Morgunblaðið - 01.08.1996, Síða 54

Morgunblaðið - 01.08.1996, Síða 54
54 FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó FRUMSYIIID rt er omogulegt þegar Sersue annars uegar _★★★ A.l. MBL Hér eru skilaboð sem yðast ekki á sjálfu sér: Sjáðu Sérsveitina. Frajjcca WilUam SteYe MoBormand h. Maoy Buaceul Misstu ekki af sannköiluðum viðburöi í kvikmyndaheiminum. Mættu á MISSION: IMPOSSIBLE. V piilli I Tl Hú I í, 11 Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables). Aðalhlutverk:Tom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart, Jean Reno (Leon). Kristin Scott-Thomas (Fjögur brúðkaup og jarðaför), Ving Rhames (Pulp Fiction) og Emilio Estevez (Stakeout) Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. BILKO LIÐÞJÁLFI STEVE MARTtNf DAN AYKROYD FARGQ MyndL Joel oe Btlutxj Co«n AlXt getur gerst ' í midri auduixmi./CASNES Bestí leik stjórinit ær mynd Rás 2 í alla staöi." O.HJs. Rás 2 ★★★1/2! Í.J. Bylgjan ★ ★★l/2 A.I. MBL Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B. i. 16 ára GRÍNDUETTINN ÚR TOMMY BOY ER KOMIN SAMAN Wj AFTUR OG NÚNA EYÐILEGG3A ÞEfR PÓLÍTÍKINA...I '2'1 LeroAjVtHé Sýnd kl. 5 RICHARD GERE m C . i ★★★ TAKA 2 ★ ★.★ f IVEAK Sýnd kl. 11. Skemmtanir ■ ULTRA verður með tónleika á Hópinu Tálknafirði á iaugardag og sunnudag. Hljómsveitina skipa Anton Kröyer, Elín Hekla Klemensdóttir og Guðbjörg Bjama- dóttir. ■ KAFFI REYKJAVÍK. Hljómsveitin Spur leikur fimmtudag, föstudag og laugardag. Á sunnudag er opið til kl. 03 og þá leikur hljómsveitin Spoogie Boogie og mánudag leikur Richard Scobie. ■ CAFÉ ROMANCE. Djasstríó Ósk- ars Guðjónssonar leikur jass í kvöld kl 22. Meðlimir tríósins era Óskar Guðjóns- son, saxófónn, Einar Scheving, tromm- ur, Þórður Högnason konrabassi. ■ ASTRÓ. Hljómsveitin Sól Dögg leik- ur í kvöld. Á föstudag ieikur hljómsveitin í Sjallanum og. á laugardagskvöld á Vopnaskaki á Vopnafirði. ■ KJALLARI SJALLANS, Akureyri. Rúnar Þór og hljómsveit ieika fimmtu- dag, föstudag, laugardag og sunnudag. ■ CAFÉ AMSTERDAM. Trúbadorinn Ingvar Valgeirsson teiur í nokkra gamla slagara fimmtudags-, fostudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöld. ■ MILL JÓN AMÆRIN G ARNIR ieggja land undir fót um verslunar- mannahelgina, en með í för verður sjálf- ur Bogomil Font, sem undanfarin miss- eri hefur verið búsettur í Bandaríkjun- um. Þeir félagar leika í Réttinni í Út- hlíð á fimmtudagskvöld, Hótel KEA á föstudagskvöld og síðan verða stórdans- Ieikir laugardags- og sunnudagskvöld í Hreðavatnsskála. ■ SJALLINN, ÍSAFIRÐI. Hljómsveitin Tvist & bast með söngvarann Sævar Sverris í broddi fylkingar leikur á bæjar- hátíð ísfirðinga á föstudag- og laugar- dagskvöld. Þeir hafa sérhæft sig í tónlist frá áranum 1950-60 og í vor sendu þeir félagar frá sér geisladiskinn Uppstökk. Hljómsveitin Spur leikur fyrir gesti Kaffi Reykjavíkur fimmtudag, föstu- dag og laugardag. ■ KAFFI AUSTURSTRÆTI. Á föstu- dag og laugardag spilar Böggi fyrir gesti staðarins. ■ ÚTHLÍÐ, BISKUPSTUNGUM. í kvöld leika Bogomil Font og Milljóna- mæringarnir í Réttinni. Föstudaginn 2. ágúst er opið hús, en á iaugardag verður brenna og söngur, og síðan dans- leikur með hjjómsveitinni Dægurlaga- kombóinu. Á sunnudaginn verður dansleikur með hljómsveitinni Ómar. ■ KRINGLUKRÁIN. Hljómsveitin Sælusveitin ieikur rúmbur og sömbur alla helgina. Hljómsveitina skipa þeir Níels Ragnarson og Hermann Árason. Hljómsveitin Spur leikur á Kaffi Reykjavík fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.