþreyinq eíns og hún geríst best. afbraqðs skemmziefni. Pað ætti engum að ieiðast frekar en venjulega i Alcatraz.,, Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverölaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur veriö hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn... lifandi. DIGITAL KOS leika á Kaffi Rcykjavík fimmtudagskvöld og Næturgalanum föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveita skipa þau Telma Ágústadóttir, Gunnar Þór Jónsson, Helgi 118 og Árni Funk. ■ SIXTIES verður með dansleiki um helg- ina á Hvammstanga og ísafirði. Þeir félag- ar munu leika á árlegum dansleik á hátíð sem ber nafnið Bjartar nætur á Hvamms- tanga föstudagskvöld og á laugardagskvöld í Sjallanum ísafirði. ■ REGGAE ON ICE leikur um helgina á Pizza 67 Dalvík. Á föstudag verður 16 ára aldurstakmark. ■ BÍTLABARINN CAVERN er staðsettur að Austurstræti 16 (gengið í gengum Kaffi Austurstræti í kjallarann). Á föstudags- og laugardagskvöld leikur trúbadorinn Eiríkur Einarsson, formaður Bítlaklúbbsins auk þess sem leikin verða af skífum Bítlalög og sýndar videómyndir. ■ RÚNAR ÞÓR og hljómsveit leika föstu- dagskvöld 1 Hreiðrinu, Borgarnesi og á laugardagskvöld í Brekku, Hrísey. ■ STJÓRNIN leikur föstudagskvöld í Þjóðleikhúskjallaranum. Á laugardags- kvöldið heldur hljómsveitin til Hornafjarðar og spilar á útidansleik hestamanna við Stekkhól og er þetta eini dansleikur hljóm- sveitarinnar þar uin slóðir í sumar. ■ VINIR VORS OG BLÓMA verða á Norðurlandi 12. og 13. júlí. Á föstudags- kvöld leika þeir í Sjallanum, Akureyri þar sem fyrstu gestirnir frá „drykk aldarinnar" og meðlimir VV&B þjóna til borðs í upphafi dansleiks. Á laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin í Miðgarði, Skagafirði en þess má geta að þetta eru síðustu tónleikar VV&B í Miðgarði! sumar. Hljómsveitin hættir störf- um nú í lok sumar. ■ KOL leika laugardagskvöld á Ásakaffi í Grundarfirði. ■ SÓLON ÍSLANDUS Á föstudags- og laugardagskvöld munu þau Þór Þórisdóttir og Óskar Einarsson, píanóleikari leika jass. Hefst leikur þeirra kl. 10 bæði kvöldin. ■ TRES AMIGOS leikur á KnúUen í Stykkishólmi laugardagskvöld. ■ RÉTTIN ÚTHLÍÐ Biskupstungum. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Ómar Næg tjaldsvæði. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Hljómsveit Birg- js Gunnlaugssonar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.