Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 39 ODDNÝ FRIÐRIKKA HELGADÓTTIR + Oddný Frið- rikka Helga- dóttir fæddist á Þórshöfn á Langa- nesi 22. ágúst 1947. Hún lést á Landspít- alanum föstudaginn 23. ágúst síðastlið- inn og fór útför hennar fram frá Háteigskirkju 30. ágúst. Ég hef lengi þekkt Oddnýju vinkonu mína. Ég man fyrst eftir henni þegar hún kom í Eiðaskóla. Þá var ég í barnaskóla. Ég horfði á þessá litlu, laglegu og fjörugu stelpu frá Þórshöfn úr fjar- lægð. Þó aðeins þriggja ára aldurs- munur væri á okkur var ég barn en hún unglingur. Síðar, að loknu kennaranámi, urðum við samkenn- arar í rúman áratug við Breiðholts- skóla í Reykjavík. Á þessum tíma urðum við ágætar vinkonur. Oddný naut útiveru og ferðalaga og seint gleymast páskarnir þegar skíða- kennsla fyrir kennara hófst. Oddný var farsæll kennari og hafði marga þá kosti sem koma sér vel í erfiðu starfi, var greind, ákveð- in og hafði góða kímnigáfu. Þegar ég flutti í Hlíðarnar 1983 urðum við Oddný nágrannar og tengdist hún þá Qölskyldunni nánari bönd- um. Heimsóknir og gönguferðir í urðu margar og skemmti- legar og þeirra sakna ég meira en orð fá lýst. Oddný hafði djúpan skilning á tilfinningum annarra og kunni að hlusta. Ef erfiðleikar steðjuðu að var gott að tala við hana, fá huggun og góð ráð sem hún gaf með sinni einstaklega fallegu rödd. Hún talaði opin- skátt og af raunsæi um veikindi sín sem hún tók af fádæma still- ingu. Hugarró og jákvæða hugsun taldi hún vænlega í baráttunni við þann vágest sem sótti að henni og fram á síðasta dag nýtti hún gleði- stundir og tækifæri til að sækja myndlistasýningar og leikhús til þess að lyfta andanum. Okkur vin- um hennar gleymist ekki kveðju- stundin, afmælisboðið, kvöldið fyrir andlát hennar. Oddný var svo geisl- andi glöð, brandarar flugu og um stund gleymdum við að yndislegri konu var skammtaður alltof naum- ur tími. Næsta morgun var hún öll. Við vinir hennar hryggjumst en þökkum samverustundirnar á alltof stuttri vegferð. ídu Margréti og Helga Emi börnum hennar, Dunnu systur hennar og öðrum ástvinum biðjum við blessunar og stuðnings. Valgerður G. Björnsdóttir (Valla). Erfidrykkjur Glæsileg kafifi- hlaðborð, fallegir saiir og mjög góð þjónusta Upplýsingar í súna 5050 925 og 562 7575 FLUGLEIÐIR HfTEL LÖFTLEIIIIR Húsbréf * Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1989 - 24. útdráttur 1. flokki 1990 - 21. útdráttur 2. flokki 1990 - 20. útdráttur 2. flokki 1991 - 18. útdráttur 3. flokki 1992 - 13. útdráttur 2. fiokki 1993 - 9. útdráttur 2. flokki 1994 - 6. útdráttur 3. flokki 1994 - 5. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. nóvember 1996. Öll númerin verða birt I næsta Lögbirtingablaði. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í DV þriðjudaginn 10. september. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi f Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa- fyrirtækjum. [S3 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS I^J HÚSBRÉFADtllO • SUOURLANOSBRAUT 24 • 108 REYKlAVlK • SlMI 569 690 um nýja yfirburða- buottauél frá Whirlpool ■ ■téészmm Ú'e w » ~ v; • ' '.50000 ' Þessi nýja þvottavél frá Whirlpool skartar mörgum tækninýjungum og kostum sem þú skalt ekki láta fram hjá þér fara. - Lágt verA! - Stór hurö sem opnast 156' þértil þæginda. -„Water lift system" sem eykur gæði þvottarins. - Ullarvagga. Vélin „vaggar" þvottinum líkt og um handþvott væri að ræða. - Nýtt silkiprógram. - Barnalæsing. AWM254 500/800sn AWM255 600/900sn 69.250 kr.stgr AWM256 600/1 OOOsn 78.750 kr.stgr AWM258 120/1200sn Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SlMI 6691500 Umboðsmenn um land allt Skri fstof utækn i Markmið námsins er að þjálfa nemendur til starfa á skrif- stofum og er áhersla lögð á tölvugreinar og bókfærslu. Námið er mjög hagnýtt og byggist að verulegu leyti á verklegum æfingum. Námið eykur samkeppnishæfni nemenda og býr þá undir krefjandi störf á vinnumarkaði. Helstu námsgreinar eru: Handfært bókhald . Tölvugrunnur Ritvinnsla . Töflureiknir Verslunarreikningur Gagnagrunnur Mannleg samskipti Tölvubókhald Lokaverkefni STARFSMENNTUN fjárfesting til framtíðar „Ég hafði samband við Tölvuskóla Islands og ættaði að fá undirstöðu í bókhaldi og var mér bent á skrif- stofutækninámið. Eftiraðhafa setið þetta nám þá tel ég mig mun hæfari starfskraft en áður og nú get ég nýtt mér þá kosti, sem tölvuvinnslan hefur uþþ á að bjóða. Ég mæli eindregið með þessu námi. “ Ólafur Benediktsson, starfsmaður Glófaxa. Öll námsgögn innifalin Tölvuskóli íslands Höfðabakka 9 • Sími 567 14 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.