Morgunblaðið - 22.08.1996, Page 37

Morgunblaðið - 22.08.1996, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1996 37 ATVINNUA UGL YSINGAR „Au pair“ í Brussel Þriggja manna fjölskylda óskar eftir „au pair“ á aldrinum 19-24 ára til að gæta 2V2 árs drengs og sinna léttum heimilisstörfum sem fyrst. Má ekki reykja. Nánari uppl. í síma 565 6669 eftir kl. 19.00. Vélavörður Vélavörður óskast á Núp BA-69 frá Patreks- firði. Vélarstærð 810 hö. Upplýsingar í símum 852 2203 (um borð) og 456 1200 (á skrifstofu). Oddihf., Patreksfirði. Leikskólakennari Leikskólinn Eyrarskjól á ísafirði auglýsir eftir leikskólakennara eða manneskju, með sam- bærilega menntun, í 100% stöðu frá og með 1. september. Upplýsingar veitir leikskólastjórinn í síma 456 3685. Svandís Hannesdóttir, ieikskóiastjóri. BVKO T æknisölumaður Byko hf. óskar eftir sölumanni. Starfið felst einkum í sölumennsku til at- vinnukaupenda, almennri tilboðsgerð ásamt ráðgjöf í vöruþróun. Umsækjandi þarf að búa yfir almennri tækni- menntun, tölvuþekkingu og góðum hæfileik- um til að selja. Reynsla í sölumennsku æski- leg en ekki skilyrði. Boðið er uppá góða starfsaðstöðu hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Laun skv. nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 1. september. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „T - 18280“. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Afgreiðslustarf Vantar skemmtilegan og duglegan starfs- kraft, 30-40 ára, til að vinna í tískuverslun fyrir konur á öllum aldri. Vinna frá kl. 12-18. Möguleiki á meiri vinnu inn á milli. Upplýsingar sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „K - 1123". Ráðskona óskast á athafnasamt heimili í miðborg Reykjavíkur. Heimilisstörf og umönnun tveggja barna, 4 og 7 ára. Vinnutími fyrir hádegi. Laun kr. 30.000. Gott væri ef getið væri um meðmælendur í umsókn og mynd fylgdi. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Ráðskona - 4039“. Sölumaður óskast fyrir gjafavörur í 50% starf hjá heildversluninni BÁR Bár hefur starfað að innflutningi síðan 1961. Starfssvið: - Umsjón með samskiptum við viðskiptavini. - Umsjón með sölu og kynningum á Reykja- víkursvæðinu og landsbyggðinni. - Umsjón með pöntunum og tollskýrslum. - Umsjón með lager og sýningarsal. Hæfniskröfur: - Að hafa almenna starfsreynslu sem sölumaður. - Að sýna frumkvæði í starfi og geta unnið sjálfstætt. - Að hafa góða íslensku- og enskukunnáttu. - Að hafa góða samskiptahæfileika og þjón- ustulund. Skilyrði er að viðkomandi hafi stúdents- próf, hafi áhuga á gjafavörum og möguleika á að ferðast. Vinnutími er frá kl. 12-17 fjóra daga vikunn- ar og frí á föstudögum. Ráðning er frá og með 2. september. Upplýsingar um starfið veitir Gunnar Sigur- geirsson í síma 565 8299 á milli kl. 10 og 12. Umsóknir sendist til BÁR fyrir 26. ágúst 1996. BÁR ehf., Iðnbúð 5,210 Garðabæ. „Amma“ óskast Barngóð kona óskast til að gæta tveggja barna, 5 og 7 ára, á morgnana í vetur. Létt heimilisstörf. Upplýsingar í síma 551 1838 á kvöldin. Óslóborg Aker sykehus MARKMIÐ: AKER SYKEHUS - FYRSTA VAL SJÚKLINGA OG FAGFÓLKS Aker sykehus er háskólasjúkrahús og eitt af fjórum hverfissjúkra- húsum Óslóborgar. Sjúkrahúsið hefur ca 850 rúm og ca 3.000 starfsmenn. Þjónustusvaeði sjúkrahússins er baeði hverfisbundið og almennt. Sjúkrahúsið sinnir einnig svaeðisbundnum verkefnum, miðað við heilsusvaeði 1 og 2, og verkefnum á landsvísu. Starfssvið Aker sykehus eru eftirfarandi: Skurðlækningadeild, lyf- lækningadeild, geðdeild, kvenna-/barnadeild, innanhúss þjónustu- deild og lyfjaþjónusta. Svæfingadeildin leitar að gjörgæsluhjúkrunar- fræðingum/ hjúkrunarfræðingum á eftirskurðaðgerðardeild/ gjörgæsludeild Á deildinni eru lausar fastar stöður og afleysingastöður. Ef þú hefur hug á að vinna við áhugavert og faglega krefjandi starf, þá getum við boðið þér: ★ Háan, faglegan staðal ★ Möguleika á faglega og persónulega þroskandi starfi ★ Þverfaglegt samstarf ★ Kynningardagskrá fyrir nýráðna ★ Hjúkrunarfaglega ráðgjöf ★ Starfsmannaviðtöl. Ef þú hefur ekki sérmenntun, getur starfið yerið góður undirbúningur fyrir frekara nám. í boði er venjulegt vaktafyrirkomulag með vakt 3. hverja helgi, eða, ef áhugi er, á nætur- vaktastarfi, heilu eða hálfu. Við óskum eftir gjörgæsluhjúkrunarfræðingi eða hjúkrunarfræðingi með tveggja ára við- eigandi reynslu. Sérstakar kröfur eru til umræðu. Laun í endurskoðun. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Solveig Fretland, sími 00 47 22 89 43 81 eða yfirhjúkrunarfræðingur Marianne Næss, sími 00 47 22 89 44 27. Umsóknir, með starfságripi, meðmælum og vottorðum, sendist sem fyrst til forstjóra Aker sykehus, 0514 Ósló, Noregi. kommune OSLO Aker sykehus WtÆKWÞAUGL YSINGAR Verslunarhúsnæði Stórglæsilegt verslunarhúsnæði til leigu í ný- legri verslunarmiðstöð miðsvæðis í borginni. Hentar t.d. fyrir gjafavörur eða líka starfsemi. Mjög bjart húsnæði og glæsileg sameign. Upplýsingar í síma 893 4628. Til leigu við Ármúla 280 fm lager- og verslunarhús- næði á götuhæð. Hentar t.d. fyrir heildversl- un eða skylda starfsemi. Upplýsingar í síma 893 4628. Ármúli Til leigu salur, ca 430 fm, sem skipta má niður í smærri einingar. í salnum er eldhús, salerni og tilheyrandi, sem nýta má á ýmsan hátt. Húsnæðið er í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 893 4628. FÉLAGSÚF FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Helgarferðir 23.-25. ágúst: 1. Landmannalaugar-Álftavatn, hringferð. Ekið og gengið. 2. Þórsmörk - Langidalur. 3. Yfir Fimmvörðuháls. í Fimm- vörðuhálsferðinni og Þórsmörk eru skálapláss að fyllast, en næg tjaldsvæði eru i Langadal. Færeyjaferð 13.-16. septem- ber. Löng og Ijúf helgi í Færeyj- um fyrir félaga F.l'. Hagstætt verð. Takmarkað pláss. Pantið því strax. Munið Heklu kl. 08.00 og sveppaferð i Heiðmörk kl. 13.00 laugardaginn 24. ágúst. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Ferðafélag (slands. Sma auglýsingar Dagsferðir 25. ágúst Kl. 10.30 Reykjavegurinn, 7. áfangi; Kolviðarhóll—Nesjavellir. Ferðin hefst í Sleggjubeinsdal °g ligguryfir Húsamúlann. Farið verður um Engidal, Marardal og Dyrnar uns komið er að Sport- hellu. Þá er farinn Dyravegur að Nesjavöllum. Hægt að koma í ferðina við Árbæjarsafn. Verð kr. 1.000. Kl. 10.30 Nytjaferö, 5. áfangi; Fellur niður af óviðráðanlegum orsökum. Helgarferðir 23.-25. ágúst kl. 20.00 Básar. Síðustu sumar- dagamir eru ógleymanlegir í Básum. Sveppir hafa þroskast vel og berin eru um allar hlíðar. Verð kr. 4.900/5.600. Kl. 17.30 Vestmannaeyjar, pysjuferð. Siglt með Herjólfi til Eyja. Gist á góðu farfuglaheim- ili. Farið í skoðunarferð um eyj- una í rútu og pysjum safnað um kvöldið með aðstoð heima- manna. Sigling um eyjarnar á sunnudag. Fararstjóri er Vest- mannaeyjamærin Fríða Hjálm- arsdóttir. Verð kr. 7.900/8.700. Helgarferð 24.-25. ágúst Kl. 08.00 Fimmvörðuháls; ein vinsælasta gönguleið landsins og það ekki að ástæðulausu. Gist í glæsilegum Fimmvörðu- skála. Kl. 10.00 Jeppaferð f Lakagíga. Ferðin hefst á Kirkjubæjar- klaustri og farin er einstaklega falleg hringferð um þemasvæði Útivistar. Góðar göngur báða dagana og leiðarlýsing heima- manna. Verð kr. 2.000/2.500. Netfang: http://www.centrum.is/utivist Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Lofgjörðarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Turid Gamst talar. Allir velkomnir. Árbæjarsafn Söguganga um Elliðaárdal í kvöld kl. 20.00. Lagt upp frá miðasölu safnsins. Ókeypis þátttaka KENNSLA HJÓNABANDS- SKÓLINN Sími: 562-9911

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.